Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 9
Laugárd'agUr 11. apríl Í970 9 Náttúrugripasafninu. veiðar á Nýfundnalandsbön'k- um, o'g þeir fóru heiman að frá sér með vi'stir, en ekki kjöt, og það fyrsita sem skipin gerðu, var að faira til þessarar eyjar og drepa þar hæfilegt magn af geirfugli til þess' það entist út vertíðina. Þannig var hon>U'm gjöreytt. Þetta hefur líklega verið á 16 eða 17. öld. . — Hvar voru síðustu geir- fuglaimir hér. við land drepn- ir? — Þeir voru drepnir við! Eidey og sendir til Danmerk- ur. Það var áriö 1844. Það eru 'tiil nákivæ'mar beiirr! j jiilr um þessa ferð út í Eldey. Það voru nefnilega tvei'r Eniglend.ingair, sem fóru til Íslands um miðja nítjándu öld oig voru hér í sex vikur, tíQ þess að rannsak'a allt sem hægt var um endalok geir- fuglsins. Þetta voru mjög þekfct ir menn, Newton prófessor við dýiiafræðiháskóla'nn. í Cam- bridge og annar maður með hohum, og þei'r tóku skýrslur af öllum þei-m mönnum, sem fairið höfiðu í þessa Eldeyjar- ferð og þá voru enn lilfandi. Og á því byggist, '3)5 við höf- um svoma nákvæmar hei'mildi'r um þetta, aranars hefðum við það ekki. Þetta kom út í Bret- landi 1859 eða eitthvað um það leyti. — Fuglaskoðunar- ferðir □ Nú hafa fyrstu vorfuglaim- ir látið í sér heyra og vitjaö varpstöðva sirania á þessu norð- læga landi, þar sem sumarið er eitnatt seint á ferðinni og stendur stutt. Á 'næstu vikum munu þeir flykkjast hingað' hundruðum og þúsunidum sam- an og hver og eiran leita sinraa æskuheimkynna, í móum og mýrum, holtum og skógarruinn- um, eyjum og björgum. Og brátt hefst varptími'nn. og hreið urgerðin, hvað tekur við af öðru; egg og uragar láta ekki lengi á sér standa. Ótrúl'ega mangir hafa gamara af að fylgjast með fuglunum, öllu þessu iðandi lífi úti í náttúrunni, gera sér greiin fyr- iir lifpiaðarháttum þeinra, útlhti og séreinkennum, skoða þá og taka af þeim myndir. Á síðu'stu árum hafa verið tekn'ar upp svokallað'ar fugla- skoðunarferðir. Efnt hefur ver- ið til ferða á ákveðna staði, þar sem vitað er að mikið er af fuigli eða þar sem búast má við að hitta fyrir sjaldgæfar teg- undir. Það eru eirakum tvö fé- lög, sem beitt hafa sér fyrilr sM'kum ferðum, Ekiglaverndar- félag íslands og Ferðafélag ís- lands. Fug'la'verndarfélag íslarads hefur ekki ennþá s'ent frá sér sumaráætkmina og er þess vegna ekki vitað hvað er þar á döfirani í þessum efnum. Aft- ur á móti er ferðaáætlun Ferða félagsins fyrir sumiarið l'öragu komih út, en í henmi eru fyrir- hugaðar tvær fuglaskoðunar- ferðir og látið iað því liiggja, að þær geti jafnvel orðilð fl'eiri. Fyrri fugliaskoðuraarferð Ferðaifélaigsins er á Garðskaga, Hafnaberg og í Griradavík. í hana á að fara 3. maí. Mikið fuglalíf er á öllum þessum stöð- um, sérstaikega þó í Hafna- bergi, þar sem flesta ís'lenzk'a bjairigfugla er að fimna. í þess- ari1 ferð er lika möguleiki á áð fá að sjá þórshama, ef vel tekst til, sem er mjög sjald- gæfur fugl og m'argir hafa ekki séð. Síðari ferðira er á iLiátra- bjarg 5.