Alþýðublaðið - 11.03.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 11.03.1970, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 11. marz 1970 11 Lýsa þeim... FramJiald úr opnu. skáldskap: um efni eða kmi- hald og svo búningur eða for-m. Ég man etftir því þegar ég vair að kenna nemendum mínum þetta þá setti ég upp eims kon- ar dæmi fyrix þá um samband þessara tveggjia atriða setti það upp með stærðfræði merkjum, mínus og plús. Það gait verið að annað af þessu tvennu væri jákvætt, búningurinn jákvæð- ur en efni nei'kvætt. Þetta gat líka snúizt við og efnið verið jákvætt en búninigur neikvæð- ur. Hvort tveggja gat verið sæmilegur skáldskapur ef anh- að af þessu tvennu var gott. Ef míinus stóð við hvort tveggjla, bæði efni og búning, þá vair það vitanlega leirburður. En til að fullkommn skáldskap- ur væri þurfti hvort tveggja að vera í góðu iagi. Hvað er ljóð? Hver-nig viltu skilgreina það? — Það hefur víst st-aðið í mönnum. Þó virðist mér, fljótt á litið að minnsta kosti, að tii þess að miaður geti tal'að um Ijóð á íslenzku þurfi tvennt til: stuðiasetniinigu og bria'gliði, að atkvæðum sé ekki skipað aif hiandahófi heldur eftir vissum bragliðum, þ.e. með áherzlum á réttum stöðum. Þriðja atriðið sem einkennir mikið af ísl'enzk- um ljóðum er svo rímið, hend- iingamar, en þa'ð er algenigt að því sé sleppt. Það er t.d. álls ekki í Eddukvæðum. Það er fyrst í dróttkvæðunum sem hendingar koma till skjialammia. Mikið oig margt hefur verið ort síðan án hendinga. — Eh óbundið mál getur samt verið fjóðs í gildi, getur verið skáidska-pur með blæ ljóðsims og ekki. — ,Ef það hefur það til síns ágætis sem ég nefndi áðam að imni'haldið sé jákvætt, gott eða fa'llegt. Það hefur mai'gt gott verið ort í óbundnu .máli, óhætt er ,að segja það. En efti-r minni hugsun er ekki rétt að kalte það ljóð. En það getur verið skáldskapur fyrir því. — Hvað er þitt uppáhalds ljóðskáld? — Þau eru nú satt að segj-a mörg, en ef ég ætti að nsfma -eiimn, þá er það Jóna-s Hallgríms son. — Listaskáldið góða. — — Já, allt frá því ég va-r unglingur, og a-ldrei ei-ginlega horfið úr þeim sessi. HELLU - ofninn er nú framleiddur í tveim. þykktum 55 mm og 82 mm og þrýstireyndur með 8k9|cm2 HELLU - ofninn fullnœgir öilum skilyrðum til oð tengjost beint við kerfi Hitaveitu Reykjovíkur. hasstæðir sreiðsluskilmAlar, STUTTUR AFSREIÐSLUTlMI. Bókabúðin Hví arfisgötu 64 TILKYNNIR: Mikið úrval af eldri forlagsbókum. Dansfear og ensfear bækur í fjöl- Sumar af þessum bókuim hafa ekki breyttu úrvali. selzt í mörg ár í bókaverzlunum. — Komið — Sjáið og gerið góð kaup! — Hvað mundirðu viljá segja um þenna-n nýja skáld- skap sem nú er í tízku? — Ég vi-ldi helzt sem mi-nn-st um han-n segja. San-nlieikurinn er sá að ég hef of lítið kynnzt ho-num. Ég var eimu sinni að safnia íslenzkum Ijóðum, en það vacr víst u-m það leyti sem ný- tízku Ijóði-n fóru að komast í algieymin-g sem ég gafst upp á þeirri söfnun. Og hetf ég lítið ei-gnast af nýjum Ijóðabókum síðan. E-n eins og við sögðum áða-n getur það verið ágætu-r skáldskapur þótt ekki sé í ljóð- formi. — Hvað segirðu um Stein Steinarr? — Hann er ei-nn af snilling- u-num. — En þegar ekk-ert rím er af neinu tæi, en-gir s-tuðl'asn og höfuðst-afir og engin bnafg- liða s-kipting þarf eitthvað að ver-a við efnið til þess að mað1- ur geti notið listarinn-a-r. En hvað sem líðu-r skáldskap- argiidi nútím-a'kveðs'k'apar, sem svo er nefndur, ge-t ég aldrei' fellt mig við það, að k-alla það ljóð eða kvæði, sem ex óbundið mál, óstuðlað og háttla-ust með öllu. Það sannast víst á mér í því sem mörgu öðru, a-ð erfi-tt er að kenna gömlum hundi að sitja. — S. II. Námskeið FYRIR LEIÐSÖGUMENN ERLENDRA FERÐAMANNA Mánucíúgirvn 16. marz hefst á viegíum Ferð'a- slkrifstofu rilkisins 8 vikna námsk'eið fyrir leiðs'ögumienn erlendra f'erðama'nna á íslandi. Kennit verður tvö kivöld í vilklu og fer kennsil- an fram í Háskól'a íslands. Þetta er í fknmlta sinn, sem Ferðasikrifstofa -rikisinis heldur slíkt leiðsögumannanámskeið. Að þessu si'nni verður lögð sérstök áherzla á fræð'slu í mJe-nningarsögu íisfends, en auk iþess verða baldnir fyrirlestrar um jarðfræði, igróðiur, söfn ög annað það, er ferðamanninn fýsir að vita. Þá verða helztu ferðamanna- leiðir kynntar og fer kennsla, er snertir Reykjavík, Suðurland og Suðurnes að miklu leyti rram í ferðum um viðkoimandi staði. KennlsClU'nia annas-t sérfræðingar, hver á sínu 'sviði, og vanir leiðisögumenn sjá um lfeið- 'beinin-gar í ferð'um. Væhtanllfeigir þátttakendur verða að ge-ta tjáð ísig ve-1 á erlendum tungumáluim, og er ekki talið nægilegi; að þeir t'aJli aðfeins ensku eða eitthvert norðurlandaimálanna, heldur skuli þar annað tungumlál einnig komla til. Hins vegar er tailið nægilegt að þátttakendur tali eitt mál, ef um önnu-r tungumál er að ræða. Eins og áður skipulfeggja námskeiðið og vei'ta því forstöðu Björn Þorstein'sson sagnfræð- ingur og Vigdís Finnibogadóttir mlenntaskóíla' kennari. Innritun fer fram á Ferðaskrifstofu ríkisinis næ'stu dága og þar eru einnig veitt- ar allar nánari upplýsingar. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAB . HJÍLASTILUNGAR MÚTÖBSTILLINGAR LátiS stilla f tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-100 ÓDÝRT i ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT - I O 'S o E-< I o Rýmingasalan Laugavegi 48 Ódýrar peysur, kjólar, kápur, ungbarnaföt. Leikföng í miklu úrvali. Vefnaðarvara í metratali, metrinn á 60—100 kr. Karlmannaskór, 490 kr. parið. Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali. Sparið peninga í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48. ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT --- ÓDÝRT — ÓDÝRT - ÓDÝRT — ODÝRT- ___tLH^-GQ_______JjH^.GQ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.