Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 4
 Miðvikudagur 6. maí 1970 Framhald af bls. 7. lega kröfu umfram aðra þegna þjóðfélagsins á styrk, hvorki til náms eða annars. Menn.'tamélaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, sýnist mér íhafa gengið til móts við nem- endur eins langt og kostur er, imiðað við þær reglur, er nú •gilcla. En vissulega þarf að af- nema með öllu þetta lána- og styrktarfyrirkomulag og taka upp alvörulánakerfi það, er ég n.efndi að framan. Ræða sú, er dr. Gylfi Þ. Gísla son flutti á Afþingi við eldhús- dagsumræðurnar var góð, og Icorrí hann víða við. Það er ekki alltáf létt að vera ráðamaður á Iilandi. Allir vilja ráða, en engtnn að taka afstöðu, nema í fjariægð. Allir eru hræddir, við 'hvað veit ég ekki, en flestir i’eigra sér við að skýra málið og tjá sig umbúða'laust. Þing- rnenn okkar háa Alþingis virð- ast fekki ihafa um annað að fjalla þessa dagarna en námsstyrki, og fjöldinn af þingheimi ræðst á ráðamenn út af því að pening- úm ’skuli ekki kastað út og suð- ur. Allir vilja þingmenn styrkja nerrfendur, en þetta að lána nem éndúm og láta iþá endurgreiða tóniþ á eðlilegan hátt ihefi ég ekki heyrt minnzt á. Það er leiðinlegt að við skulum ekki ergá gull'káVf fyrir fjármálaráð- herra, sem óháður væri hinu al menna peningakerfi. En svona er ekki okþar fjáiTnálaráðherra, ‘heiðursmaðuriran Magnús Jóns- so-n, kostum búi-nn. Hann er að reyna að láta endana á þjóðar- skútunni mætast. Námsfólk, hafið þið ihugleitt að þetta sem fjáiTnálaráðherrann er að fást við, er það sama sem þið eruð að gefast upp við, að ná endun- um s.aman á ykkar skútu? Eg lenti í þeim fjára eitt sinn að verða 'aorataus á er'endri 'gr.’nd. og mæli ekki með þ1/! E'"n] neirru1 góð.u, ’enda a'fleitt •að ejga ekki fyrir bjór né öðru, 't'r þeir 'hinir útlendu ihafa á ihoð tc'um og av.gað girnist. Eg Ék j óskup Vcl að óánægja ríki imeðal rifim .marnia yfir þeirri ro P: er í 'Tkt ástand skapar, þ' í það aetti 'ergan að henda •áð vfará erlendi'S í fjárþröng. Þc;3 vegna væri ég því fy’gj andi, að te'.cið væri stór-t erient líién. ef það iekki fæsl innan- Jan ' cg veita ölluim ná'ms- ;rr ö - num 'l’án, scm eru náms- irann í ra»a og sanni. Láta t ' ,-n ’iða veí cg láfca þá lifa '~n £ihyggjv'?'usu lífi. F' :« ri'.vng 'áhyggpHawsu lífi. Iþrí að þá gætu þeir gleymt tiCg'ingi sín:-m. Þeir ættu að Ihafp erni á 'því að drekka bjór, iþegar það á við. borða veiz’u- im?V þegar 'það á við og annað ■er þá la'ngar til, og jafnvel að sentla Flugfélagáþotuna eftir þeifn eicu sinni, ieða oftar á ári. svo þeir g’.eymdu ekki þjóð tfma ,sínum eða fósturjörðinni, eam ól þá, og lánaði þeim til að iS'tanda strainm af menn(ji.in þeifra. Aiiit þetta ættu>m við að gera 'fyrir þessa níimsmenn, og aneira til ef slíkt þætti æski- legt. En krafan til þeirra er, að þeir verða 'að standa sig í máminu, skilla þeim fj(ármuniu'm aftur, er þeir ifengú að láni, og að aflokn.u niámi skufldbinda sig til að vinna fyrir fósturjörð isína, svo að hún ifái að njóta n'áimísins tam vissan árafjclda. Is'land vantar m'enintamenn, •sanma imenntamienn, í filestum 'greinum þjóðiífsins. Ávöxtun fjárimuna í góðium námsstofni •er ekkert nema allt gott iuim að segja, en í slæmum óhugs- andi út frá ölliuim l'ögmáliuim. Við ís'-endingar erum svo fáir, 'að við getuim iekki verið að fþrasa og eyða ökkar dýrmætu oi k.u i 'svo einfa'l da hluti sem Iþessa, hvort n'ámsmenn okkar 'eiga að lifa það a'f eða deyja á mieðan nám iþeirra varir Verk- efnin blasa við okkur all's stað- ar fyrir þessa menn, er þeir ikoma 'frá náimi, sem ætti að igsfa góðan ávöxt. Því þá að 'eyða tímani Im í shkt mas. — Husleiðið allt námsfólk. Öil þjóðin stendur með ykk- ur, ef þið farið með gctt máil- eifni. Nám ykkar er gott mál- tefni, og að því ber að stefna. Allir, sem er,u !