Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 04.05.1970, Blaðsíða 12
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. Jöfn keppni á Fimieikamófinu: SIGURÐUR DAVlDSSON FIMLEIKAMEISTARI Hilda Ásgeirsdóitir, sigraði í kvennaflokki ★ Fimleikamót íslasnds var háð í íþróttiahúsinu á Seltjarn- amesi um hetgina. Keppendur voru 20 frá Ármannd, KR Og íþróttabandalagi Siglufjarðair. Áhorfendur voru atlmangir foáða dagaraa og skemmtu sér vel, enda var keppnxn ákaf- lega jöfn og skemmtileg milii Sigurðar Davíðssonar, KR og Kristjáns Ástráðssonar, Árm., sá fyrrnefndi sigraði í saman- lögðu með minnsta mögutega mun og er því fimlcikameistari íslands 1970. í fyrra fór íslandsmótið fram í fyrsta sinin efth- lan/gt hlé og almenn ánægja var með það, hér var endurvakin keppni í tignarlegri íþrótt og ánægj- &n yfir því einu hafði mikið 'að segja þá. Því er samt elkiki að neita, að „standard" kepþh- isfimleikanna hér er á frekar lágu stigi. Ástæðumiar eru sennilega margar, en sú sem mest knýr á í augnablikinu er skortur á þjélfurum. Þá vant- •ar aigerlega og því er nauðsyjr á, að hinigað verði ráðinn er- lendur þjálfari hið fyrsta, ef tira ejai'hverjar framflarir á ,að vera gð ræða. Fi'mleitoar eru vandasöm íþrótt, sem tetouk naörg ár að ná fulltoomnu valdi á. Það verður að byrja æfing- ar og keppni á barnsaldri, ef vel á að vera. Þess vegna er nauðsyn á góðri samvinnu milli' skólanna og þeirra félaga, sem hatfa íþróttina á stefnuStorá sinni, en þau mættu gjarnan vera fleiri. Þá er og eitt kapp- mót árlega all'tof lífið. En snú-- um otobur nú að mótinu. í toeppni toarla sigraði Sig- urður Davíðsson, KR, hanrn hlaut 86,2 stig, Sigurður er jafn og efnilegur fimleJkamað- ur, sem vafalaust getur n'áð lengra í framtíðinni. Kristján Ástráðsson, Á. varð annar, hl. 86,1 Stig, þriðji Þórir JCj'ajrtiaras- son, Árm. 81,9 stig og fjórði Ólafur Sigurjónsson, KR, 78,2 stig. f einstökum æfingum urðu úrslit þessi: Kristján Ástráðsson sigraði í æfingum á svifrá, 14,60 st., annar Einar Hermannsson, Sigl. 13,70 stig og þriðji Hjálmar Jóhamnesson, Á. 12,70 stig. Herbert Halldórsson, Á., varð hliutSkarpastur í æfinigum á tví slá, hlaut 15,70 stig, araniar varð Sigurðui' Davíðsson, KR, 15,3 og þriðji Kristján Ástráðsson, Á- 14,5. f æfingum á gólfi sigraði Kristján Ástráðsson, 1'5,8, ann- ar varð Þórir Kjartansson, Á. 14,9 og þriðji Ólafur Sigur- jónsson, KR, 14,4. Sigurður Davíðsson, KR, varð sigurvegari í æfingum á langhesti, hlaut 16,2 stig, ann- ar Þórir Kj-artansson, Á. varð með 16,7 stig og þriðji Kristján Ástráðsson, Á. 15,2. í æfingum í hringjum sigr- aði Herbert Halldórsson,. 14,6 — annar Sigurður Davíðsson, 14.5 og þriðji Krlstján Ástráðs son, Á. 14,0. Lotos var það boga hestur, þar sigraði Sigurður Davíðsson, 14,0, anna.r varð Herbert Halldórsson, 13,9 og þriðji Kristján Ástráðsson, 1,2,1. Hilda Ásgeirsdóttir, Á. var fimleikameistari kvenna, hlaut 24.6 stiig. Önnur varð Jóhanna Bjönnsdóttir, Á. 23,6 og þriðja Anna Indriðadóttir, Á., 23,3 st.'ig. Raunar má geta þess, að lallar stúlkurnar, sem kepptu eru í Ármanni. Úrslit í einstötoum æfingum kvenna urðu þessi: í dýnustökkum sigraði Guðr rún Erlendsdóttir, 8,3 stig, önn- •ur Amna Indriðadóttiiy 8,0 og þriðja Jóhanna Björnsdóttir, 7,8. í gólfæfingum sigraði Hfflda Ásgeirsdóttir, 8,8 stig, önnur Jóhanna Björnsdóttir, 8,3 og þriðja Anna Indriðadóttir, 8,3. Loks sigraði Hilda Ásgeirsdótt- ir, í æfingum á kistu, hlaut 8,8. stig, öninur varð Guðrún Er- lendsdóttir, 7,8, og jafnar í 3. sæti voru Laufey Eiríksdóttir og Jóhanna Björnsdóttir, 7,5 stig. . .... Sigurður Davíðsson ræðir við þjálfara sinn. ÍR í 1. deild - vann KA fyrir norðan með 24 mörkum gegn 20 ★ ÍR sigraði KA á AkureyrjJ á laugardaiginn með 24 mörk- um gegn 20, og vann sér þar með sæti í 1. deild á komiaindi vetri. ÍR-liðið hefur sýnt mjög lofs verða frammistöðu í mótinu, og eru ÍR-ingair vel að l.-deildar- sætinu komnir. fW.»ltKSSTAREIP KONUR I KVENFELAGI ALÞÝÐUFLOKKSINS í REYKJAVÍK. — Muinið saumafundinn á 'þriðju- diag öd. 8,30 á skrifstofu Alþýðu’flokksins í Al- :;ó þýðu’húsinu. — Stj'ómin. Kristján Ástráðsson, er varð númer tvö.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.