Alþýðublaðið - 11.03.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.03.1970, Blaðsíða 2
2 Miðvifcudagur 11. marz 1970 Grimmdarverk unglinga Myndir iaf afbrotamönnum Stríðsglæpir og þvottaefni í sjónvarpinu Íi Auglýst eftir bréfum HÚSMÓÐIR í Vesturbænum, sem er erlend ,að uppruna þótt (lengri ihafi hún búið hér einsog greiðilega ke.mur fram í bréf- inu, skrifar ,mér á Þessa leið: „Eg- vil nú taka mér penna í hönd Dg skrifa þér nokkrar iín- ur sem ég vona að komist á prent svo almenningur geti séð. Hvaða hegningu fengu nngling- arnir sem kveiktu í lifandi hetti hér í uppbænum? — Og unglingarnir sem kveiktu í Og unglingamir sem í Hafnar- firffi settu kött x ofn og brenndu hann lifandi? Og aðrir ' se,m settu kött í járnkassa og létu hann frjósa í hel? ’ ÉG TEL ÞESSA UNGLINGA " vera morðmgjia á varnarlausum Skepnum. Þetta eru hræðileg- ? ustu leikir sem ég hef nokkru ' sinni heyrt um á íslandi í þau ' 40 ár sem ég hef búið hér. Og ' hvað verður um alla raeninigj- ian'a og glæpameninina sem .ráð- ’ ast á saklausa borgara og slá I þá niður svo þeir Miggja meðvit- 1 -.undarlausir í þrjá tíma í kulda áðuren nokkur kemur þeim til 1 hjálpar? Hvaða hegningu fá ,þeir sem nauðga konum og smá ;bör,num og ráðast á kvenfólk ,á götum úti svo við getum ekki verið örugg að fara eiin út á ' .kvöldin? Og svo Þjóðverjinn sem réðist á ísl'ending og sló hann í rot og höfuðkúpubraut ' hann, og bílstjórinn sem keyrðd ' hann á brott í .stað þess að' fana með hainn beint á lögreglu- stöðima? Svo ekki sé minnzt á þá sem aka ölvaðir? Það á að taka af þeim bílawa um tíma ’ eða jafnvel ævilangt. Það er gert erlendis. 1 ' 1 SVO VIL ÉG og fleki sem mér eru sammál'a að nafin og mynd þessaina afbrotaman'na venði birt og sýnd almenmingi í sjónvarpi. Það er óþarii að ' hlífa slíkum glæpamönnum. — ' Eimnig mætti birta númerin á : bílum þeii'ra sem keyna undir áhrifum áfengis. Þeir mundu þá líkleg'a gæta sín betur. Hér á íslandi eru ábyggillega fleiri glæpamienn en í stórborgum erlendis miðað við fólksfjölda. Hér fer emginn eftir settum reglum. Strætisvagnstjórum er bannað að tala við kumnimgja sína undir akstri, en í hvert skipti sem ég fer í strætisvagn standa eirnn eða tveir á tali við vagnstjórann. Ég minintist eitt simm á þetta við va'gnstjóra einm, en hann sa'gði það vera „allt í lagi“. Hefðu þeir unnið erlend- is væri búið að reka þá úr starfi fyrir löngu. OG SVO ER ÞAÐ SJÓN-’ VARPIÐ. Kvöld eftir kvöld fær maður ekkert að sjá annað en morð og stríðsglæpi, en iaft- ur á móti mjög fáar innlendar fréttir. Við erum orðin leið á lað heyra eingöngu stríðsfréttir erlendis frá, og alltaf það sama um þessi þvottaefni. Við vilj- um fá innlendar fréttir. — •Húsmóðir í Vesturbænum“. ÞETTA er hressilegt bréf, og væri sanmarlega gaman að fá einhver viðbrögð við því: T.d. um a*vleysi á íslandi sem er furðu mikið, eða um grimmdar- verk unglinga, eða þanin skoirt á virðin'gu sem hér virðist ríkja fyrir réttvísi og löggæzlu. Götu-Gvendur. |pop - þar sem Combo þuldu dökur og lýstu veðreiðum! TR0LOFUNARHRINGAR Flfót efgréiðsla Sendum gegn póstkr'ofii. CUÐM. ÞORSTEINSSPW guflsmiður BanítastrætF 12., VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir .smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS WIIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Akropolls (Tárið - Tján ing) voru meðai Siijém- sveita á sam-festivai □ Annað festival á vegum sam-klúbbsirxs var' haildið í Glaumbæ í gærkvöldi. Mrkdð fjölmenni yair mætt á staðnum, og gizka ég þar á sex til átta hundruð manns. Framkoma