Alþýðublaðið - 19.02.1970, Qupperneq 14
14 Fimmtudagur 19. fdbrúar 1970
Fred Hoyle:
ANDRÓMEDA
37.
um. — Nú skaltu fá suolítið til
að hugsa um, sagði hann u'pp
iiátt við vélina um leið og
hann setttst niður og fór að
skrifa.
Hann hafði x-étt lokið þvt.
iþegar Andromieda kom aftur.
— Eg héit, að þú lxefðir far-
ið til að sjá eldJflaugarnar,
sagði hún.
Hann yppti öxlum. — Þær
eru, ekkert merkilegar.
Ljósin á mælahorðinu fóru
iað blika hraðar, og al'lt í einu
íheyrðist mikill hávaði og út
komuritinn byrjaði að ham-
■a'st. Andromeda leit undi-andi
wpp.
— Hvað .er að gerast?*lþurði
hún.
Fleming gekk að útkömurit-
anum, og las tölurnar luto leið
ug Þær voi-u skrifaðar. Hann
íbroisti.
milli rafskautanina og snerta
þau síðan. Bn að þessu sihnii
gerðist ekkert, og eftir dálít-
inn tíma fór oiafeindaheilinin
að skrifa.
— Þetta er forínúla fyrih
áburð. Þér getið auðveldlega
búi'ð hann til. Hún sneri sér
að Hunter. — Nú mundi ég
viljia leggjast fyrir. Áburðinn
er hægt ,að bera á hendur mín
ar, 'þegar hann er full'gerður,
len það þyrfti að verða ein,s
fljótt og unnt er.
Hún var veílk fáeina daga.
Hunter bar á hendur henn'ai'
áburð, sem í var gerhvatinn,
er Dawn'ay hafði búið til.
Baltinn var íundurBamft'egur,
Þegar hún hafði náð sér eftir
raflosti'ð, voru lxendurnar að
fullu grónar.
Þá hafði Huniter gefið
Geers yfirman'ni istöðvaiiinjnia'r
skýrslu, og Géers h'atfði kaffi-
að Fleming fyrir sig.
— Svo að þér ákváðuð að
koma honum úr j'afnvægi,
hrópaði h-ann ti'l Flemings. —.
Þér töluðuð ekki við neínn.
Þér 'eruð svo gátfaður, svo
gáfaður, að tækið fer úr skorð
um og næstum því drepur
stúlkuna. .
*— Ef.’þér viljiS dkki éimí
sinni heýrn hvað gerðist. —
Flemitng hrýndi raustiina, en
Geers greip fram í fyrir hon-
um.
— Ég veit, hvað gerðist.
— Voruð þér viðstaddur? —
Hún 'hefði átt að 'láta 'flteygja
mér út, en 'hún gerði það ekki.
Hún 'hikaði og varaði mig við
og lét mig síðan fara, cg þar
á eftir snerti 'hún rafskautin.
— Ég hélt, aö þér 'hefðuð
verið farinn, sagði GeerS.
— Að 'sjálísögðu var ég tfeg-
inn. É;g er að segja yður, hvað
'hlýtur að ‘hafa gerzt. Hann
refsaði 'henni með raf-
losti. Hann veit, ihvernig á að
fara að því. Það 'lærði ihann,
þegar hann náði 'í Kristínu.
Geers iblustaði óþolinmóður.
— Þér gizkið á þetta, sagði
hann.
— Þetta eru engar ágizkanir.
Þetta ihilaut að gerast, en ég
gerði :mér ekki grein fyrir því
.mó'gu isnemma.
— Eruð þér m'eð vegabréf yð
ar að rafeinidaiheilabygging-
unni? spurði Geers.
F'leming þreifaði í vasa sinn.
Hann rétti það ytir borðið.
Geers tók það og reif það í
siundur.
— Hvað á þetta að þýða?
— Við ihöfum ekki efni á
að hafa yður, Fleming. Ekki
iengur.
— Ég verð kyi-r í stöðinni.
— Verið þar sem yður sýn-
i'st. En 'áfskiptum yðar af raf •
eindaihei'lanum er lokið. Því
miður.
