Alþýðublaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 5
’Þriðj'ucPa'g.ur 5. maí 1970 5 Útgefandi: Nýja útgáfufélagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Rrtstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Yilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Albýðublaðsins | ERLEND MÁLEFNI Rang færslur Morgunblabsins Iðulegia má ætla, iað ritstjórar Morgunblaðsins Standi elklki í ý'kja nánu samtoandi vilð fuMrúa Sjálf- istæðisf 1 dk'ksirJs á Aliþinigi. Skrif blaðsins bera þess oft vitni, að annað hvort Mj'óti svo að vera eða þá að riltdtjóramir hiafi vísvitándi endaskipti á afstöðu I þingmánná fllokk'sins til ýmissa mála, — hvaða til- i 'gangi sem slhikt á að þjóna. _ Dæmi um sfcrif af þes'su tagi er forystugrein, sem B. birtist- í Míojgunblaðinu is.l. sunnudag. Er þar fja'll- | að um búsnæðismálafrumvarpið og afgreiðslu þesis. ■ í umræddri forystugrein er llátið í það sfcína, aðS þingmenn Sj álfstæðisfliokksihs hafi frá upphafi ver- “ ið andvígir ýmlsum þýðinigarmiklum þáttum frum-1 varpsins og að fyrir þeirra tiiverknað fyrst og fremtst I toafi verið gerðar þær breytiingar á frumvarpinu, sem urðu í meðförum Alþingils. ,Fyrir atbeina Sjálfstæð- I ismannia hafi frumvarpið þanniig getað orðið að lög- | um á þessu þinigi. ■ Ef svo ótrúliega skyldi vilja til, að Morgunblaðið 1 viti ekki betur ,en þetta um aflstöðu Sjálfstæðismanna “ til frumvarpsins ogþátt þeirrá í endanlegri afgreiðslu I þelss á Alþingi, þá er Allþýðublaðið fúst til að veita I því sannari og réittari upplýsingar. Húsniæði'smáláfrumvarpið var samið af sérstakri nefnd áður en að var Jagt fram á Alþinigi. Einn af toöfundum þess var sjálfur framkvæmdastjóri Sjálf- stæðisfliokksin's og fyrrum þmgmaður, Þiorvaldur Garðar Kristjánisson. Hreyfði hann .ekfci athulgasemd- umfyrir hönid(flokkss'ínls við svo mikið sem einn staf- krók í frumivarpinu enda átti hann sem höfundur þess hægt um hönd áð boma sjónarmiðum flökksins á framfæri við samningu frumvarpsins. Slík 'var afstaða (Sjálfstæðisflokksins til frum- varpsins meðan það var í samningu! r Þegar húsnæðismálafruimvarpið hafði verið til með ferðar á Alþingi um nokkra hríð gterði Allþýðuflofck- urinn oftar en einu sinni sérstaka fyrirspum til þing- flokks Sjálfstæ'ðisfliofcksins þar sem spurt var, hvort þingmenn hans hlefðu eitthvað við frumvarpið að at- huga. ,Var því jafnan neitað og jafnframt saigt, að hvorki VíSir né Morigunfolaðið túlkuðu á neinn hátt af'stöðu þingflokfcsinis ti'l1 frumvarpsins eða einStakra þátta þess. , . Slík var afstaða þingflokks Sjálfstæðisflokksins r til frumvarpsins eftir &ð það kom til kasta (Alþing- is! Þegar fyrirsjáantegt virtist vera, að ekki næðistl samkomúlag við HífeyriSsjóðina, eiras og aflílir þing- flofcfcar vildu þó rieynia, þá vörpuöu hins vegar ýms- ir þingmenn Sjálfstæðisftekksins, þar á .meðal fjár- málaráðherra, Magnús Jónssion, fram þeirri hug- mynldl, að látia málið allt bíða óafgreitt til hausts. Vildu þeir þannjg skilja húsnæðislánakerfið eftir fjárvana