hljómsveita einkenndist mikið af fumi við srtillingar hljóðfæra og setti það leiðinlegan svip á samkomuna sem annars fór vel fram. Þá verður þessi formáli ekki lengri og við byrjum upp- talninguna. Fyrstir komu BÓLU-HJÁLM AR. Hljóðfæri; gítar, prgel og trommur. Bassaleikarinn sá um sönginn sem var vel í meðal- lagi. Samspil var gott og var snoðinkollur sólóleikari þeirra áberandi góður. Trommarinn taktviss en sýndi engin tilþrif. Númer 2 voru OPUS 4. — Hljóðfæri: gítar, trommur, bassi og einn sem lék bæði á saxófón og flautu. Þeir byrjuðu á gömlu Bítlalagi sem var mjög Skemmtilega útsett og söng bassalei'k'arinn það. Flautuleik- arinn stear sig úr hópnum. Sön'g- ur ágætur og samspil vel þokka legt. Gítarleikari þeirra féla'ga spilaði einnig á munnhörpu og staupaði sig á milli. Næstir komu PLANTAN — H'ljóðfæri: 2 gítarar, bassi og trommur. SamSpil ekki nógu gotít og var orgelið alltof yfir- gnæfandi, sön'gur lélegur þó þar haifi ekki verið um byrjanda að ræða. Bassail'erkairinn söng eitt lag og fórst honum það ólíkt betur úr munni en áðumefnd- um. Og þá voru það AKROPOLIS eða Tárið/Tjáning eins og þeir voru lengi kallaðir. Hljóðfæri: bassi, gitar, orgel, trommur, trompet, saxófónn og söngur. Það tók sirrn tíma að still'a og og náðu þeir greinilega ekiki saman i fyrsta laginu. Benni er nú búinm að ná því sem ávant- aði á sönginn ef miðaið er við síðasta festival og sama er að segja um blásarana. Ólatmir skiluðu því sem við var búizt og meira en það. Ekki er að efa að Óli G. kann vel við þessia nýju grúppu ef dæma má eftir svipnum á honum þegar hann var að spilai. Gítar og bassi skiluðu sinu með sóma og er greiniteg framför hjá þeim. Og þá er komið að laðalnúm- eri kvöldsins, COMBO Þórðar Hail. Ég ætla nú fyrst að gera tilraun til að greina frá þeim hljóðfærum sem þeir félagar notuðu. Það ér þá fyrst stór teassi með 4 strengjum, gömul málningardós (6 Mtra), tvær 200 lítra olíutunnur, tvær sam- anlímdar pappatunnur, gítar Oaf eðlilegri gerð), og bongó trom- mur. Fyrst leiku'm viff iag sem heitiir númer 1 tilkynnti einrt þeirra félaga og þar með tóku til tóns olíutunnum'ar, bongó- ið, pappatunniain og málningar- dósin. Málnin'gardolluleitoariimi söng eða réttara salgt vældi og hefði mátt halda að maður væri st'addur í svörbustu^afríku þannig var tónlistin á að hlýða. í næsta lagi breyttist hljóð- færaskipan þannig að málninig- a'rdollaTi og olíutunnum'ar duttu út en flauta og gítar komu í Framh. á bls. 15 □ Það eru litiar hrærimgar á 10 efstu, en Temmia Harbour er dottið niður í li3. sæti. í 15. sæti eru Pickettywitch með nýtt lag: The .Same Old Feeling — og Elvis kallann Presley er í 16. með „Don’t Cry Daddy,“ bæði lögin ný á listanum. — I íKl- Welody Meker, 7. warz j—. 10 efstu 1 (2) Wandering Star >— Lee Marvin J i 2 (1) I !Want You 3ack jJackson 5' 3 (4) Instant Karma (— ,Plastic ,/0no Band 4 (3) Let‘s Work Toget,her i— jCanned Heat | ’ 5 (7) My Baby Loves ,Lovin‘ t— White Plains j ,j 1 € (5) Love Brows — Edison Lighthouse | 7 (12) Bridge Over Troubled Waters /— Simon i& Garfunkei 8 (8) United We Stand — ,Brotherhood of |Man i 9 (6) Leaving Qn (A Jet Plane — Peter, Paul j& Mary 10 (10) Years Way Come, Years May Go. — Hermans Hermits ÁRSHÁTÍÐ Alþýðuflokksfélaganna í Reykjaneskjördæmi, verður (haldin í 'Skiphóli föstudaginn 13. anarz, og hefst með b orðhaldi kl. 7. ☆ fjölbreytt dagskrá. Aðgönigumiðar eru seldir í verzluninni TINNU, Strandgötu 1, og auk (þess er hægt að parita miða í símum 50597 og 50762.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.