Alþýðublaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 6
6 Fimmtud'aigur 19. föbrúar 1970 ATVINNA Opinbert fyrirtæki óskar eftir að ráða skrif- stofuistúlku frá og með 1. marz n.k. Þarf að hafa haldgóða bókhalds- og vélrit- unarkunnáttu. Laun S'aímkv. launakjörum 'opinberra starfsmanna. Tilboð með upplýsinlgum um menntun og fyrri störf s'endist blaðinu fyrir 21. febrúar rneiikt: ,, Skrifstofustarf—412‘ ‘. Lausar stöður t í flugturninum á Vestmannaeyj aflugvell i er | 'laus staða ein's flugumferðarstjóra II. ; (V.F.R). | . ' • • Ennfr'emur eru lausar nokkrar stöður fjar- l ritara í Flugstjórnarmiðstöðinni á Reykja- víkurflu'gvelli. Laun samkvæmt launaflokl^um starfsmanna ríkisins. — Umsóknarfrestur er til 10. mlarz n.k. FLUGMÁLASTJÓRINN Agnnr Kofeed-Hansen. I VINNINGAR í GETRAUNUM 6. leikvika — leikir 14. febrúar. Úrsliteröðin; xlx — xxl — 21x — xlx. Fram kom einn seðill með 10 réttum: 1 nr. 36.331 (Rey^javík) vinningsupphæð kr. 336.700,00. Kærufrestur er til 9. mjarz. Vinningsupphæð- ir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 6. leikviku verða greiddir út 10. marz. Getraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík. ! J-------------- f ir I matinn I I BÚRFELLSBJÚGUN bragðast bezt. Kjötveirzlunin BÚRFELL. Sími 19750. 1 VEBKBNDI BARNA OG VINNA UTAN HEIMELIS □ A þessum árstíma er míkið um. aiiskonar kvilla og slen í mannfólkinu. Aðallega á þetia kannski við um blessuð börnin, sem oft eru veikari fyrir, sér- staklega þar sem. sumarsins g.ætti lítið á s.l. ári. Það er þó ef t.il vill ekki ástæða til' að kvarta, ef börnin, sem mestan hlut eiga að máli geta verið heima hjá sér í friði og ró. Sé aðstaðan ekki sú, vaknar sú spurning: Hvað gerist þegar barnið er veikt, en forsjá þesf þarf að stu.nda sína vinnu. Er treyst á Guð og lukkuna og farið með barnið á daggæzlu, þrátt fyrir lasleikann — eða verið heima með samvizkubit út af að geta ekki mæít í sína vinnu? Það var á dögunum að ég rakst á grein í erlendu biaði, sem fiallaði um þessi mál, en u.oplstaða greinarinnar var. um á hvern háít íbúar danska bæj- arins Lyngby-Tárbæk leystu þen.nan vanda — til mikils léttis fyrir þá sem hluí áttu að máli. Grei.nin byrjar á því að lýsa hinum tíðu veikindaíilfellum danskra barnaheimilisbarna, og er það líklega eitthvað hliðstætt og heilsufar barna í sömu að- stöðu á íslandi. Þessi veikindi hefjast oftast á kvefi sem síðan breytist í eitt- hvað annað — eitt barn tekur vjð af öðru á barnaheimilunum — og sé um systkin að ræða má bóka það. að þau veikjast ekki bæði í einu, sem óumdeil- anlega væri til mikiis bagræðis. Þetta gengur síðan koll af k'olli, ejns og í eílífðarvél. Hvað er svo sert í slíkum til- fellum? Er barninu gefið brot úr magnyltö.flu, til að líðanin verði skárri, og síðan lagt af stað út í vetrarkuldann, eða verið heima með samvizkubit yfir að mæta ekkj í vinnuna og vonað að vinnuveitandinn haldi áfram að vei'.a- skilningsríkur. En á deildum barnaheim.il- anna er hósíað og hnerrað — Iaileiðingar þess virðast vera éJeýsaríiegar. Eða er það ekkj? Þeim í Lynsby-Tárbæk hef- ur fékizt að ráða bót á þessum vanda, á þanii ,hátt að það er hægt fyrir einsiætt foreldri að fá barnagæzlu í heimahúsum í tilfellum sem þessum. Dæmið er til skýringar setb þannig upp: Barnið er með óeðijlegan gians í augum og hiíinn er ,að hækka', þetta veldur móður eða föður hinum sífellda höfuðverk — barnið ér að veikjast og úti- lokað að fara með það út í kuldann a.ð morgni. Þá er hringt í símanúmer hú 'm.æðraafleys- aranna. Þó klukkan sé orðin margt er ekkert að óttast, sím- svari tekur við skilaboðum og næsta. morgunn mætir kona sem tekur barnið að sér. Þetta gerir Framhald á bls. 1J FYRIR KVENFOLK

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.