Alþýðublaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 19.02.1970, Blaðsíða 16
I I I I I I I I I I I I Meirihlutinn minnkar. Fyrir þrem mánuðum voru 7 3 % Bandaríkjamanna á móti tafarlausri heimkvaðn- ingu herliðs. Nú eru það íhins vegar 55%. Meirihluti fólks í USA er enn á jmóti tafarlausri heimkvaðningu i Víetnam-hermanna Fækka sláturfé þráll fyrir óþurrkafíð □ Samkvæm.t nýútkominni Árbók landbúnaðarins hefur verið slátrað um 20.000 færra fjár í haust en haustið 1968. Hér er þó um bráðabirgðatölur að ræða, þar eð fullnaðar skýrsl ur um talningu sláturfjár á síð- asta hausti ligg'ja enn ekki fyrir. Blaðið hafði samband við Gísla Kristjánsson ritstjóra og' ■spurðist fyrir um ástæðuna fyr- ir þessari fækkun sláturfjárs þrátt fyrir hina miklu óþurrka og laka heyfeng hér sunnan- og vestanlands í sumar leið. Gísli kvað ástæðuna þá að nú hefði verið miklu minna af tví- lembing'um en árið áður og einn ig hefðu orðið nokkur lamba- vanhöld í vor og gæti það ráð- ið nokkru um. Ekki gat Gísli gefið neina af- gerandi skýringu á fækkun tví- lembinganna, en sagði þó að hey hefuðu verið með lakara móti í fyrra og gæti það ráðið nokkru um, þó margt annað gæti komið til álita. Hins vegar kvað hann af og frá að hér væri um að ræða glæfralegan ásetning bænda í vetur. —■ Góður afll Veslfjarðabáfa í janúar □ f janúarmánuði voru góð- iar gæftiir í Vestfirðingafjórð- ungi og atfli yfirleitt ágætur bæði á línu og í botnvörpu. Heildaraflinn í mánuðinum var 5.107 lestir, em var á sama tíma í fyrra aðeins 1.968 lest- ir. Af 40 bátum, sem stunduðu bolfiskveiðar frá VeEtfjörðum í janúar réru 29 með línu, 10 með botnvörpu og 1 með nett. 27 línubátanna stunduðu dag róðra, og var heildarafli þeir-ra 3.530 lestir í 449 róðrum, eða 7.86 lestir að meðaltali í róðril Tveir línubátar frá Táiknafirði voru í útiiegu. Aflahæsti línubáturkm í fjórð ungnum er Sólrún frá Bolung- larvik með 216.2 lestir í 21 róðri. Aflahæsti togbáturimn er Dofri frá Súðavík með 202,8 lestir í 5 róðrum. Aflinm barst nokkuð jafnt að landi allan mámuðimm, þar sem togbátarnir lönduðu að jafnaði þegar landlega var hjá l'ímubát- unum. Hefur atvinma því víðast verið stöðug og góð og yfirleitt verið unnið í fiakvinnslustöðv- unum alla daga. ÍQ Meirihluti bandarísku þjóð arinnar er enn gegn því, að allt bandarískt herlið verði kvatt tafarlaust heim frá Víet- nam, en hins vegar fer þeim stöðugt fjölgandi, sem fylgjandi, eru tafarlausri beimkvaðningu. þeim hefur fjöigað um 14% síðan i nóvember s. i. Síðasta skoðanakönnun um mólið, sem fram fór snemma í þessum mánuði sýnir, að 35% allra, sem skoðanakönnunin náði til, eru hlynntir því, að Bandaríkjastjórn kveðji allt bandarískl herlið þegar í stað heim, 55% eru því andvígir og 10% hafa ekki myndað sér skoð un. Skoðanakönnun. sem efnt var til um miðjan nóvember s. 1., eða nokkrum dögum eftir að Nixon Bandaríkjaforseti gerði grein fyrir stefnu sinni í Víet- nam, leiddi til þeirrar niður- stöðu, að 21% væru hlynntir tafarlausri heimkvaðningu. Svo virðist sem þessi ræða forsetans hafi haft þau áhrif, að ýmsir friðarsjnnar hafi snú- izt á sveif með forsetanum og hallazt að þeirri skoðun, að stefna forsetans í Víetnam væri rétt, þar sem niðurstaða næstu skoðanakönnunar á undan, í júní, var sú, að 29% vildu taf- arlausa heimkvaðningu allra bandarískra hermanna frá Víet nam. Fjölgun þeirra, sem vilja taf- arlausa heimkvaðningu Crá því við skoðanakönnunina í nóv., virðist hafa átt sér stað í öll- um helztu hópum bandarísks þjóðfélags. Þó er þess að geta, að þessi fjölgun er mun greini- legri í miðvestur-fylkjunum, suður- og austur-fylkjunum en vestur-fylkjunum. Hér á eftir fer spurningin, sem lögð var fyrir 1.505 manns með kosningarétt á yfir 300 stöð um um gervöll Bandaríkin við síðustu skoðankönnun, sem fram fór 30. jan. — 2. febr. s. 1. Nokkrir öldungardeildarþing- ■menn segja, að við æt«um að kalla allt bandarískt herlið heim frá Víetnam tafarlaust. Eruð þér sömu skoðunar? Hér er svo niðurstaða síðustu skoðanakönnunar og saman- burður við niðurstöðu skoðana- könnunarinnar í júní, þegar spurningunni var fyrst varpað fram: Febr. ’70Nóv.’69 Júní’69 Með 35% 21% 29% Á móti 55% 73% 62% Engrar skoð. 10% 6% 9% Nánari skipting svara við síð- ustu skoðanakönnun: Engrar Með Á móti skoð. % % % Karlar 34 61 5 Konur 37 50 13 □ Magnús Ástmarsson prent- ari lézt í gær, sextugur að aldri. Magnús fæddist á ísafirði 1909, en átti lengst af heima í Reykja vík, og starfaði þar við prent- verk. Síðast var hann forstjóri Ríkisprentsmiðjunnar Guten- berg. Magnús hafði mikil af- skipti af opinberum málum og verkalýðsmálum, sat lengi í College- nemendur High school- 29 64 7 nemendur Háskólastúd- 34 58 8 entar 44 41 15 21—29 ára 39 57 4 30—49 ára 36 56 8 50 ára og eldri 33 53 14 Repúblíkanar 27 65 8 Demókratar 41 50 9 Óháðir Austur- 34 55 11 f.vlkin Miðvestur- 39 52 9 fylkin Suður- 37 55 8 fylkin Vestustu 32 56 12 fylkin 29 60 11 Heildin 35 55 10 stjórn Hins íslenzkra prentara- félags og miðstjórn Alþýðusam- bands íslands. Hann átti einn- ig lengi sæti í miðstjórn Alþýðu flokksins, og var bæjarfulltrúi flokksins í Reykjavík 1950— 1962. Magnús var -'gjftur Elín- borgu Guðbrandsdóttur frá Við- vík í Skagafirði. Hans verður nánar m.innzt hér í blaðinu síð- ar. — Magnús Áslmarsson lézl í gær

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.