Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 7
Mánudagur 4. maí 1970 7 >; ♦**< v < < < Bi.xxocxxx**^* ►*•*•■» •> V > X > * * » ■ i.j-xxxx XX-X X 1 v., ,,.,x. . áttu fyrlr því, að áíta stunda vinnudagur tryggði launafólki sómasamlegt líf, færi víðs fjarri, að tekizt hBfði að ná því mai'ki. Kvað hann íslenzka verkalvðs- hreyfingu stöðugt vera að berj- ast gegn. kjaráskerðingu og væri enn langt í land, að hún gæti íarið að berjast fyrir bætium kjörum, Annar ræðumaður á útifu.nd- inum var Jón Sigurðsson, for- maður Sjómannafélags Revkja víkur. Lagði hann m.ja. á'herzlu á, að íslenzkir sjómenn hetðu á úndanförnum árum orðið að sæía meiri kjaraikerðingu en lan.dverkafólk, þeir hefðu þúrft að þoia lagasetningu um skerfa sk'.ptaprósentu, og beriii Jón enn ■fremur á, að laun .sjóma-nna væru bucdin fiskverðinu hverju Sa.gði J'cn, að nú mvndu öll verkalýðsfélög landsins ganga til kjarabáráttu, , s.em ætti að leiða tii samnmga, sem þau gætu sætt sig við, ©n .ekki nauð •ungasamninga og •kjaraskerðing ar eins og raun varð á við síð- ustu kjarasamninga launþega- samfakanna og ai)vinnureke?.da. Þriðji ræðumaðurinn á ■ úti- fur.dinum á Lækjartorgi var Sverrir Hermannsson, formað- ur Landsambands íslerizkra verzlunarmanna, en fjórði ræðu maðurinn var Sigurður Magnús son, rafvélavirki, fyrrverandi formaður Iðrmemasambands ís lands. Utifundinum á Lækjartorgi barst skeyti frá íslenzkum náms mönnum í Osló, þar sem þeir lýsa yfir stuðningi sínum við kröfur alþýðusamtakanna og þökkuðu stuðning þeirra við Gangan á leið niður Bankastræti inn á Lækjartorg. hagsmunabaráttu námsmanna. I kröfugöngunni og. á úvifund- inum kom fram, að verkalýðs- hreýfingvn leggur mikla áherzlu á, að menntun verði ekki sér- réítindi hinna efnuðu í þjóðfé- lagir-ú. Alhygli vakti í kröíugöngunni, að allmargar konur í -rauðum sokkutn tóku þátt i he.rn:; bá.u þær kröfuspiöld og kröíðust raunverulegs jafnréttis við karla. Kvenfélag Aiþýðuflokksins í Reykjav/k efndi til veizíukafíis í Iðnó 1. maí að veniu. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í Iðnp af úáfundinum á-Xækjar- torgi að••þ'.o.fjá ka"fi og Kök- u: A þýðufh. viiskvennanna. — Það nýmæli gerðist að þessu sinni að k' íverrki fáninn var borinn í göngunni og hafður með í nágrenni fundarins á Læk jaitorgi. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.