Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 8
8 Laugardagtuír 11. apríl 1970. Jörðin sem við byggjum verður fátækari með hverju árinu sem líður. |4 hverju ári deyr út ein eða fleiri dýrategund í heiminum og jhverfur fyrir fullt og allt. Það er reyndar ekki )ný hóla, iað dýrategundir deyi út, slíkt hefur alla tíð fylgt þróun lífsins á Ijörð- unni. Náttúran sjálf (hefur haft þetta |á valdi sínu, ráðið þróuninni, gefið sumum tegundum líf, dæmt aðrar til dauða og útslokknunar, j— þangað til ímað- urinn ikom til sögunnar íog gerðist herra jarðarijin- ar. Við tilkomu mannsins hefur gerzt mikil breyting í þessum efnuim. Náttúruvalið er horfið úr sögunni og: gildir ekki lengur. Með tæknivæðingunni jhefur1 maðurinn tekið imálin í sínar (hendur og þróunin hef- ur brðið sú, að íæ fleiri dýrategundir hafa orðið al- dauða !og horfið fyrir fullt <og allt. Mörgum stendur stuggur af þessari þróun, énda ekki iséð fyrir (end- ann á henni, ef ekkert verður að gert. > * Viðfslendingar fcveinkuin okkur alltaf dálítið, þeg- ar þessi imál ber á |góma eða ættum að iminnsta kosti aðsgera það. Við höfum geirfuglinn á )samvizkunni. Síðustu einstskliiigar tegundarinnar í heiminum voru lagðir að velli hér toið isuðurströndina um fmiðja síð- ustu öld. Óhappamennirnir sem að verkinu stóðft höfðu að vísu þá afsökun, ;að þeir vissu ekki hvað þeir ivoru að gera, auk þess var ihart í ári og mikil fátækt í landi. Nú vita íslendingar hinsvegar, hvað þessum mál- um líður og Igeta nokkurn veginn gert sér grein fyr- ir þróuninni, hvert ístefnir og (hvað ber að varast. Samt sem áður virðast ótrúlega imargir furðu skeyt- ingarlausir um hvað uppi verður á teningnum í þess- um lefnum. Nægir að minna á sinnuleysi margra pm afdrif arnarstofnsins og áformaða eyðileggingu varp- stöðva heiðagæsarinnar í Þjórsárverum, sem náttúru- verndiarmenn um heim allan láta sig miklu skipta. Svo |kann að fa'ra, ,að /við höfum fleira en geirfuglinn á samvizkunni áður en lýkur, og hætt er við, iað fátt verði okkur til af sökunar, ef við vinnum óbætanlegt tjón á fuglalífi landsins yitandi vits og alveg að nauð- synjalausu. •— GG. I ^ ¦:¦ Geirfuglinn ? Ýmislegt bendir til 'þess, að geirfugl hafi veriö a'lgemigur á íslandi, þegar hér hófst byggð. T.d. 'kom í Ijós tailsvert af 'geiTfuglsbeinum meðal ann- arr-a maninvistatrieifa, þegar 'grafið var fyrir grunini Steito- dórsprents við Tjaroargötu 4 í Reykjavík árið 1944. Þessar mannvistarleiífar haifa veriið aldursgreindar og virðast vera frá upphafi íslandsbyggðar. — Þarna fannist mikið af fugla- beinum, auk geirfuglsins komu. þar við sögu liatngvía, lundi og mávur, og leikur lítill vafi á, að beinin hafi verið úr fugli, sem frumbyggjaT l'andsins haía veitt sér til matar einhvers staðar í nágrenininu. Þia'ð væri með ólíkindum, ef igej'rfuglabeijfniln, sem þarna komu upp, væru þau einu sem rekja mætti til veiðiskapair landsmanna á þessum tíma. — Hitt er sennilegra, lað hér hafi þá verið mergð geirfugls, sem frumbyggjarnir hafi veitt og þótt gott búsílag, en af því fara auðvitað engar sögur. Aftur á móti er vitað, að hér við suð- ui'ströndina er geirfugladráp Líkan (af igeirfugli á Náttúrugripasafiiinu. stundað seint á öidum og það er ekki fyrr en rétt fyrir miðja síðustu öld eða nánar tiltekilS 1844, sem síðasti' geirfuglinn var lagður að velli. Geirfuglinn var áikutegund og svipaðuT henni í útliti, en miklu stærri eða á stærð viö gæs. Vænginnir voru hinsvegar mjög stuttir, svo að hann var ófleygur og varp þess vegna á lágum eyjum og skerjum, þar sem auðvelt var uppgöngu. — Þetta mun hafa orðið honum afdrifaríkt, þegar maðurinn kom til sögunnar, en þar við bættist, a*ð hann þótti lafbragðs góður til átu, og er talilð, að erlendir sjómenn hafi gert tölu verðan skurk í geirfuglabyggð- inni auk ÍBlendinga sjálfra. — Síðast hafðist hann aðallega við á Geirfuglaiskeri úti fyrir Reykjanesi, en það mun hafa sokkið í sjó við eldsumbrot einhverntímia nálægt Ii836 eða þar um bil og hefur þaíð vafa- laust orðið til að flýta fyrir útrýmingu þerrra fáu geirfugia sem eftir voru. Þegar hér var komið sö'gu, var geirfuigiinn allsstaðar útdauður1 nema við ísland og buðu erlendir saSfn- anir stórfé fyrir geirfuglshami og geirfuglsegg og bætti þa@ ekki úr skák. Síðustu geirfugls- hjónin, sem vitað er um, voru drepin við Eldey og fannst þar jafmframt egg, sembrotnaði í meðförunum og var fleygt. Þar með var sögu geir'fu'glsihis lokið, ekki aðeins á ÍBlandi, heldur í heiminum. öllum, og einni fuglategund færra á jörð- unni. — Beinagrind og egg á Náffúrugripa- safninu n 1 sambandi við geirfuigiinn og upprifjunina um útrýmingu hans, þá datt okkur í hug að forvitnast um, hvort Náttúru- gripasafniíð ætti í fórum sínum geirfu-gl eða geirfuglsegg. Við hringdum þess vegna í dr. Finn Guðmundsson, fugi'afræðing, og áttum 'öratutt iviiðtal við hann um þessa hluti. — Eigið þið geirfugl þarna á safninu? — Við eigum geirfuglsbeina- grind. — Ekki uppstoppaðan fugl? — Nei, það eru áttatíu fugl- ar til í heiminum og við eig- um enigan þeirra. Þeir voru allir komnir úr landi löngu Beinagrind af geirfugli í I áður en hér var stofnað náttúru gripasafn. — En eigið þið nokkurt egg? — ViS eigum hérna í sýn- ingarsalnum módel sem var gert af fugli og eggi, eftirlík- imgu. En ég vair á ferð í Banda- ríkjunum 19(53 og kom þá í náttúrugripaisafn Harvairdhá- skóla í Boston og þeir áttu heila skuffu af geiirfuglseggj- um, ýmsir auðmenn höfðu á sínum tíma keypt allt sem þeir gátu náð í af slíku, og það var einn maður, sem hafði gefið safninu þetta, þeir áttu líkia beinagrinduT fleiri en eina og féllust á að láta okkur fá eitt egg og eina beinagrind fyrir vægt verð, nánast sem greiða, við borguðum smávegis fyrir það. Við eigum eitt egg og beinagrind. Beinaigrindin er til sýnis á safninu, en eggið höfum við ekki haft til sýnis. •— Hvar var geirfuglinn að- allega áður en honum var út- ¦ rýmt, annarsstaðar en á ís- landi? — Stærsitu geirfuglabýggð- irnar voru við Nýfundmaiand, sérstaiklega stærsta byggðin, i sem vitað er um, hún var á eyju við Nýfund'nailaind, sem . heitir Funk-ísland. En þar var geirfuglinum útrýmt lönigu . áður en homum var útrýmt hér. i Þá stumduðu Frakkar, Spán- j verjar og Portúgailair miikiB fi'sk |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.