Alþýðublaðið - 19.01.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 19.01.1970, Blaðsíða 16
Alþýðu blaðið 19. janúar 1970 Frá alþjóðlega skákmótinu: FRÁBÆR ÁRANGUR BENÓNÝS □ Fyrir hálíum öðrum árrvtug vap.n Benóný Benediktsson það ógleymanlega afrek að ná jafn- tefli gegn tv'eimur rússneskum skáksnillingum sem hér tefldu á skákmóti og tryggði þetta Frið- riki ÓJafssyni sigur i því móti. Þetta rifjaðist upp á alþjóða- skákmótinu í Hagaskó'la í gær þegar Benóný náði jafntefli gegn stórmeistaranum Matulo- vic frá Júgóslavíu en hann er nú talinn vera einn af fimm fremstu skákmeisturum í heimi þegar Sovétríkin eru undanskil- in. í fyx'stu umferð gerði Benóný jafntefli við Friðrik í mjög at- hyglisverðri skák. Friðrik var búinn að sauma talsvert að Benóný brauzt út úr umsátrinu á snilldarlegan hátt, fékk betra með að annað væri eftir en tæknilega hliðin hjá Friðriki og biðu eftir endalokunum hjá Benóný en þá gerðist undrið. Benóný braut út úr umsátrinu á snilldarlegan hátt fékk betra tafl og var Friðrilt í verulegri hættu um tíma en náði jafn- tefli. í skákinni við Matulovic sem fer hér á eftir hafði Benóný snemma fengið lakai'a tafl og taraaði siðan skiptamun og átti að því er áhorfendum. virtist vonlausa stöðu. Heyrði ég fleiri en.einn hneykslast á því hvað Benóný hefði teflt illa en allt í einu heyrðist bjartsýnispískur aftast í röðum áhorienda en þar voru margir öflugir Skákmeistar ar, Guðmundur Ágústsson, Magnús Sólmundarson, Leifur Jósteinsson, Sigurgeir Gíslason, Jón Pálsson og Jónas Þorvalds- son svo nokkrir séu nefndir. Ein hver þeirra hafði Jromið auga á jafnteflisfórn ihjá Benóný ef Matulovic léki eðlilegasta leikn um. Eftirvæntingin leyndi sér ekki og Matulovic gekk' beint í vatnið, nú tóku menn upp vasa- tafl til að sannprófa hvort fórn in nægði til jafnteflis og það fór ekki á milli mála, þráskákin var raunveruleg. En nú vöknuðu nýj ar efasemdir, skyldi Benóný koma auga á fórnina. Sumir drógu það í efa en aðrir bentu með svo illa agaðan skákstíl og lélega tækni geti teflt svo snilld arlega sem Benóný gerir á köfl- um. Þetta er eflaust einn þeirra leikja sem áhorfendur hneyksl- uðust á enda slæmur. Það stend ur heldur ekki á Matulovis að sjá fyi-ir refsingunni, á að hann gæti ekki verið að Pirc-vörn 15. - Kg7—h8 tefla upp á neitt annað og buðu Hvítt: Benóný Benediktsson 16. 0-0-0 upp á veðmál en þá fórnaði Svart: Matulovic, Júgóslavíu. Sjálfsagt var að hróka stutt. Benóný hrók og þráskúkaði sið 1. d2—d4 g7—g6 16. c5—c4 an en áhorfendur gátu ekki stiUt 2. e2—e4 d7—d6 17. Bd3-e2 c4—c3 sig um að í-júfa þagnarregluna 3 Rgl—í3 Rg8—f6 18. Dg5—e3 c3xb2t og klöppuðu ákaft. 4. Rbl—c3 Bf8—g7 19. Kcl—bl Rd7-c5' 5. Bcl—e3 0—0 20. g4—g5 RÍ6—d7 Benóný hafði endurtekið ó- 6. h2—-h3 c7—c6 21. h3—h4 Rc5—a4 gleymanlegt afrek og gert jafn- 7. Ddl—d2 b7—b5 22. h4—h5 De7-b4 tefli við tvo skálcmeistara í 8. Bfl—d3 Rb8—d7 fremslu röð, ekki með mikilli 9. Bg8—h6 e7—e5 Nú getur hvítur ekki komizt þekkingu á skákbyrjunum og há 10 Bh6xg7 Kg8xg7 ■hjá skiptamunstapi. læi'ðri tæknilegri jafnteflistafl- 11. d4xe5 d6xe5 23. Hdl —d3 Rd7—c5 mennsku heldur skemmtilegri 12. g2—g4 24. Hd3-b3 'Rc5xb3 misjafni'i taflmennsku lakari á1 25 c2xb3 Ra4—c3t stundum en einkar snjallri á Þetta er upphaf rangrar áætl- 26. Kb 1 xlb2 Rc3xe2 köflum. unar eins og Matulovic , sýnir 27. Rg3xe2 Bc8-h7? fram á í næstu leikjum. Eftir 27. — : Dd6 'ér hvíta táfl- Benóný hugsar svo ólíkt öðr- 12. Dd8—e7 ið gjörtapað en nú sáu raenn um mönnum að stórmeistararn- 13. Rc3—e2 a7—a6 vonina. ir átta sig ekki á honum. Það 14. Re2—g3 c6—c5 1 hvarflar ekki að þeim að maður 15. Dd2—g5 Frh é 15. aiðxi. MORÐMÁLIÐ DÓMTEKIÐ Borgin 40 ára Réttarhöld yfir Sveinbirni Gíslasyni vegna morðs- ins á Gunnari Tryggvasyni, leigubílstjóra, hófust í morgun í Hegniiigarhúsinu í Reykjavík. Sveinbjörn hefur setið lengi í gæzluvarðháldi og verið yfir- heyrður vegna morðsins, en aldrei jáfað á sig að hafa átt hlutdeild að því. NokkW hópur fólks safnaðist saman fyrir framan Hegningarhifsið í morgun er réttarhöldin hófust og var myndin tekin við það tækifæri. — (AB-mynd G.H.) □ í gær sunnudaginn 18. jan- úar voru fjörutíu ár liðin síðan Hótel Borg tók fyrst til starfa. Þennan. dag alþingishátíðaárið 1930 gerðist sá merkisatburður í sögu höfuðborgarinnar, að fyrsta Iflokks hótel að þess tíma mælikvarða kom til sögunnar í Reykjavík. Framundan voru mik il hátíðshöld og merkar gesta- komur í tiléfni þess, að þúsund ár voru liðin frá stofnun alþing- is. Hina veglegu hátíð heíði ■ekki verið unnt að halda nema til hcfði komið aðstaða til að taka á móti og hýsa fjölda er- lendra fyi-irmanna, sem til há- tiðarinnar komu. Hótel Borg mun hafa kostað með öllu innibúi 1930 1,3 millj. lcróna, en til að átta sig á bess- ari upphæð má geta þess, að á þcssum tíma var verðið á mið- degisverði á Hótel Borg 2,50 kr. og málsverðurinn af krásum kalaa borðsins kostaði 3.00 kr. Hótelið var opnað með dans- leik Nýái'sklúbbsins um kvöld- ið 18. janúar 1930, en kvöldið eftir var það opnað almenningi, og síðan hefur 'Hótel Borg ver- ið nátengd félags- og menning- ai'lífi Reykjavíkur og landsins alls. Hótel Borg lieiðraði 7 stai'fs- menn, sem stariað fxafa í ýfir 30 ár hjá fyrirtækinu. Starfsfólk Hótel Borgar, sem heiðrað var,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.