Alþýðublaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.05.1970, Blaðsíða 10
10 'Þriðjud'agur 5. maí 1970 i Sfmi 1K936 f ENGIN | SÝNING í DAG Kópavogsbíó RÚSSARNIR KOMA Amerísk gamanmynd í sérflokki Myndin er í litum. Carl Reiner Eva María Saint Allan Arkins felenzkur texti Sýnd kl. 5,15 og 9 [TROLOFUNARHRIPÍGaR Flfót afgréiSsla Sendum .gegn póstkr'Sfú. UÐM. ÞORSXEINSSpN; gulIsmlSur fianfrastrætr 12., í SVEITINA Flúnelskyrtur drengja \ Gallalruxur, 13% únsa i Sérstaklega ódýr \ gæðavara Litliskógur } H 'erfisgata—Snorrabraut S ni 25644 í ( : I. ' ' PILTUR OG STÚLKA sýning miSvikudag kl. 20 GJALOIÐ sýning fimmtudag kl. 20 Táar sýningar eftir. ASgöngumiSasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 14200. laugarásbíó Sími 3815C NOTORIOUS Mjög góS amerísk sakamálamynd stjórnuS af Alfred Hitcbcock ASalhlutverk: Ingrid Bergman og Gary Grant íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tónabíó Sími 3118? — íslenzkur texti — HÆTTULEG LEIÐ (Danger Route) Óvenju vel gerS og hörkuspennandi ný, ensk sakamálamynd í litum. Myndin er gerS eftir sögu Andrew York, „Eliminator" Richard Johnson Carol Lynley Sýnd kl. 5 og 9 BnnuS börnum. Leikfélag Kópavogs Gamanlerkurinn ANNAÐ HVERT KVÖLD sýning miSvikudag kl. 8,30 MiSasalan í Kópavogsbíói er opin frá kl. 4,30—8,30 Sími 41985. DlKUDi Æ) REYKJAVÍK^ JÖRUNDUR í kvöld UPPSELT JÖRUNDUR fimmtudag UPPSEL4 Næsta sýnng laugardag TOBACCO ROAD miSvikudag Enn ein aukasýnmg vegna látlausrar eftirspurnar GESTURINN föstudag SíSasta sýning AðgöngumiSasalan I Iðnó tr opin frá kl. 14. Sími 13191. Háskolabíó SÍMI 22140 HRÆGAMMURINN (The Vulture) Dularfull og yfirskilvitleg mynd, er gerist í Cornwall í Bretlandi. Aðalhlutverk: Robert Hutton Akim Tamiroff Diane Claire Leikstjóri: Lawrence Huntington íslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 LEIDIN VESTUR Spennandi mynd í litum meS íslenzkum ítexta Kirk Douglas Robert Mitchum Richard Widmark Sýnd kl. 9 SíSasta sinn VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN I-karaux Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir.smíðaðar eítir beiðni, GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 REYKJAVÍKURMÓTIÍ) í dag kl. 20 leika ÁRMANN—ÞRÓTTUR ÚTVARP SJÓNVARP Þriðjudagur 5. maí. 12,50 Við vinmtma. 14.40 Við, sem heima sitjum. Svava Jakobsdóttir rifjar upp ástarsögu Nils Strind- bergs og Örrnu 'Charlier. 15,00 Miðdegisútvarp. Sígild tóniist. 16,15 Endurtekið efni. Ljóð eftir Kolbein Jö'klaraskáld flutt. — Kvöld á Dynjandis- heiði 17,00 Fréttir. Létt lög. 17.40 Ný framhaldssaga við hæfi unglinga og amharra eldri: Davíð eftir Önnu Holm. 19,00 Fréttir. — Tilk. 19.30 Víðsjá. Haraldur Ólafs- son og ólafur Jónssoin sjá um þáttirun. 20,00 Lög unga fólksins. Gerð- ur Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. • 21.30 Sigur í ósigri. Sigurður Giinnarsson kennari byrjar lestur sögunnar í þýðingu sinni. 22,00 Fréttir. 22,15 íþróttir. Jón Ásgeirsson. 22,30 Djassþáttur. Ólafur Stephensan kynnir. 