Alþýðublaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 19. febrúar ’1970 7 MAXI FYRIR KARLMENN □ Það eru ekki aðeins stúlk- urn'ar sem veija M<axi — kom fram á tízkusýniíngu þriggja tízkuteiknara í Dainmör'ku niú nýlega. Þessi mynd eir aif einu merkis plagginu sem þar vair sýrat og eins og allir sjá er þetta herra frakki í maxi stíl. Við hann á að vera í skálma- víðum buxum hvítum og eiga að vera uppbrot á skálmunum eins og einu siirani var móðins. Aðal plús maxi tízkunnar íyrir karlmenn, er að því sagt er að nú eigi ekki að vera hætta á að þeir þurfi að skjálfa á beiin- unum í vetrarkuldunum og að- eins það eitt gæti valdið mest- um virasældum maxifrakkanraa. I I I I I I I I HVENÆR VERÐUR KEPPT Á SNJÓ- SLEDUM 1. marz n. k. □ Snjósleðar eru ti'l mangra hiuta nytsamlegir og eru nú rnjög í tízku jafnt hjá opinber- um aðilum og einkaiaðilum. Meðalstór snjósleði, l'OO—li5!0 kíló, kostar í Bandairíkjunum um 1000 dollara. Þeir eru auð- veldir í meðföru-m ög ótrúlega duglegir upp í móti, en tals- verð-a leiikni þiarf til að afca bratt á mishæðum. Þéir þykja fuMhávaðasamir og haifa kvart- ainir borizt frá fólki í fjiallia- þorpum, sem segi-r -að hávaðiran frá þeim ræni þá oft og tíðum nætursvefni. — Nú eru atvinnu menn farnir að keppa á snjó- sleðum, og voru 40 þúsundir dollana í boði í emni slíkri keppni í B'andairíkjunum í sl. viku. Við höfðum samb'and við Gunniar Ásgeirsson hf. og frétt- um, að vaxandi salia væri í þess um sleðum, eirakum væru það bændur norðanlainds og austan sem áhuga hafa á ,að kaupa ^leðama, en varla y-rði þess langt að. bíða að reykvískir sportmenm færu að gafa þess- um tækjum nánari gætuir o'g mætti því fljótliaga bú'azt við Reykjavíkurmóti í snjósleða- keppni. Sleðarnir lækk'a i verði 1. marz n.k. kosba þá 79 þús- und með handstarti, en verða um 10 þúsumd krónum dýrari með rafstarti. Um 50 fyrirtæki víða um heim framleiða nú snjósleða og hefur miki'll vöxt- ur hl'aupið í þessa framl'eiðslu- greim allra síðustu árim. Byrj- að var aið flytj'a snjósleða til Islands árið 1966, og hefur Gunnar Ásgeirsson hf. selt ei'raa 80 sleða, ert einnig hafa Glóbus og Þór selt al'lmarga sleða. Eran þá eru þessi farartæki ekki skráningarskyld, en -ef áre'kstr- um fjölgar á göbum borgar og eftiirlitið vilji hafa hönd í bagga. Meðalhraði snjósleðan.na er 35—45 km á kl'st, en hámarks- hraði um 65 km á klst. Meðai- eyðsla er um 3 lítrar af benzíni á klst, en benzíngeymiriinm tek- ui' 26 lítra. Æ " 4 Það er prýðileg skemmtmi fyrir unga ssm aldna að fara í snjósleðafeuð á fogr- um vetrarkvöldum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.