Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 1
Alþýðu S5ÉJ skufall í Reykjavík Vindstaðan í morgun var aust — norð — austan og stóð því beint af gösstöðvunum við Heklu á Reykjavík. Má gera ráð fyrir, að' öskufall verði í Reykjavík og á Reykjanessvæð inu í dag, að því er veðurfræð- ingar á Veðurstofunni á Reykja víkurflugvelli töldu í morgun. í nótt barst aska norður um Miðvikudagur 6. maí 1970 — 51. árg. 96. tbl. land og varð öskuíalls vart á Blönduósi, en sennilega mun askan ekki hafa farið austar um Norðurland, t.d. varð ösku ekki vart á Hveravöllum. Ösku fallið í nótt var á geira frá Heklu vestur um Borgarfjörð og norðurum austur til Blöndu óss. Um hálf tíu leytið í morgun varð ekki betur séð en ösku- mistur væri komið yfir Reykja vík og benda líkur til þess vegna vindstöðunnar, að ösku- fall verði í höfuðborginni og nágrenni hennar, þegar líða tekur á daginn, en hversu mik- il askan verður, fer eftir sam- setningu gosefnanna að þessu sinni. — Mikið hráurirennsli var úr gígunum í morgun. Myndma tóku Alþýðublaðsmenn á 5. tímanum í morgun. 13 D Stórir eldgígar spýttu rauðglóandi hr&uni oxörsf liundruð imetra í loft upp, er Alþýðublpðsmenn flugu yfír gossvæðin í nágren? -klu í birtingu í morgun. Mikið hraunrí1!" 'l var úr gígunum; flæddi rauð- glóar»di }¦ u«ið yfir snævi þakið hraun úr fyrri gosum Heklu. Gosin öru ekki eins mikil og 3 ^4-7 að sögn jarðfræðinga og eig- inlega &-* "-o^in ekki í sjálíu f jallinu, held- ur í næsta nágrenni þess. Gosin er»i aðeliiaga á tveimur stöðum úr alls V ?' Mesta /gosið er SA af Heklu við Trippaíjöll, þar er mjög stójr gígur og rennur hraun úr honum í átt til Trippa- f jalla; í iSV hlíðum Heklu er gígaröð með einum 9 gígum, misstórum, en rauðglóandi hraunið spýtist úr iþeim öllum og 'rennur í NV frá svæðinu; þrír gígar eru í svonefnd- «r ^kjólkvíum sem eru NNA af Litlu- Heklu. (iíeigur Ófeigsson, bóndi í Næfurholti sagði í samtali við blaðið um kl, 10, að mik- ið öskufall væri þá þar, o«g vikur 'byldi á húsinu. í flugferð (sinni sáu Alþýðublaðs- menn mikla ösku leggja í átt að Búlrfelli og voru stór landsvæði hulin undir svö»t» öskuteppi. Rangá var í morgun full jaf vikji- Ófeigur sagði, að sáralitlar jarðhrærin^ar hefðu fundizt á bænum í nótt, en Næfwr-í holt er í innan við 10 'km. fjarlægð frá Heklu. „Það er iallt í lagi með okkur hér á bænum", sagði Ófeigur'', „og ef ástandið versnar ekki frá hví sem nú er, erum við hólpin". Engir hæir eru í hættu vegna gosanna; Enginn hefur farizt í hamförunum og eng- inn slasazt svo kunnugt sé.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.