Alþýðublaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 1
Alþýdu| bla Þiiðjudagur 5. maí 1970 — 51. árg. 95. tbl. Getraunin hefst að nýju í dag □ í blaðinu í dag hefst annar 'hluti verðlaunagetraunar Al- þýðublaðsins. 'Getraunin mun alls birtast í 18 blöðum og að henni lokinni verður geíinn' hálfs mánaðar skilafrestur ti'í að senda inn lausnir. Verðlaun- in verða tveggja vikna ferð til Mallorca á vegum ferðaskrifstof unnar Sunnu. Þátttaka í fyrsta 'hluta getraun arinnar hefur verið mjög mikil, en frestur til að skila inn lausn- I um í henni, er til fimmtudags. | Rifinn fáni við liún Q] Samkvæmt landslögum eiga fánar að vera sæmilega hreinVr og nokkum veginn' íieií ir. En því miður vill stundum verða á t»ví misbrestur. Fánar slitna með tímanum og trosna, og ef ekki er hugsað um að endumýja þá í tíma getur sv*. farið að þeir verði fremur hneykslunarhella en augnayndi. Myndin er af einum slikum fána. Hann trónaði uppi á húsl Etmskipafélags íslands í ReykJa vík 1. maí Vonandi eigum vi# ekki eftir að sjá hann þar aft- ur, því að einhvern vegina finnst manni að þetta „óska- barn þjóðarinnar“ eigi að hafa efni á þvi að hafa saemilega heilan fána til að skarta meðt á hátíðisdögum. j FLUTTIJÓMFRÚRRÆÐU Stórþjófnaðurinn á Eskifirði u pplýsiur: □ Á fundi efri deildar Alþing is í gær er frumvarpið um Hús- næðismálastofnun ríkisins var til umræðu flutti Sigurður E. Guðmundsson, skrifstafustjórí, jómfrurræðu sína á Iþingi. Sig- urður hefur átt sæti á Alþingi upp á síðkastið sem varamaður Eggerts G. Þorsteinssonar, sjáv- arútvegsmálaráðherra. Hann var 5. maður á framboðsjista Alþýðuflokksins í Reykjavík við síðustu þingkosningar. Ræða Sigurðar E. Guðmunds- sonar verður birt í Afþýðublað- inu á morgun. — ! ÞYFIÐ FANNST I i ! HOLMANESINU , Leikir 3. o<j 4. maí 1970 Alborg — K.B. 3 - 2 B 1901 — Brönshöj V - /j B 1903 — Frem 2 - 2 Horsens — Hvidovxc / - / A.B. — B 1013 V - O Randers — Vejle 2 - / Átvidaberg — Djurgárden 3 - / Göteborg — Malmö FF / - 2 Hammarby — Elfsborg 0 - 2. Örebro — Norrköping 0 - / A.I.K. — öster 0 - 0 Örgryte — G.A.I.S. 0 - o □ Þannig lítur seðillinn í Getraunum út eftir að úrslitin í 17. leikviku hafa verið færð inn. Starfsmenn Getrauna liöfðu í morgun fundið einn seð II með 10 réttum, en áttu eftir að yfirfara fjöldann allan af seðlum. Líklega eru um 200 Inísund krónur í potti þessa viku. — „Þorparar" □ Það eru fleiri en íslenzkir stúdentar erlendis .sem leggja ti!l atlögu við sendiráð. Fyrir skömmu var ráðizt að hmum nýja sendi’herra Band'aríkjanna í Stoklkhólmi, og það vakti at- hygli að í þingræðu á efti'r tó(k forsætisráðherra Svía, Olof Palme, óvenju st'erkt til orða um þann atburð. Hann sagði að ekki væri nema eitt orð til í sænsku um þá, sem að verkn- aðinum hefðu staðið. Þeir væru „Þorparar.“ □ 'Grímur Bjarnason var kjör inn formaður Félags pípdiagn- ingaimeistara á aðialf'Undi félags ins fyrir skömimu. Rædd voru á funidinum Ihagamunaimiál stétt- arinnar og ýmsar samþykktir gerðar, mn. a. uim sameiginlegian liifeyris9jóð. — I I I I I I [ i 1 I □ Hluti þýfisins sem hvarf úr verzlun Elíasar Guðnasonar á Eskifirði aðfaranótt 26. apríl og metið er um 250 þúsund krónur, fannst í nótt um borð í vélslkip- inu Hólmanes. Var þýfið falið milli þilja í háseiaklefa, en nokkru hafði verið kastað í sjó- inn og er glatað. Hólmanesið, sem gert er út frá Eskifirði, kom þangað kl. 9 í gærkvöldi. Gísli Einarsson, fulltrúi sýslumanns á Eskifirði, gaf þegar fyrirskipun um ná- kværna leit í skipinu, en sem kunnugt er lét Hólmanes úr höfn nóttina sem þjófnaðurinn var framinn, en við leit .í skip- inu á Þorlákshöfn fannst ekk- ert. Hins vegar beindust öll spjót að skipinu eftir að málið var rannsakað nánar. I nótt fundust smá'hlutir um borð sem bentu til þess að leit- armenn væru á réttri leið. Voru það þrír pípuhausar og arm- band. Við nánari leit fundust þrír plastpokar milli þilja í hásetaklefa, fullir af þýfi, að- allega skartgripum og öðrum dýrum varningi og einn plast- paki með peningum. iSegulbandstæki og tveimur út varpstækjum 'hafði þjófurinn hins vegar 'hent í sjóinn. Tveir menn voru settir í 30 daga gæzluvarðhald vegna þjófn aðarins, annar er sterklega grun 'aður um að hafa framið in'n'brot ið, en ihinn segist hafa séð til hans er hann kom um borð með þýfið. Mennirnir voru fluttir j fangageymslu á Egilsstöðum. Sá sem grunaður er, er ungur maS- ur, liðlega twítugur, aðkomumað ur á Eskifirði. — Utankjörfunda- aikvæðagreiðsla haiin □ Alþýðuflökkuriim vill minna kjósenidur á, a'ð utanlkjör fuindaatkvæðagr.eiðsla er haf- in fyrir bæjar- og sveitax- stj ómia'kosntn'garniar í vör. Kos ið verður hjá sýslumönnum, 'bæjarfógetum og hreppstjórum úti urn land, en í Reykj!avík hjá borgarfógeta. í Reykjavík fer utanlkjörfiuiídar'atkvæða- greiðsl'ain fram í skól'ahúsinu ,að Voniarstrætá 1 og er kjöi'staður þar opinan frá 2—6 á sunnudög- nm en virka daga frá kl. l'O— 12, 2—6 og 8—110. Skrifstofiu A-listans vegna utankjörstaða'atkvæðagrei'ðsl- unnar verður að Hverfisgötu 4, Símar 2S718 — 25719. Skrif- stofan verður opiin frá kl. 10— 22 dagtega. Sunnudaga opið fr4 kl. 2—6. J Keflvíkingar ! □ A-listinm í Kefl'avík hefu* opnlað kosningaskrifstofiu að Hatfnargötu 16. Sími 2790. Op- i ðaila daga frá 1 til 10 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.