Alþýðublaðið - 11.03.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.03.1970, Blaðsíða 1
1 Iþýðu | Framkvæmdir hafnar við 3. á anga í SreiiMii: 180 I I iBÚÐIR Miðvlkudagur,ll. marz 1970 V— 51. árg. 56. tbl.\ a fslandsmet l' | VIÐBOT I I I í bitlingum?! Auðvifað miðitjórnarmaður í Framsókn □ Fyrir nokkrum dögum svar aði Alþýðublaðið í forystugrein . sk.rifum Tímans, þar sem Tím- inn leitast við að gera ákveðna mep.n tortryggiiega með persónu iegum níðskrifum. um þá undir yiirskyni þjóðfclagsgagnrýni. Benti Alþbi. m. a. á að Tíminn gerði eingöngu aðsúg að flokks- pólitískum andstæðin.gum Fram sóknarmanna með níðskrifum sín.um. enda þótt ritstjóra blaðs- ins hefði verið innan handar að taka önnur og mun augljósari dæmi úr rcðum sinna eigin flokksmanna hefði raunveruleg ur áhugi fyrir bættu stjórnarfari eða auknu.m heiðarleik í opin- beru lífi vakað fyrir honum. Nefndi Alþbl. nokkur slík dæmi í um.ræddri forystugrein og nafngrein.di þar m. a. sérstak- lega Sigtrygg Klemenzson, full- trúa Framsóknarflokksins í Seðlabankanum og fyrrum ráðu neytisstjóra Eysteins Jónssonar í fjármáiaráðuneytinu. Alþbl. hefur h.ins vegar verið bent á það, að í umræddri for- ystugrein hafi bl.aðinu þó ekki auðnast að birta tæmandi upp- lýsingar um aukastörf Sigtryggs Klemerzsonar, — langt í frá. A1 þýðublaðið getur nú. upplýst að þegar þessi miðstjórnarmaður Framsókparflokksins Iét af störf um sem ráðuneytisstjóri í fjár- málaráðuneytinu þá gegndi h.ann eftirtöldum FJÓRTÁN AUKASTÖRFUM: 1. í stjórn Landsvirkjunar. 2. Formaður samninganefndar ríkisins í kjaramálum. 3. Formaður nefndar skv. 1. nr. 48/1958 um sparnað í ríkisrek.strinum, (Bremsu- nefnd). 4. I stjórn Efnahagsstofnunar- innar. 5. í stjórn Flugfélags íslands hf. 6. í stjórn Lífeyrissjóðs starfs manna ríkisins. 7. I stjórn Lífeyrissjóðs barna kennara. 8. í samstarfsnefnd B. S. R. B. og rikisins um kjaramál. 9. I bygginganefnd Tollstöðv- arliúss í Reykjavík. 10. í stjórn húsbyggingarsjóðs Á. T. V. R. 11. í sóknarnefnd Hallgríms- kirkju. 12. Varadómari í Félagsdómi. 13. Formaður nefndar skv. 1. í nr. 110/1951 um varnar- ] samning íslands og Banda- ' ríkjanna. 14. í bank.aráði Framkvæmda- bankans. Nú ætti Tíminn að birta i f jórtán myndir af miðstjórnar- j manninum undir yfirskriftinni: 14 andlit Sigtryggs Klemenz- 1 sonar! I Bjóst einhver raunar við öðru en því, að methafinn í bitling- | um reyndist vera miðstjórnar- ■. m.aður í Framsóknarflokknum ! og lengstum hægri hönd Eysteins j Jónssonar? — □ Breiðholt h.f. hefur nú byrjað framkvæmdir við 180 íbúðir til viðbótar. Byrjað er að steypa grunna og útveggi, en þeir verða ekki verksmiðju- fi'amleiddir að þessu sinni eins og áður hefur verið. Verkinu hefur miðað frekar seint undarafarið vegnia óha‘g- stæðs tíðarfars, an vo-rrazt er til að allt komist í fullan gang í april. Reikniað ea- með að búið verði að steypa íbúðinnar upp í september í haust og að þær verði svo afhenfbar eigendum frá þeim tíma