Alþýðublaðið - 19.02.1970, Page 5

Alþýðublaðið - 19.02.1970, Page 5
’Fimmítud'a'gur 19. fébrúar 1970 5 Alþýðu Uaðið Útgofan’di: Nýja 'útgáfufclagið Frainkvæmdastjóri: I»órir Síemunðsson Fitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvntur Björgvinsson (úh3 RHstjórnarfulItrúi: Sigurjón Jóhannssoa FrettastjóÉi: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsniióju Alhyðubl&ðsins ERLEND MÁLEFNI Að framkvæma atvinnulýðræði Miojg ,og endunmat iýðraeðis igerist 'eftdka aff sjáftf'U I Isér. feess vegna er mdlkliilvsBgt, a§ aaaS&sm gerd sér { aaolkkra .grein fyrir fþví, iaverndg sMct ■endurmaít geti ■ ffarið fram, 'þannig að nútíaaaa tougmynxdiLr um jjaín' fl jnétti verði að veruieika. Kf leiðimiar að mark|miðinu » glépna'st, er hætt við, að maríkimiðið gleymist ldka. I A'llþýðublaðið hefur áður lagt áh'erzlu á .nauðsyín þess, 1 að atvinnulýðræði vterði toomáð á hér á laaadi. En * hvemig verðiur því komið á? I Fyrslta akilyrði þess, að atvinnulýðræði geti orðið - að vtenu'leika er, að verkalý^áhheyfingdn geri málefn- I ið að baráttumáii og leggja áfoerzlu á það við gerð I samninga um lauin og kjör. Hdmis vegar Mýtm- öiluml að vera 'ljóst, að lög eða samndmgar út af fyrir sigfl sikapa ekiki lýðræði. Það er huigsunarháttur fólksins * — fjöiidans — sem ræður úrsiitum um ;það, hvortfl atvinnuiýðræði verður að vemleika eða eJklkí Aug-fl Qjóst er, að verkalýðshreyfimgin kemur efkftdi tii með . að semja við atvinnurekendur um framikvæmd at-fl vinnuiýðræðis á sama hátt og um samninga um kaup fl ög kjör væri að ræða. Atvinnulýðræðinu verður ekki sagt upp með ákveðnum fyrirvara. I Vfesulega má hugsa sér, að atvinnulýðræði verði ■ komið á í nokkrum áföngum á leið til fuilikomins at- I vinnulýðræðis, en fyrirmyndir höfum við ísltending- ■ ar að þessu lteytinu í nágrannalöndum okkar, sem I gefið hafa góða raun. Hins vegar væri eðliltegt, að I Sett yrði heildarföggjöf um atvimnulýðræði', þegar þróunin í átt til þess væri á veg fcomin, enda mundi sií'k heiltííarlöggjöf treySta atvinnuiýðræðið í sessi og í vituind þjóðarinnar. Q I»f: ^a^aiáíitandíS í Malay- síu, sem lýst var yfir J maí á síðasta ári eftíir snörp átök milli Malaya og -Kínverja, virðist æfla ,að •verða talsvert varan- legt. Ríkisstijörn Tengku Abdul Rahmans forsætisráðherra hef- ur ísett .á .stofn „þjóðlegt fram- kvæmdaráð“ sér til .aðstoðai’ og .ennfremur ^þjóðlegt ráðgjafar- ;þing“ sem í eiga sæti 65 full- triáar ícá ýmsum •trúflokkum, stöörnmálaflökkum .Qg stéttarfé- lögum. En Tertgku hefur beitt andstæðinga sína hörðu. Jafnað- armannaflokkurinn neitar að taka þátt í störfum ráðgjafar- þingsins, vegna þess að sá mað- ur, er flokkurinn hefur kjörið fulltrúa sinn, hefur setið -í fang- eisi síðan í maí 1969. Verka- mannaflnkkunum hefur ekki verið boðið sæti í þinginu. Sá flokkur á nú yfir höfði sér bann, eins qg þriðji jafnaðarmanna- flokkurinn, Partai Rakyat. Teng ku heldur því fram að þessir tveir flokkar reki sömu stefnu og kommúnistaflokkur Malay- síu. Ástandið í landinu er nú suo álvariegt, að Amnesty Int- ernational hefur tekið málið fyr ir en sú stofnun ber hag póli- tískra fanga um állan heim fyr- ir brjósti. Jafnaðarmannaflokkarnir þrlr hafa lagt aðaláherzlu á bætta sambúð þjóðarbrotanna í land- inu. 53% af íbúum Malaysíu eru Malayar, 30% eru Kínverj- ar, en Indverjar eru 9% af íbúa tölunni. Malayar sitja í póli- tískum valdastöðum, og Kínverj ar og Indverjar segja að á sig sé litið sem annars flokks borg- ara. Kínverjarnir búa flestir í borgunum og fást margir við verzlun. Indverjar starfa aðal- KÚGUNIN EYKST t MALAYS9U lega á plantekrum í eigu út- lendinga. Malyar rækta eignar- jarðir sínar, en oft hafa þeir þurft að fá fé að láni hjá Ind- verjum og Kínverjum. En vanda mál landsins stánda ekki í sam- bandi við Malayana, sem vinna jarðræktarstörf, heldur er und- irrót þeirra atvinnulevsi Malaya í borgunum, sem bera hag sinn ósjálfrátt saman við hag Kín- verja