og verkamannabústaðafcerfið í rústulm! Þdssari hugmynd hafnaði Alþýðuftefcifcurinn gerslam- (Ilega. Var sú afstaða Allþýðuflokfesins til þess að samningar tókust við lífieyrissjóðina og frumvarpið varð að löigum. I I I I I I I I □ Síðustu mánuði hafa gengið óvenju margar sögur um vænt anlegar breytingar á forystuliði Sovétríkjanna. Þetta er í sjálfu sér ekkert undarlegt, því að skorturinn á áþreifanlegum upp lýsingum kemur erlendum fréttamönnum í Moskvu oft til þess að henda á lofti allan þann orðróm, sem berst inn í þann einangraða heim, sem þeir lifa í. Sumir þessara fréttamanna virðast jafnvel ganga út frá því sem gefnu, að ef þeir aðeins birti nógu margar sögur og vangaveltur, hljóti eitthivað af þessu fyrr eða síðar að reynast rétt, og þeir- cjðlist frægð fyrir naskieika við að sjá hlutina fyr- ir. Ef menn eru ekki alltof miro^ islitlir eða hafa sæmilegt heim- ildasafn, sjá þeir fljótt veikle'#1 ana við þessa aðferð. Og það hefur.núna sýnt sig að Iþeir var- kárari í hópi fréttamanna hafa gert rétt í því að taka ekki all- ar sögurnar um mannaskipti í Kreml sem góða og gilda vöru. Að minnsta kosti er varla við því að búast að ráðamenn Sovét ríkjanna vilji taka ljómann af Lenín-afmælinu með því að láta andstæður milli manna koma fram um leið og það stendur yfir. Þar með er ekki sagt að sam- ‘heldnin milii forystumanna Sovétríkjanna sé eins góð og áð ur. En ,það verður um leið að viðurkennast að við vitum lít- ið sem ekkert með vissu um persónuleg viðhorf ráðamann- anna í Kreml, getum ekki sagt hver er á móti 'hverjum. Þótt sumir vestrænir fréttamenn þættust geta sagt fyrir um fall Krútsévs 1964 liggur alveg ljóst fyrir að enginn þeirra hafði neina hugmynd um það fyrir- fram, hvaða menn bundust sam tökum til að koma honum frá völdum og ihverjir tóku við for- ystunni á efíir. Og það er jafn öruggt að út í frá hafia menn iheldur ekki núna neina örugga vísbendingu um það, hvaða menn muni í sameiningu verða næstu vald'hafar í Kreml. Mögu leikarnir á samvinnu og banda lögum innan forystusveitar Sovétríkjanna eru svo margir, að það verður að gæta ítrustu varliárni við alla spádóma. Yfirleitt er það galli á skrif- um vesírænna fi’éttamanna um S'ovétríkin, að þeir .festa sig allt of mikið við menn, leggja of mfkið upp úr því hverjir fara með völdin og valdabaráttunni milli þeirra. Þessar vangavelt- ur segja hins vegar minna en athuganir á þeim efnahagslegu og félagslegu vandamálum, sem liggja að baki hugsanlegum deil um um æðstu völd. Að mínu áliti væru skrif fréttamanna um Sovétríkin lærdómsríkari ef þau fjölluðu minna um menn, en meira um málefni. Þessi fyrirvari á auðvitað ekki að hindra að fylgzt. sé af mik- illi afihygli með þeim. breyting- um sem kunna að verða á for- ystuliði Sovétríkjanna. Og það er ekki ólíklegt að mannabreyt- ingar eigi sér stað á næstu mán- uðum bæði á undan og eftir flok'kdþinginu sem í vændum er. Sumpart er hægt að spá manna skiptum af heilsufarsástæðum. Meðalaldurinn í flokksstjórn- inni er hár, og síðustu árin hafa