Geers leiðbetur, þegar hann
var laus við Fleming. Hann
tfékk að vita Jxjá Dawney og
Hunter allt sem hann gat um
gerhvatann, síðan jpui-ði lianu
Andromedu og virtist vel
ánægður.
Fteming var kyrr í varnar-
'stöðinni, einmana og óviss,
Ibvað gera skyldi. Það var há-
vetur, en milt veður. eins og
eitthvað óvænt ætti eftir að
fcoma fyrir.
Um það biil viku eftir slysið
var Fl'aming að korna úr göngu
ferð og sá þá stói'an bíl fyrir
'Utan skrifstofu Geers. U,m leið
icg hann gekk framhjá bílnum,
steig feitur maður nauðasköll-
óttur út úr honum.
— Dr. Flieming. Sköllótti
maðurinn lyftí upp hendinni til
að stöðva hann.
— Hvað eruð þér að gera
hér?
— Ég vona að þér hafið ekk-
ei-t á móti því sagði Kauf-
mann.
— Komið yður héðan.
Kauifmann brosti.
— Ég hef ekki áhuga á neinu
tilhoði frá yður, sagði Fiem-
ing. — Reynið annars staðar.
— Ég ætla að gera það. Kauf
mann hló. — Það ætla ég ein-
mitt að 'gera. Eg stanzaði yður,
doktor, aðeins til þess að segja
yður, að égiskal ekki gera yður
meira ónæði. Eg fer aðrar l'eið
ir, miklu betri og miklu 'heið-
artt'egri leiðir.
Hann gakk rakleitt inn í skrif
stofu G'áers.
Pleming 'hljóp til aðalstöðva
'öryggisvarðanna, en Qu'adring
var fjai-verandi, og það var
Judy œinnig. Honurn tókst þó
loks að ná í Judy, en þegnr
hún kom í skrifstcfu Geers var
Kaufmann að fai-a. Geers hafði
®ett upp bezta hi-osið. Hann
rétti fram 'höndina. — Yerið
þér sælir, Kaufnxann, sagði
liann,
Judy ibeið meðan Kaufmann
kvaddi og ge'kk til bifreiðar
isinnar. Um leið og stöðvarstjór
inn sneri við til að ganga inu
aftur, isagði hún: — Má ég
segja við yður eitt orð?
Geers lét brosið hverfa —
Ég á annríkt.
— Þetta er þýðimgarmikið.
Vitið þér, 'hver þetta er?
— Hann heitir Kaufmann.
— Frá Alihrinig auðhringnum.
— Jú.
— Það var Kauímann, ssm
Bridger seidi .... byrjaði
Judy, en Geers tók af henni
orðið.
— Ég veit al'lt um Bridger-
málið.
Judy 'heyrði bílinn aka brott.
— Þeir náðu í ileyndarmál ...
Geei-s skaut sér inn í dyrn
ar. — Þeir taka engin leynd-
ax-mál frá mér.
— En .... Hún fór á eftir
toonum inn og sá að Dawney.
beið á skrifstpfunni. Það gerði
bana enn ruglaðri og hún bar
tfram afsökun sína við hana.
Látið mig 'ekki trufla yð'ur,
elskan mín, sagði Davvney og
Keflavík - Suðurnes
KlæSum og gerum við bólstruð húsgögn, einnig bHsæti og
bátadýnur. Fljót og vönduS vinna.
Úrval af áklæði og öðrum efnum.
Kynnið yður verð á húsgöpum hjá okkur.
BÓLSTURGERÐ SUÐURNESJA
Sóltúni 4 — Sími 1484 — Keflavík.
Auglýsingasíminn er 14906
Nú er rétti tíminn til að Wlæda gömlu hús-
gögnin. Hef úrval af góðum áklæð'um m. a.
pluss slétt og munstrað.
Kögur og leggingar.
BÓLSTRUN ÁSGRÍMS
Bergstaðastræti 2 — Sími 16807.
t
Útför m'anmsinis míns,
SVERRIS ÞORBJÖRNSSONAR
verður gerð frá Fossvog'skirlkjiu, föstudaginn
20. feibrúar kl. 13,30.
Ragnheiður Ásgeirs