Alþýðublaðið - 11.03.1970, Page 13

Alþýðublaðið - 11.03.1970, Page 13
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON ÍÞIÓTIIR f I i ( I i í ! I I i I I I i l i i I KR-ARMANN KNATTLEIK í □ í kvöld lýkur Sundknatt- leiksmóti Reykjavíkur í Sund- hollinni og hefst keppnin kl. 20.30 á leik Ægis og SH, en SH leikur sem gestur í móiinu. Kl. 21.15 hefst úrsliíaleikurinn milli KR og Ármanns, en báðir flokkarnir hafa hlotið 4 stig. Er því um hreinan úrslitaleik að i SUND- KVÖLD ræða.. KR hefur sigrað í mót- inu tvö síðustu árin. Fyrri leikjum mótsins lyktaði þannig, að KR vann Ægir með 5:4, Ármann sigraði SH 10:5. Loks vann Ármann Ægir 5:4 og í gærkvöldi léku SH og KR, en ókunnugt er um úrslit. — Unglingalamlsliðið á EM í köríu: KYNNING LEIKMANNA □ Pétur Jór.'sson, hinn stórj og sterki maður Borgnesinga í köríuki'attleik, b.arður í tráköst um og sækinn í betra Iagi. Hann er 192 cm. á hæð, 17 ára gam- atl. og leikur bæði með 2. flokki og meistaraflokki Skallagríms í Borgarnesi. □ Kjartan Arnbjörnsson var í ungl.ingaland.sliðinu, sem lck tvo leiki gegn Dönum á Nesinu í fyrra, og vakti þá athygli vegna góðra hæfileika. Hann er nú einn af beztu leikmönnum UMFN í meistaraflokki. 186 cm. á hæð, og 18 ára gamall. I 6 I I I I I I I I í 1 I I i I I I 1 I I I I I LEIÐINLEGT AÐ VERA RASSSKELLTUR - í augsýn þúsunda, segja Danir □ Dönsku blöðin eru að von- um heldur stúrin yfir „bursti“ því sem danska handknattleiks- liðið hlaut í leiknum við Júgó- slava um bronsið á HM, en loka tölurnar voru 29:12 eins og kunnugt er. Það er nú dagurinn sá, segja danskir handknattleiks unnendur. Dönsku leikmennirnir sleiktu sár sín, daginn eftir sagði Aktu- elt og það var greinilegt, að þeir áttu erfitt mið að kyngja þessu mikla tapi, en auðvitað er ekkert við því að gera, úr því sem komið er. Það er aldrei skemmtilegt að láta afklæða sig í návist þúsunda, en Danirnir voru svo sannarlega rassskellt- ir. Það bætti kannski örlítið skapið, að Tékkar veittu Ung- verjum lítið betri útreið. Mér finnst það hugga dálítið, að fleiri en við fáum slæma með- ferð, sagði skiptimeistari Dana, Bent Jokobsen. Per Theilman, liðsstjóri var ákaflega niðurdreginn og sagði m. a.: „Ég er hræddur um, að við verðum að skipta um aðferð ir og fá nýja, unga og hrausta menn í landsliðið. Það er eins og þessir ágætu eldri leikmenn hafi ekki úthald í marga leiki á nokkrum dögum. — Þriggja liða úrslit í 2. deild SKARPHÉÐINN OG TINDASTÓLL SIGRUDU □ Fyrstu tveir leikirnir í þriggja liða úrslitum 2. deildar í körfuboltamótinu fóru fram um helgina. Á laugardaginn sigraði Skarphéðinn Tindastól með 84 stigum gegn 47, og á sunnudaginn sigraði Tindastóll Skallagrím með 55 stigum gegn 32. í leik Skarphéðins og Tinda- stóls var fyrrnefnda liðið greini lega það sterkara. Skarphéðinn náði fljótlega 8 stiga forystu, síðan 12, og í hálfleik var 17 stiga munur, 39—2i2. í síðari hálfleik voru það sérstaklega tveir góðir kaflar hjá Skarp- íslandsmótið í körfuknattleik: Staðan og stig 5 stighæstu einstaiklimgar. Þórir Magnúss., KFR 10 291 Einar Boliason, KR 10 233 Jón Sigurðsson, Á. 10 193 Guttormur Öl. Þór 9 183 Barry Nettles, UMFN 10 165 héðni, sem sýndu styrkleika- mun liðanna, þegar staðan breyttist úr 50—30 í 62—32, og svo úr 70—44 í 84—47, sem urðu lokatölur leiksins, eða 37 stiga munur. Það kom á óvart, hversu illa Borgnesingum gekk í viðureign- inni við Tindastól, en bókstaf- lega allt gekk á afturfótunum hjá liðinu. Hittnin var í lág- marki og mistökin óteljandi, en hins vegar gekk Tindastólsmönn um allt í haginn. Tókst Norðan mönnum hvað eftir annað að opna vörn Borgnesinganna svo, að síðasta sending var á mann, ) l 5 stighæstu í vítaskotum, % Einar Bollason, KR li04-85 81,7 Gutt. Ól., Þór 52-41 76,9 Þórir Magn., KFR 70-48 68,5 Björn Christ. Á- 34-23 67,6 Birgir Jiaik., ÍR 30-20 66,6 V Staðan í mótimu. KR 10 9 1 663-562 18 ÍR 981 651-524 16 Á. 10 4 6 647-749 8 KFR 10 3 7 619-610 6 UMFN 10 3 7 558-659 6 Þór 9 2 7 498-564 4 Einum leik er ólokið, leik Þórs og ÍR, og fer hamn fram á Akureyri um næstu helgi. sem1 stóð aleinn undir körfunni. Kemur þarna vafalaust til sá fjötur um fót, sem stofustærðar- íþróttahús landsbyggðarinnar er körfuknattleiksliðum á þessum stöðum, en stærð húsanna leyfir ekki nema fjóra menn í liði, og ; þegar kemur að því að þessi lið fara að leika á stórum velli, er fimmti maðurinn oft eins og illa gerður hlutur, sem veit ekki hvar hann á að vera. Von- andi fara augu aldamótamann- anna, sem eru í forystu hvað varðar byggingu íþróttamann- virkja, að opnast fyrir því, hveiv reginmistök þeir hafa gert, og bæti þar úr í framtíðinni. — gþ Gáfu allar eigur sínar til Sjálfsbjargar Hjónin Ágústa Jónsdótth' og Skúli Skúlason, Hrarmbæ 108, Reykjavík, hafa ánafnuð sam- tökunum allar eigur skuar eftir sinn d'ag, að undanskildu bóka- safni. Meðal ei'gniarana er íbúð að Hraunbæ 108. Sjálfsbjörg, lamdssamband fáffclaðra, flytur gefemdunum al- úðar þakkir fyrir þessa rausnar- legu gjöf og vill j'afnframt mota tækifærið og þa'kba allam þann . margvíslega stuðning sem sam tökin verða aðnjótandi. Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.