roargir af leiðtogum Sovétríkj- anna verið meira eða minna frá störfum vegna veikinda. En það er eitt af einkennum skrifanna um Sovétrí'kin, sem alltaf kem- ur fram aftur og aftur, að það er varla gert ráð fyrir Iþví að sovézkur stjórnmálaleiðtogi geti . orðið veikur á eðlilegan hátt. Sjúkleiki nokkurra manna í vet ur kom af stað miklum flaumi af orðrómi, að sovézkir ráðá- menn sáu sig tilneydda að mót- mæla honum opinberlega. Þetta var svo óvenjulegt að margir túlkúðú það sem merki um að eitthvað hlyti að vera til í orð- rómnum, en aðrir litu á þetta sem tilraun til þess að breiða yfir veikleikann í forystu ríkis- ins á tímum, þegar Sovétríkin eiga í þýðingarmiklum. samn- ingaviðræðum við Bandaríkin, Vestur-Þýzkaland og Kína. En flestir reikna einnig með því að til viðbótar mannaskipt- um vegna aldurs og vaþheilsu verði aðrar breytingar. sem eigi sér pölitískar orsakir. En eins og sagt var höfum við núna lítið sem ekkert í höndunum til að segja fyrir, hvernig þænbreyt- ingar kunna að verða. Það seim við hins vegar getum gert oMi- ur grein fyrir eru þau miklu efna'hagsvandamál, sem forystu- lið Sovétr.íkjanna stendur frammi fyrir. Það er trúlegt að þau ráði miklu um steínu fram tíðarinnar. Það' sem gerist” í þeim málum næstu má.nuði kem ur til með að hafa mikla þýð- ingu. (Arbeiderbladet Jahn Otto Johansen). Þessia frásög'n AllþýðuibHaðsinis miun<u , þingmenn Sjáilifstæðisflofeikisins vissutega getia staðfest hirði Morgunfolaðið nokkuð um að leita slíkrar staðfe'st- inigar. Morigúnbilaðið getur því efcki afsakað sig mieð því að það viti ekki betur næst þegar það tek'ur ísér fyrir hendur að hafia endaskipti á öllum staðreynd- um um lafskipti þingmanna Sjálfstæðisflokfesins af húsnæðismál'afrumvarpinu o'g (gerir þeim upp ,skoð- anir í þeiim efniuim, sem ,ei'ga sér enga stoð, — nema í hugarheilmi Morgunblaðsritstjóranna sjálfra. , ( I I I I il samstaða gegn Laxárvirkjun □ Milli 8 og 900 manna komu á fundinn, sem andstæð'- inigair GI j úfur versvirkj unair ár héldu í Hástoólábíói í gær, og voru funda'rmenn nær ejn- róma á móti framkvæmdumnn í Laxárdal. Kom þa® bezt í ljós ©r greidd voru atkvæði um fund'arsamþykkt þar sem fram'kvæmdum þessum er m'ót- mælt, en aðeins 5 greiddu at- kvæði á móti. Um 10 .ræðumeniíi tóiku til máis, og voru i meðal þeirra: Þórir Baldvinsson arki- tekt, Indriði G. Þorsteinssoj% rithöfuindur, Andrés Kristjáns- son ritstjóri, Sigurður Magnús- ' son, biaðafulltrúi Lo'ftleiða, Sveinn Sæmundsson, blaða- fulltrúi Plugféiags ísliands og Axel Aspelund, formia'ðuj Stang veiðifélá'gsins. Meðal þéi'rra er töluðu máli Gljúfurversvírkj- unar voru Knútur Oterstedt, raifveitustjóri á Akureyri, Bjarni Einarsson, bæj'arstjóri á Akureyri og Bjöm FriðfiininSa., bæjarstjóri á Húsavík. Náníar verður sagt frá fundiinUm og málinu i heild í blaðihu á. morgun. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómsIögmaSurl MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SlMI 21296

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.