og þangað til í júlí/ágúst 1971. Aðalverktaki er Breiðholt hf. en fjöldi undirverktaka viinnur að fi’amkvæmdum og flestiir þeii' sömu og áður. Þessar 180 íbúðir, sem nú er uranið að eru 3. áfangi fram- kvæmdainnía. íbúðimiax verða í 9 einiragum, eða 18 stigahiisum. Fyrir eru 312 íbúðir í fjöl- býli'shúsum og 23 einbýlishús, þannig að með þessum Ii80 verð ui' íbúðafjöldinn að frátöldum einbýlishúsunum kominn upp 492. “ Hvað varður gerf í máli Váfry ggÉngafélagsins! j Ráðuneytið fær l síauknar kröfur Danir í 7. sæti □ Á síðasta ári reyndust Darair í 7. sæti rneðal þjóða þeirna, sem byggja skip, en vom árið áðúíi’ í 9. sæti. Japamiir eru efstir á blaði, en þeir smíða um 48% nýrra skipa. Þá koma | næsth’ V-Þjóðverjar, Svíar, St.- Bretlamd, Frakkland og Noreg- ur er í 6. sæti. Mælt í tomnurn var ársframleiðslan í heiiminum I 19,3 miUj. eða 14,2% meir en árið á undan. □ Alþýðublaðið hefur það eft ir áreiðanlegum heimildum, að dómsmálaráðuneytið hafi að undanförnu verið að kanna af- komu Vátryggingafélagsins h.f., en sú mynd, sem við blasi, sé engan veginn falleg. Eins og kunnugt er, svipti dómsmála- ráðuneytið Vátryggingafélagið h.f. rétti til áframhaldandi tryggingastarfsemi fyrir nokkru — enda var ráðuneytið þá far- ið að greiða kröfuhöfum á fé- lagið af tryggingarfénu, sem lögum samkvæmt er í vörzlu dómsmálaráðuneytisins. Þá mun vera álitið í dómsmálaráðuneyt- inu, að gjaldþrotabeiðni verði lögð fram á Vátryggingafélagið hvaða dag sem er, annað hvort af hálfu stjómar félagsins eða kröfuhafa. Tryggiingaíféð, sem áður er um rætt, og er í vörzlu dóms- málaráðuneytisihs, er sjálfstætt fé, sem tryggingafélög verða að leggja fram við ráðuneytið, er þau hefja starfsemi, og er þetta fé bundið á einn eða annan hátt; sérgreind verðmæti, sem viðkomandi tryggingafélag hef- ur síðan ekki umráðarétt yfisr. HVAD MEÐ ÓGREIDD TJÓN? Samkvæmt reglugerð um bifreiðatiryggiinga'r er gert ráð fyrir því, að tjcnþolar, sem ekki fá greiddaæ viðurkenndar kröf- ur hjá viðkomandi trygginga- félögi, snúi sér til vi'ðkomandi lögreglustjóra, sem aftur lætur máhð ganga ti'l dómsmálaráðu- neytisins ef greiðslurnair eru ekki inntar af hendi að ákveðn- um fresti liðnum. KRÖFURNAR BERAST ÁFRAM Óíafur W. Stefánsson í dóms- máliairáðuneytinu tjáði blaðinu í gær, að dómsmálaa'áðuneytið hafi í desember s.l. greitt kröf- ur á Vátryggingafélagið h.f. af tryggingafénu í ráöurjsytinu,' en þó án þess að til róttækna ráðstafaraa væri griplð. Hins vegar héldu krcfur áfram að berast til ráðuneyt j /ins, sem tryggingafélagið inrjti ekki af hendi, og greip dóm'málairáðu- neytið þá til þe- .s ráð? að Wipta það leyfi til áh'i'mhddamdi trygginigastarfsemi. eétir eð það hafði veitt félag>.u frent til að Fr . , . i>ö. 15. ALÞ' ÐUBLADÍD HEFUR hierafi □ Að lögreglan hafi tryggt bíla sína hjá Vátryggingafélag- inu, en flutt tryggingar sínar til Sjóvá og Samvinnutrygginga eftir hrunið. Z

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.