Alþýðublaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 8
."8 FimsrntT}$agur 19*-febrúar .3M01 nrrjrw g UNGMENNI ) FREYSTEINN GUNNARS- SON, fyrrverandi skólastjóri Kenniairaskólans, er liands^- •kurarar maður fyriir áratuga Sarsæla skólastjóm og hih, ttefkustu ri/tstörf. Samt hefur löngiiim verið hlj'ótt um manh- irun. Hann er ekki á hverjurn degi í blöðum og ekki heldurt tSður gestur í samkvæmissölí- um höfuðborgarinnar. Ásfæðan, er eimföld; Mað"- uriinn sjálfur er einstaklega hljóðlátur, uppgerðarlaus og hneilgðúr fyrir .alð hverfa sjálf- ur í öllu sem haen geritr, en, leyfa verkunum einum aðj tala. Það er að vísu ekki á allra færi, en iþanmig er Frey- steinn. Af þessum sökum finnist mér einsýnt að lesendum Al- þýðublaðsms þyki að því mifk- ill fengur áð fá að lítia yfir nokkur persónuleg viðtöl við Freysteiin. Og beiðni miinini um að mega ræða við hainn tók: hainn af simni óbrigðulu hljóð- látu ljúfmennisku. Þau hjón, Þorbjörg og Frey- steirm, búa í skólastj'óraíbúð- in,ni í gamla KennaiPaiakólaiium við Eaufásveg, þasr sem þau hafa nú átt heima í 40 ár. Þar situr Freysteinn í sárani gömlu skrifstofu inman um okjörin .öHi 'af bókum ög eihsbaklega fallega völdum málverkum eftir margai höfuðsnilliriga íslenzkrar mál- arali'star. Þótt hainn sé orðkuni 77 ára er hann samur og áður, gæti verið tíu árum yngri, sí- starfandi, og svo undarlega hljóður að það er eins og hann hafi ekkert fyrir því að verai til. — Fyrst er bezt ég spyrji um ætt og uppruna. — Það er auðviteð ekki hægt að rekja ættir, en þess má getia Hafnarfjörður wa Nýskrifstofa ^\^^f:^út\.^ betri tryggingaþjónustu. Tryggingaskrifstofá okkar í Hafnarfirði, sem rekin er í samvinnu við SAMVINNUBANKA ÍSÍANDS, hefur arinazt 'oll almenn tryggingáviðskipti frá ;opnun hennár. Hið nýja húsnæði skrifstofunnar að STRANDGÖTU 1 í veitir starfsfölkinu betri skilyrði íil að sinna tryggjnga-- pörfum einstaklingafog fyrirtækja. Tryggið þar sem öruggast og hagkvæmast er a3 tryggja. STRANDGÖTU 11, HafnarfirSj, sími 5-12-60 SAJVIVI MNUTRYGGirVGAIt AND\AKA. að í móðurætt er ég ikominin af Víkiingslækjarætt, mun vera ejötti liður frá Bjarna Ha'll- dórssyni sem var ættfa'ðir henn- ar. Móðurættitti er að öðru leytí, úr Bangárvallasýglu og 'láiklega ¦austan ,úr SkaftafellSsýsilu. í föðurætt er ég kommn a!f Frey- steinungum sem Björn Sigur- björnsson bankagjaldfcerd' á Selfossi nefnir svo í iriitg&rð er hann skrifaði í tímaritið' „Heima er bezt"; sú ætt er úr Ámessýslu ofanverðri. Amma mín, móðir föður míns, hét Þorbjörg og var Freysteins- dóttir; sá Freysteinn átti heima austur á Skeiðum, og hægt er að rekja þá Freyste'ina lengra aftur; sá elzti sem ég hef get- að fundið er Freyste:nm Guð- mundsson í Auðsholti, fæddur árið 1640. — Þetta nafn hefur fylgt ættinni alían þann tíma? — Já, sjálfsagt befur nafn- ið verið í ættinni allt frá forn- öld. Annars er hægt að rekja þessa ætt langt aftur. Ég hef raikið hana eftir ævis'krám Páls Eggerts Ól'asonar aftur á tólftu öld. Merkasti maðurinn í þei'nri ætt mun vera Svechn Péturs- son spaki, sem var biskup í Skálholti í tíu ár, dáinn 1476, mikill lærdómsmaðuir og talinn skáld. Sú ágizkun ar til að hann sé sá maður sem kaMaður var Skáld-Sveinn og orti Heims- ósóma. — En það er ekki sannað? — Nei, ekkert .ainn'að en get- gáta sem náttúrlega er ómögu- legt að sanna. -— En bann hefur verið skáldmæltur. —¦ Já, það eru tól bei'mildir um það. Hans ætt er hægt að rekja aftur til Teits Bessason- ar sem kallaður va,r bis'kups- efni. Hann var kjöriinn biskup '3 212, en andaðist í Noregi 1214 og vai' þá ekki búinn að taka biskupsvígslu. Faðir hahs er nafngreiindur og afi, en leng'ra hef ég ekki komizt; þá er lika komi'ð aftur á tólftu öld. — Það er nú ým"isleigt móðu hulið þegar komið er svo lan'gt aftur. En hverjir voru for- eldrar þínir? — Þau hétu Gimnar Jónsson og Guðbjörg Guðbrandsdóttir, og þegar ég fæddist voru þau. búa-ndi á koti sem hét Voli og er í Hraungerði'shreppi í Flóa. Það var mesta rj'rðarikot og er konrð í eyði fyrir löngu, sjást aðeins rústimar. Það stóð á bakka Hróarsholtsiækjar .rétt við svr-nefnda Volabrú. — Hvað þýðir þetta nafn, Voli? . 4r- Voli er samstofma Vælu- ¦ í Vælugerði. Þetta toatfn eo- víð- ar- tiil á landinu eða s'amsetn- ingur af því. ,og mun upphaf- lega þýða brennt land, þar sem brenndur hefur verið skógur af landi til ræktunar. Það á ekkert skylt við sögnina að vola eða volaður. Sama orð er til í norsku í sömu merkingu, land sem upphaflega hefur ver- Ið skógi vaxið en svo brennt vegna ræktun'ar. — Ólstu upp á þessum bæ? — Nei, þarna vair ég ekki nema ellefu fyrstu vikurnar, þá var ég borinn í poka yfir læk- inn og suður að Hróarsholti sem er og hefur verið höfuð- ból í þeirri sveit. Þar var ég tekinn til fósturs og alinn upp þar til ég fór í skóla, en átti þar lögheimili þair tdl ég var tuttugu og eins árs. Gamii Kennaraskclinn við og bar var hann og kennari o — Foreldrar þínir hafa ekki verið þar? — Nei, ég var 'alinn upp á sveit, en átti góða ævi — því þetta var efnafólk, mátti héita' að ég væri tekinn í S'on'ar stað. Fóstri minn var GU'ðmiundur Guðmundsson, sonars'onur Tómasar prests í Vilk'ingahoTíi; út af honum er kominn miik- ill ættbálkur. — Áttu fósturforeldrar þínir börn? — Þau áttu ekki börn' saon- i atn, . en fóstra mín, ¦¦ Guðrán i í Halldórsdóttir átti son áður en hún giftiat. Hainn hét Ágúst Bjarnason og tók síðar v3ð búi í HróairBholti og hans aíkom-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.