Alþýðublaðið - 19.02.1970, Side 13
Mttir
Í.J9G-
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON
Enginn hótaði
Inga Gunnarss.
□ Fréttamenn Vísis og Morg-
unblaðsins, þeir sem skrifa um
körfuknattleik, hafa viðhaft stór
orð í sambandi við leik KR og
Ármanns á sunnudagskvöldið.
G.K. í Mbl. fullyrðir til dæmis,
að einhver leikmaður KR-liðs-
ins hafi haft í hóíunum við •
d.ómara, og þess vegna hafi dóm
arinn ekki þorað annað en að
dæma ranglátlega víti á Ár-
mann í lok leiksins, og hafi
með því móti fært KR sigui-inn.
Þetta er þung ásökun, sem G.K.
getur væntanlega staðið við og
sannað — annað væri ekki Mbl.
samboðið. Því í Vísi fullyrðir,
að Ingi Gunnarsson hafi dæmt
ranglega víti í umræddu tilviki,
og gengur enn lengra en G.K.,
því hann vænir báða dómarana
um hlutdrægni í leiknum. Svo
er hann svo djarfur að úthúða
Einari Bollasyni fyrir alla hugs-
anlega hluti — hluti sem líkast
til mundi reynast erfitt fyrir
þá að rökstyðja. í þessu tilefni
höfum við samband við Inga
Gunnarsson dómara og spurð-
um hann um álit hans á þessum
ummælum:
— Var haft í hótunum við
þig, Ingi, í leiknum eða eftir
hann?
— Nei, svo var ekki. Enginn
KR-leikmaður hafði í hótunum
við mig, hvorki fyrir, í, né eftir
leikinn — slíkt er hugarburður
G.K.
— Á hvað dæmdirðu vítið í
um.rætí sinn?
— Þeir, sem skrifað hafa um
þetta mál, hafa mjög sennilega
alls ekki gert sér grein f^'rir
því, á hvað ég dæmdi vítið. Ég
dæmdi það, vegna þess að leik-
maður Ármanns, sem í uppkasl-
inu var á móti Einari, stökk
viljandi á Einar, og á slíkt er
dæmt víti, það er enginn vafi
á því. 'Hvort olnbogi Einars hef-
ur lent á hinum leikmanninum,
er allt annað mál — það er
nokkuð sem getur skeð hvenær
sem er í uppkasti, og engin á-
stæða til að gera veður út af
slíku nema það sé viljandi gert,
sem ég tel að ekki hafi verið í
þetta sinn.
— Ryðst Einar meira en aðrir,
Ingi?
— Ekki tel ég það.
d>.
Kidd, sem sigraði í tvíkeppni
á HM í Val Gardena, sagði að
lceppni lokinni, að hann myndi
gerast atviininumaðua’ von bráð-
ar. —
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Elías Sveinsson ÍR (í miðið) en hann hefur sett ágæt drengjamet í hástökki á
innanhússmótunum, 1,95 m. nú síðast um helgina. Til hægri er Karl West
Fredriksen, UMSK, sem stökk 1,85 m, um helgina, sem er hans bezti árangur.
Elías stökk 1,95
□ Elías Sveinsson, ÍR, bæt-
ir sitöðugt árangur sinn í há-
Stökki. Á Ungliingameistara-
móti ísiands í frj álsum íþrótt-
um innanhúgs, sem háð var í
leikfimi'húsi barnaskólans á
sunnudaginn stökk hann 1,95
m., sem er mjög gott afrek.
Stökk hans var vel útifært og
hann fór hátt yfir. Elías reyndi
næst við 1,98 m., en mistókst
að þessu sinni. Karl West Fred-
iriksen, UMiSK, varð annar —
stökk 1,85 m. og Hafsteinn Jó-
hannesson, UMSK þriðji, stökk
1,75 m.
Elías Sveinsson sigraði einn-
i'g í langstökki án atrennu, —
stöikk 3,11 m., anroar varð Friö-
rik Þór Óskarsson, ÍR., 3,04 m.
og þriðji Hatfsteiinn Jóhannes-
son, UMSK, 2,91 m.