23,00 Á hljóðbergi. Úr bréfum Heloise og Abelard: Claire Bloom O'g Cl'aude Rains lesa. 23,40 Fréttir í stuttu 'máli. Dagskrárlok. ÞriðjudaSrur 5. ,maí 1970 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Steinaldarmennirnir Ilfskeytt amma. 20.55 Sietið fyrir evönum Uimsjónarmaður Eiðalr Guðna son. 21.30 Eigum við að dansa? Necnendur og kennarar Dans skóla Hieiðars- Ástvaldssonar sýna danlsá. 21.55 Norræn tónlistarkeppni Keppnin fór Ifram í Árósum að iviðstödduim áheyrendum, og tóku 'bátt í henmi ungir ' istrokhlijóðfæraleikarar frá ö’riumi Norðuiiliöndunum. ■ Þ'áttíake.ndur frá ísilandi voru Guðný GuSiminndsdóttir og Gunniar Kvaran,- SinfóniíuMjómgveitin í Arós- um undir istjórn Pea’ Dreiers aðistoðaði. 22.35 Da'gskránlío'k: LEIKDOMUR Fraimhald af bls. 4. var heilsteypí innan síns þrönga ramma, en túlkunin ihefði gjarn- an mátt vera blæbrigðaríkar’i, góskafyllri og djarfari, ekki sízt þar sem daður og ástleitni liomu til sögunnar. í þeim atriðum var einsog leikkonan 'héldi aftur a.f sér eða treystist ekki til að varpa af sér innri 'hömlum. Georg, annað helzta hlutverk ið, var leikið af Theódóri Hall- dórssyni, sem hefur ekki form- lega leikmenntun en hefur unn- ið ötullega í Leikfélagi Kópa- vogs á undanförnum arum og er nú formaður féla.gsins. Theódór var veikasti hlekkur sýningar- innar, bæði að því er varðaði textakunnáttu, textameðferð og túlkun, en eigi að síður var framlag hans allrar virðingar vert og ýmislegt í lei'k hans hnyttilegt. þó viðvaningsbragur væri á túlkuninni í heild; Jórcína H. Jónsdóttir og Jón Gunnarsson voru ákaflega sam- hent í hlutverkum unglinganna, Jóhönnu og Páls. Jónína náði sérlega öruggum tökum á frakkri og duttlungafuiiri dótt- ur. Georgs, og Jón var í essinu sfnu í hlutverki bróðurins, kvennagullsins og glaumgos- ans. Auður Jónsdóífir lék Karó- línu konu Georgs 'og fór ísmeygilega og einaít mjög kát- lega með allvandasamt hlutverk. Hún var örugg ií framgöngu, meinhæðin og textameðferðin furðublæbrigðarík af áhugaleik- ara að vera. Blökkustúlkuna Zourah lék Sigrún Björnsdóttir og brá upp skemmtilega ýktri smámynd af afrísku náttúrubarni. Hrogna- málið sem hún talaði 'hljómaði trúverðuglega og ýkt látæðið fór hvergi útfyrir skynsamleg mörk. Minnsta hlutverk leiksins, Vilhjálm hagræðingarráðunaut, lék Valdimar Lárusson og brá sömuleiðis upp hnj'ttinni mynd af hátíðlegum og taugaveikluð- um spjátrungi, en lítið fór fyrir tilburðum kvennamannsins í fari hans. Einsog fyrr segir er ,,An>jað hvert kvöld“ léttvægt verkefni og þakklátt áhugaleikihúsi, enda hlaut sýningin góðar viðtökur hjá leikhúsgestum. Hún var á- nægjuleg dægrastytting og snöggtum betri en obbinn af því „skemmtiefni“ sem okkur er boðið uppá í sjónvarpinu viku eftir viku. Sigurður A. Magnússon. Kaupfélag norðan'lands vill ráð'a vanain verzlunarraann til að annast innkaup og stjórn á búð. Upplýsingar gefur Gunnar Grknsson starfsmamnastjóri S.Í.S. v Starfsmannahald S.Í.S.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.