þar. Ríkisstjórnin hefur tekið í arf frá brezku nýlendustjórninni stjórnkerfi, þar sem Malayar hafa ýmis pólitísk forréttindi, en Kínverjar hafa efnahagsleg forréttindi á kostnað pólitískra réttinda. Þeir aðilar, sem vilja ráða bót á þessu og koma á raunverulegu 'jafnrétti hljóta oft fangelsisvist. Það gerðist síðast nú eftir áramótin, en þá voru tveir af leiðtogum Partai Rakyat handteknir. Þeir höfðu ritað Tengku forsætisráðherra bréf rétt áður en hann lagði af stað í ferðalag til heimabyggðar þeirra. í bréfinu sögðu þeir að Tengku hefði ekki getað leyst vandamál landsins á 14 árum, og honum væri sæmst að hæíta T Sjálfs'agl þurifa lauuastéttirnar að undirbúa sig undir þær nýju aðstæður, 'sem til yrðu, með fram- ikvæmd at/vinnulýðræðiis, einíklum »nteð tilliti til auk- innar mtenntunar um rekstur fyrirtækja. Samtök laiunafólks Verða tvímælalaust að aiutoa fræðslustarf - semi sínia, efna ti)l mámskeiða um þjóðhagfræði, tetjórnun fyrirtækja, rekstrarha'gfræði, félagsfræði o. s. frv. í framtíðinni hlýtur það að verða hlutverk sikólakerifisins sem s’líkis að veita æskufótki grund- váliarkennyiú í þteim greinum, sem atvinnúlýðræðið varða. r At'vinnúlýðræði stuðlar eftdki aðeins að auknu jafn rétti 'í þjóðfélaginu, heldur veftifur það einni'g þjóð- féftaggltega á,byrgðartilfinningui almenninigs og fyrir tilltetilli launafólksins sjálfs verða atvinnutækin rek- in í þágu fjöldans, en ekki 1 þágu peningamannanna eingöngu. i 'A rii ) í’, • 'v'.; • j l •• ■ • i.ÖC. ..v h 1A Fæti frá Vepmófum aS Vík Áuglýsingasíminn ef I I | ÚVENJUMIKIÐ IFANNFERGI I I I I I við ferðina. Það var í þessari ferð, sem Tengku hótdði því að flokkarnir tveir, Verkamartna- flokkurinn og Partai1 Rakyat, kynnu að verða bannaðir. i Með þessari harðneskju legg ur Tengku kommúnistum vopn upp í hendurnar. Við landamæri Thailands er nú sagt' að séu um 1000 skæruliðar undir stjörn Chin Pengs en hann var forimg* kommúnista í uppreisninni 194S —1960. Þeir hafa aftur hafiS sókn, og í haust settu1 Malaysía og Thailand upp sameiginiega herstjórn til að berjast gegn þeim. Þar með er Tengku kom inn inn í vítahring, því að þetta gefur honum átyilu til enn harð ari einræðisaðgerða. En Tengku hreyfir ekki við samfélagskerf- inu og skiptingu þjöðartekn- anna. Og í staðinn fyrir að inn- leiða lýðræði og frjálsar kesn- ingar, sem er eina leiðin til lausnar í Malaysíu, herðir hdnn tökin og veldur þar með enn meiri innbyrðis sundrungu rpeð al íbúa landsins. (Arbeiderbladet). Á SA-LANDI □ Vegirnir fyrir Hvalfjörð og austur fyrir heiði voru opnaðir um hádegi í gær og var þá fært allt austur að Vík í Mýrdal og vestur að Vegamótum á Snæ- fellsnesi. Fyrir austan Mýrdals- sand, á Síðu og Skaftártungu, héfur Snjóað övenjumikið og vorú vegir þar kblófærir í gaer, en búizt er við að hægt verði að fara um sveitirnar í dag til að sækja mjólk. Þar sem hægt var að flytja mjólk úr flestum sveitum austanfjalls í gær er engin hætta á mjólkurskorti á Réykjavíkursvæðinu að svo stöddú. Þrehgslin lokuðúst í nótt en stráx í morgun var búið að ryðja veginn. Þó vegirnir séu orðnir færii: er samt mikið verk eftir við snjómokstur því þeir eru víða þröngir og ósléttir. Er mönnum ráðið frá því að leggja í ferða lög á. smábílum, því ef byrjar ■* 1 að skafa og bílarnir festast v:4da þeir miklum töfum við mokstur inn. Vegir á Suðaustur- og Auslur- landi eru víða ófærir. Þannig er t. d. aðeins fært út á flug- völl frá Hornafirði, ep í dag er unnið að því að moka Almanna skarð. Á Austfjörðum ,eru flest- ir vegir ófærir, og á Héraði er aðeins fært í kringum Egilsstáði. Skást er ástandið í Eyjaf-irði og Mið-Norðurlandi yfirleitt, en þar eru allir vegir færir. Á Vestfjörðum eru allir vegir ófærir, en þar hefuf snjóað geysimikið. Alli vegir út frá Patreksfirði eru lokaðir, en vég- urinn út á flugvöll er þó rudd- ur þeear von er á flugvél. —ÞG- VEUUM ÍSLENZKT- 1ISLENZKAN IÐNAÐ 0$

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.