Alþýðublaðið - 04.05.1970, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1970, Síða 1
Alþýðu Mánudag ? 4. maí 1970 — 51. árg. 94. tbl. Drukknir hestamenn falla af baki og slasast - ÖEvtsn hestamanna iærist í aulaia □ HestamenTi á Selfossi fjöl- msnntu í útreiSai'túr á sunnu- dag eins og svo oft emdramær, en í þetta Skiptið hafði lög- regian milkl'aa- áhyggjur af út- reiðarmönnum vegna diykkju- R HLUTI GET- IAR Á MORGUN Lí!,. - / á íyrsta híufanum þu rfa að herast fyrir ftmmtudag. □ , Kúna í '. ikunr.i rennrur út skÆaírestur í f.vr- ia Miuta verð ilriuniagetraunar Aiþýðúbl'aðisfns, en l'aumir J.l vfa að Ihaifa t/or- izt í síílisir. il gi 7. maí tlll þess iað vera 'mieð í drættinuim. Fyr- ir vlkulokin ksrr.ur þan'ni'g í lljós, hver 'hefur haft 'heppninia iir.ieð sér 'cg k'omlst til Mallorea í numar á vsiguim AliþýðuibliaðS1- ins og iferðaskrifstofunnaa' iSunnu. í bl'aðinu á morgun 'helfst ann iar Miuiti verðlliaiuinagetra|'Jnarinn >ar. Honuim yerðlur að því Jieyti hagað Ijíkt og Ihiiniuim Ifyrri, að getna'Unám mun aWs birtast í 18 bl'öð’um cg síðan vefðúr .'aft- ,ur h,álfs miánaðar skiUaifrestur, ien í byrjun mæsta m'ámaðar skapar þeirra. Virðist lögregl- an bafia haft fulla ástæðu til að sýna áhyggjur, enda voru tveir hestamammanna fluttir á sjúkrahús talsvert mikið slaaað- ir, en auk þess féllu margir hestamanna'nnia af baki og hlutu við það meiri og minni meiðsli. Lögreglan á Selfossi tjáði bla'ðlinu í morgun, að miikil brögð væru að því, að hesta- menn væru drukknir í útreið- artúrum. Bins ög gefur að skilja setja hestamennirnir sig í stór- hættu, er þeir þeysast um á Mureyri ihefist síðan þriðji liilutinn. Verð l!aunin í öðrium íhlutan'úm verða laftur hfn s'cimu, 'ferð till MalilU crca og íháiilfs imlánaðar dvöl þar 'á vleguim Sunmu. hlá-tttaka í Ifyrsta ih'luta ,get- raunarinnar Ih'eifuir rieynzit mjög imikit, og er greiniLegt að þessi nýbreytni Alþýðublaðsims hef- Framhald á bls. 5. □ A föstudag valit lítil fólkis bifreið frá Akureyri í Arnar- heshreppi og skemmdist bif- reiðin mjög mikið, en þeir, sem í bifreiðinini voru, sluppu ó- meiddir. Líklegt er talið, að bifreiðih h'afi lent í slæmu bleytuhwarfi á veginum og steinn hafi fest annað framhjól- ið með þeim afleiðingum, að bifreiðin lenti út af vegimum og valt. hestum sínum fordrukiknir, —. bæði á vegum og utan þeirra, enda færist það nú mjög í aúik- ana, a® hestamemm slasist á ferðalögum símrm. — !Híí|píi m □ MitejU elds.voði vairð á Akureyri í gser, er eldur 'kom upp í trésmíðiaver'kstæðimui Reyni þiar í bæ. Eidsims varð várt kl. 15,20 og fór slökkvi- lið þegar á vettvang. Slökkvi liðsstjórinn á Akureyri tjáði blaðinu í morgun, að enm væri ek'ki komið í Ijós, hver elds- upptökin voru. Miklar skemmd ir urðu í verksmiðjunmi af völdum elds, reyks o'g vatns, en, þó er talið, að vél'ar bafi slöpp- ið að mestu leyti óskemmdar, Hilns vegair skemmdist sjálft húsið mikið, varð að rífa þekju þ'ess að mestu. Matsm'enn Sam- vinnutrygginga ætluðu að meta' tjónið í dag og er því enm ekki ljóst, hve mikið fjárhagslegt tjón varð vegna eldsvoðam's. Glæsilegur fundur um málefni aidraðra □ I gær efntlu Alþýðuflokks- félögin í Reykjavík til glæsi- less fundar a3 Hótel Borg um málefni aldraðra. Var fundur- inn mjög; fjölsóttur, hvert sætí setið, sem unnt var að korma ifyrir í báðum sölum hússins. Ræðu,menn á fundinum voru Sigurður Ingimundarson. al- þingismaður og nýskipaður for- stjóri Tryggingastofnunar ríkis- ins ásamt Björgvin Guðmunds- syni, efsta manni á A-listanum í Reykjavík. Erlendur Vilhjálms son, deildarstjóri, svaraði fyrir- spurn.i’júi fundargesta og Ómar Ragnarsson skemmti. Kynnir var Árni Gnnnarsson, annar maður á A-listanum. Fundargestir voru eldra fólk víðs vegar aff úr bovginni. Tókst fundurrnn í aHa staði m.iög vel og liefur vafalaust orðið bæði til ánægju og fr;i<r>piks fvrir þá f jölmörgu eldrí borgara í Reykja vík, sem fundinn sóttu. Fundargestum var veitt kaffi og kökur og þeim færð áletruð bókmerki að gjöf. Með þessum fundí um mál- efni aldraðra hófst kosninga- barátta Alþýðuflokksins í Reykiavík. Mun nánar verða sagt frá fundinum í blaðinu á morgun. —

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.