Alþýðublaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 1
Alþýðu blaðið Þriðjwdagur 5. maí 1970 r— 51. árg. 95. tbl. aunin hefst nýju í dag ? I blaðinu í dag hefst annar hluti verðlaunageiraunar Al-- 'þýðublaðsins. 'Geiraunin mun alls birtast í 18 blöðum og að henni lokinni verður gefinn", hálfs mánaðar skilafrestur ti'l að senda inn lausnir. Verðlaun- in verða tveggja vikna ferð til Mallorca á vegum ferðaskrifstof unnar Sunnu. • Þátttaka í fyrsta 'hluta getraun arinnar hefur verið mjög mikil, en frestur til að skila inn lausn- um í henni, er til fimmtudags. | Rifinn fani vid faún rn Samkvæmt landslögum eiga fánar aff vera sæmilega hreinVi- og nokkum vegiiui' fcieil ir. En því miður vill stundum verða á því imisbrestur. Fánar slitna með tíman.um og trosna, og ef ekki er hugsað um ao" entJurnýja bá í tíma getur sv«, farið að heir verði fremiur hneykslunarhella en augnayndi. Myndin er af einum slikum fána. Hann trónaði uppi á húsi E=,mskipaféiags íslands í ReykJa vík 1. maí Vonandi eigum vif ekki eftir að s.iá hann þar aft- ur, hví að einhvern vegina finnst manni að þetta i „óska- barn þjóðariimar" eigi að haf» efni á því að hafa sæmilega heilan fána til að skarta meJ| á hátíðisdögum. [ FLUTTIJÓMFRÚRRÆÐU ? A fundi efri deildar Alþing is í gær er frumvarpið um Hús- næðismálastofnun ríkisins var til umræðu flutíi Sigurður E. Guðmundsson, skrifstafustjórí, jómfrúrræðu sína á Iþingi. Sig- urður 'hefur átt sæti á Alþingi , upp á síðkasíið sem varamaður Eggerts G. Þorsteinssonar, sjáv- arútvegsmálaráðherra. Hann var 5. maður á framboSsJista Alþýðuflokksins í Reykjavík við síðustu þingkosningar. Ræða Sigurðar E. Guðmunds- sonar verður birt í Alþýðublað- inu á morgun. — Stórþjófnaðurinn á Eskifirði upplýsfur: ÞÝFIÐ FANNST í ÓLMANESINU ? Þannig lítur seðillinn í Getraunum út eftir að úrslitin í 17. leikviku hafa verið færff inn. Starfsmenn Getrauna liöfðu í morgun fundið einn seð il með 10 réttum, en áttu eftir að yfirfara fjöldann allan af seðlum. Líklega eru um 200 húsund krónur í potti þessa viku. — „Þorparar" ? Það eru f leiri en íslenzkir i stúdentar erilendis sem leggja tifl. atiögu við sendiráð. Fyrir skömmu var ráðizt að hiwu'm nýj.a sendiherra Bandiaaikgfahina í Stokikhólmi, og það vafcti at- hygli að í þingræðu á eftir tófc forsætisráðherra Svía, Olof Palme, óvenju stertot til orða um þainn atburS. Hann sagði að ekki væri nema eitt orð til í sænsku um þá, sem aS verkn- aðilnum hefðu st'aðið. Þeir væru i „Þorparar." j ? Grímur Bjarnason var kjör M imn formaSur Félag.3 pípiillagn- I ingaimeist'ara á aðialfundi tfélags ¦ inis fyrir skömmu. Rædd voru á m funidinutm hagsimuna<miáii stétt-1 arinnar og ýmsar samlþykktir I gerðar, m. a. pm sameiginl'egan llífeyrissjóð. — |j ? Hluti þýfisins sem hvarf úr verzlun Elíasar Guðnasonar á Eskifirði aðfaranótt 26. apríl og metið er um 250 Iþúsund krónur, fannst í nótt um borð í vélskip- inu Hóimanes. Var þýfiS falið milli þilja í hásetaklefa, en nokkru hafði veriS kastaS í sjó- inn ög er glataS. Hólmanesið, sem gert er út frá Eskifirði, kom þangað kl. 9 í gærkvöldi. Gísli Einarsson, fulltrúi sýslumanns á EskifirSi, gaf þegar fyrirskipun um ná- kvæma leit í skipinu, en sem kunnugt er lét Hólmanes úr höfn nóttina sem iþjófnaSurinn var framinn, en viS leit i skip- inu á Þorlákshöfn fannst ekk- ert. Hins vegar beindust öll spjót að skipinu eftir að málið var rannsákaS nánar. I nótt fundust smáhlutir um borð sem bentu til þess að leit- armenn væru á réttri leið. Voru 'það þrír pípuhausar og arm- band. Við nánari leit fundust þrír plastpokar milli þilja í hásetaklefa, fullir af þýfi, að- allega skartgripum og öSrum dýrum varningi og einn plast- poiki meS peningum. Segulbandstæki og tveimur út varpstækjum ihafði Iþjófurinn hins vegar 'hent í sjóinn. Tveir menn voru settir í 30 daga gæzluvarðhald vegna þjófn aSarins, annar er sterklega grun aSur um að haf a framið iintnibrot ið, en ihinn segist hafa séð til hans er hann kom um borð me? þýfiS. Mennirnir voru fluttir í fangageymslu á Egilsstöðum. Sá sem grunaSur er, er ungur matí^ ur, liSlega tvítugur, aSkomumað ur á EskifirSi. — . ;i Ufankjörfunda- afkvæSagreiðsla haf in ? Alþýðuflo'kkurinn vill minna kjósendur á, að utanlkjör fundaatkvæðagreiðsl'a er haf- in fyxir bæjar- og sveitiar- stjórniakosniwgarnar í vdr. Kos ið verður hjá sýálumönnuim, 'bæjarfógetum og hreppstjórum úti um land, en í Reykj'avík hjá borgarfógeta. í Reykjavík íör utarikjörfuindaraitkvæðía- greiðslan fram í skóiahúsinu ,að Vomarstræti 1 og er kjörstaiður. þar opinin frá 2—6 á suwnudög- um en virka daga frá kl. Ii0;— 12, 2—6 og 8—110. Skrifstofu A-liistans vegna utankj örstaðaiatkvæð'aigreiiðsl- unnar verður að Hverfisgötu 4. Símar 25718 — 25719. Skri*. Stofain verður opiin frá M. liOt—« 22 d'agtega. Sunaiudaga opið Mk fcl. 2—6. { Keflvíkingar ! ? A-listinm í RefHavík hefue opnlað kosningaskrifstofu. at| Hatfnargötu 16. Sími 2799. Op-» i ðalia daga frá 1 til 16 e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.