Þriðja greiniin, sem Elías sigr-
aði í var þrís'cökk án at-
rennu, en keppnin var hörð.
Elías stökk 9,44 m., en næsti
maður, Friðri'k Þór, ÍR, varð
aninar, stökk 9,43 m. Þriðjii var
Erlingur Jónsson, UMSK, haroru
stökk 9,05 m.
H'afi baráttan verið hörð í
þrístökkinu, var hún enn harð-
«ri í hástökki án atrennu og
þá beið Elías loks csi’gur, Frið-
riik i^ór sigraði, stöfck 1,50 m.,
en næstur varð Elí'as, s'tökk
sömu hæð. Þriðji varð kornung-
ur Keflvíkingur, Guðmunduri
Raigrtarsson, hanin stökk 1,45 m.
Keppnin tókst ágættega og
var 'hin sbemmtiite'gasta í allai
stiaði. Ólokið er keppni í tveim-
ur greimum un'gljn'gamótsins,
stangarstökki og kúiuvarpi, enj
hún fer fram í 'Samb'andi við
Meistaraimót íslainds innain húss,
sem háð verður í Laugardals-
höllinni dagana 7. og 8. marz.
Jafntefli
□ Sovétríkin og Peru gerðu
nýlega jiafnteflá í knattspymu
. éfck'ert rnark var skorað. —
Seamon í baseball
É Heims- og Olympíumeist-
'árinn í l'an'gstöfck, Bob Beamon
sagði á þriiðjuda'g, að haron
linyndi að ö'llum líkiindum ger-
last atVilnnumaður (í basiefc'EÍI'l
fyrir Olympíuleifcawa í Mun-
qhen 1972. Heimsmet Beamons
er 8,90 m. eins og kunmugt er.
mættu á æfi/mgar l'andsliðsin'S.
Þegai- slík forföll voru, missti
sefimgijn gildi, ómögutegt var
að æfa taktik með örfáurtl
mönnum.
— Eru leikmennimir, sera
Framhald á bls. 11.
----—,— .
Kidd atvinnumaður
□ Bandaa’íkjamaðurinn Bill
Tvö heimsmet
□ Á inn'anhússmóti í frjáls- H
íþróttum í Los Ange'les náðiB't H
mjög góðuir árangur. Martin H
McGrade sigraði í 600 jarda M
hlaupi á nýju heimsmeti, 1:08,7 H
mín, Aronair varð Lee Evansj ||
OL-meista'i’i í 400 m. hlaupi á
f :p9,0 mín. McGrad.vqy blökku- H
'máður eiros og Evap^ Kathy H
Hammond sigraði í 500 járda H
hlaupi kvenna á 1:06,3 mín. jj
einni'g heimsmet. —•
□ Ingólfur Óskarsson, Fram
er reyndasti leikm'aðu'r íslenzka
landsliðstes í hiand'knattleik.
Hann hefur leikið 38 landsleiki
en eroginn hefur léikið fleiri,
ei'nn Hjalti Einarsson hefur
leikið jafnmai-'ga. Imgólfur er
29 ára gama'l'l skrifstpfumaður
og^fyrirli'ði HM-liðsins.
! —- Hvað viltu segjp um undir
búninginn fyrir heimsmeistara-
keppnina Ingólfur?
— Hann hefur verið góður
’að mörgu leyti, en ég nei'ta því
'ékki, að betur hefði mátt halda
á spilunum.
— Að hverju beinist gagn-
rýnin lielzt?
— Æfiingasóknin var eitt 'af
vamda'mál'unum, of t . rákust
land s'liðsæfingarnar á æfingar
félaganna, en nauðsynl'egt er
að la'ndsli'ðsmenn mæti þæði á
æfiingar félaga sinna qg lairjds-
liðsins, en stundum var slikt
ekki mögulegt. Þetta. heíði þó
verið hægt að. unidirbúa betur
að mínu ál'irti. Alls fara 16 leik-
menn ti'l Frakklands og alltof
oft kom fyrir, að 5 til 7 menn