—7. júraí og verður flog ið báðar leiðiir ti'l að spara tíma. Látrabjarg er ei'tt fugl- ■aiuðugasta bjarg á íslandi og þó víðair sé leiitiað. Þar er þétt- setiln hver sylla og fuglamergð- in. gífurleg, enda er bjargið bæði hátt og l'anígt. Við getum ekki ská'kað öðrurn þjóðum eða löndum hvað mannfjölda snert ir, en staður eihs og Látr'abj'arg er ekki á hverju strái. Þetta er mi'Ujómaborg, sem engimni verður fyrir vonbrilgðum að hei'msækja og skoða. Leiðsögumeran með sérþefck- ingu á fuglum og fuglalífi verða með í báðum ferðunum, en æsMHegt er ,að þátttafcendur hiafi sj'ónauka og vel mun þeg- iið, a'ð þeir leggi á borð með sér gott veður. — Krummasaga □ í Vatnsdial fyrir norðan er mælt að nokkrir bæiir hafi flar- izt af skriðum sem falllið hafa úr svokölluðu Vatnsda'l'sfjalli. Meða'l þessara bæja er einn nefndur sem hét Gullberastað- iir. Bóndadótti'rin hafðí haft þá venju að gefa bæj'arhrafninum ætíð þegar hún borðaði. Eirau sinni þegar hún €ftir venju sitani rétti honum út um glugg- ann það er hún ætlaði að gefa honum þá vildi krummi ekki t'afea við. Stúlkuna furðáði á þessu og fór út með það. — Kimmmi' kom ímikið jnálægt henni, en vildi þó ekki þiggja snæðih'gin'n, lét samt eiralægt líklega svo hún elti hann út í túnið nokkuð frá bæraum. En þegar þau voru komitn þaragað þá heyrði hún miklar dunur uppi í fjallinu og allt í eihu féll skriðan báðumegin við þau, en við þann blett er þau stóðu á 'kom hún ekki. Bærimn fór af, svo krummi Haun'aði) henni þaranig matinn. En orsök in hvers vegna skriðan féll ekki yfir blettiran sem þau voru á er sagt að hafi' verið sú að' þegar Guðmuradur biskup ein- hverju sirani hefði verið á ferð þá befði hann tjaldað á þess- um blett og áður hann færi burt hefði hann vígt tjaldstað- inn eins og h.ann víðar hefði' verið vanur að gjör a. Þess er enn'fremur getið að svo sem eftir þrjú ár þá var smah á ferð og reið yfir skrið- una þar sem bærinn hafði stað ið og skrapp hestur hans í. — Smalinn fer að hugsa um þett’a og ímyndar sér það geti veriö að hann hafi riðið yfir bæinn og hafi hús brotnað i'nn. Hann gen'gur því að holun'ni og finn- ur æði mikla ólykt koma upp úr henni. Hyggur hiann þá hvers kyns vera muni og hleð- ur þar vörðubrot dálítið. Þeg- ar hann kom heini til sín sagði haran frá þessu. Var þá farið og stæfekuð holan svo irara varð komizt. Var þetta búrið olg kon an í því tórandi'. Átti hún að hafa verið þar þegar skriðara féll, en það brotraaði ekki því það var nýbyggt, en hún gat liifað, því þetta var um haust þegar búið var að draga að 'alHatr vistir. — (Þjóðsögur Jóns Árnasonar) Lóan og þrösfurinn komin □ Eins og komið hefur fram í fréttum hér í blaðinu, eru lóan og þrösturinn komin.' Af þrestinum fréttist austur á Kví- skerjum siðastliðinn miðviku- dag, en af lóunni út á Seltjarn- arnefJf lá íimitttudagjjnn.! Um aðra fugla vitum við ekki, þeg- ar þetta er skrifað. — HEIÐLÖARKVÆÐI Sn:em!m)a lóian l'itla ,í lofti bffiáu „dírrindí“ undir sólu syngur: „Lofið gæzku gjafai-ans, grænar eru sveitir íands, fagur himinlhringur. Ég á bú í berjamó, börnin smá, í kyrrð og ró, heima í hreiðri bíðá. Mata ég þau af móðurtryggð, mjaðkinn tíni þrátt um byggð eða flugu fríða.“ Lóan beim úr lofti flaug, ljómaði sói ulm himiribau'g, blómi grær á grundu, til að annast unga ism'á. — AiOla étið hafði þá hrafn fyrir hálfri stundu! Jónas Hallgrímsson Vepjuungi. Myndin er tekin af Jóni Baldri Sigurðs- syni 15. júlí 1963. Vepjuhreiður í Kelduhverfi. Myndin er tekin af Jóni Baldri Sigurðssyni 12. júní 1963.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.