þess imegnugir að stunda nám, eiga að fá það. En peningar, og þar með fjár- imunir, eru e'kki bara eitthvað, sem verður til án fyrirhafnar. 'Það getur alllt vinnan'di fólk tjáð yíkkur, .sjó'menn, verka- •menn og allir hinir. Fjármtvtni her að ávaxta, svo að þeir skili arði. Þetta ætti al!t Qangskóla- fcTk að 'Siki'llja, svo einfalt sem það er. Öll þjóðin á kröfu á því að fjármulnir hennar séu ávaxtaðir á réttan hátt, og þess vegna er ekki alveg sama ihvað um fjármuni iþjóðarinnar verð- ur. Það getur verið, að eirihver ihlutur sé þúriund króna virði, en ekki tvö iþúsund króna virði og þess vegna er ekki alltaf víst, að fj'árfesting gefi góða raun. Þið námsfó'.ik getið ekki heimt- iað peniinga í formi styrkja, þið ieruð t(orgunarmenn fyrir þvi fé að námi ‘loknu og ykklúr á að skylda til að greiða námsféð iaftur, bæði með peningum og némsafreki-im ykkar. Þið ættuð því eiftir’-eiðis að hætta að biðja 'um styúki og biðtja heldur um I’án í staðinn, mieð þeim 'kiör- um, sem aðrir land'ar ykkar verða að sæta. Al'Iu r almenn,- iingur mun þá standa með ykkur 'og si’.'Vir vera ánægðir. Þið ljúk- ið rrámni, greiðið niámisTánið til baka á tilteikniuim árafjölda, og standið við samning ykkar -um jafnlangan tíma og greiðslkr vaxta og alfborgana spanna yfir. Styrki á ekki að veita, og á aö afnema þann cscm'a m'eð öllu og viVdi ég að nim-men'n tækju sig 'saman cg gengu iþar .fram fyrir skjc’du og bckstaflega krefðus't .þess. Styrkir minna fclk á hækju og að 'eitt’hvað sé að falla eðta sé fallið. En það er öðru naer með ykkar, v.'.tuom.enn •góðir, þið eruð á .uppleið, en ekki niðurCeið. 'Styrkir ,eru aðaiins fyrir þá aðila ’sem misst haía trúna á sjátifan sig, cg því sem iþeir aðhafast. Styrki á aðeins hætoka að imír.I.im dómi. Þið nám.ufólk eriuð uppva>:iandi fó’k með imiklia m’öguleika, efitir að Iþið hafið nuimið fræði yfckar. Þið Iþúrfið enga styrki i þei.m ’Skiil-ningi, og í raun c:g venu er iþað iminnk.jn fyrir ykkiur að iþiggja styrk. .Með því að af- n-Eima styrki og taka upp Þámta ifyrirko'mu’lagið. er þar mieð ver- ið að Iláta þ'á menn og kcnur 'rijcta pemingarma. sem eru þ ess virði. Hinir fá lekki l'án, sem ieiga 'það ekki skiiið. Það eiga dkki að gil'da hér aðrar regliur en þær, sem gilda um fraimhoð ög eftirspi'.'irn. Þeir, sem sýnt 'geta að m-annikostir fyi’gi mámi þeirra fá lán.; himr, sem eru iekki hæfir, fá ekki neitt. Hugleiðið n'ú þetta, sem ég lhe>fi sagt, og ég veit að þið •hiijótið að komast að sömiu nið- (urstöðnm og ég. Þið v.erðið að skiija iþað, að þið eigið enga hönk ruipp í bakið á þióð ykk- ar. Þið getið farið fram á lán, 'ef þið eruð þess verðugir, en ifíkki styrk. Nám ykkar verð- 'ur að bera ávöxt, og Iþað gerir það, ef hugui’ fylgir máli. Þess vegna ættuð þið að geta greitt ti'l haka hjálp 'l>á, er ykkur hef- ir verið veitt. HugC'eiðið hvað Iþið 'Standið mikið 'betuir að vígi lelftir námið því sky’Jdi ekki sú Ihjá'lp endurgreid'd? HlJgl'eiðið afflt það fólk, sem 'ékki fær tæki tfæri til að rnema neitt, af hverju svo sem |það kann að stafa, surnt fólk getur ekki num ið eða viVI ekki, Iþegar tækifær- ið gafst. AiVVavega standið 'þið iþessiu fólki framar eftir námið Ihvað tækifærin til fjáröfkmar snertir, og ef hinn aVmenni horgari b.ugaist ekki, því skyld- uð þið hugast? Það verður á- ibyggilega enginn, sem ætl'ast til þess að þið eigið að greiða Iþessi námsilián eftir iriámið á Ekcimrrium tíma. Þið fáið þessi inámi'ún með sömu kjöruim og la’menningiur í landinu til kat./pa 'á íbúðarhúsnæði. Hvort gefur Imeira 'af sér ©ftir námið, 'þið eða íbúðin? Hugleiðið iþað. Það ler ekkert að hræðast fyrir þá, sem eru í skóla til að nema, en nm hina, siem eru að leika sér semt’mis, borfir öðru visi við. í síðara tiTiéIliir;u er fjárfest lán ndkfcurra möguCeitoa að sjá Iþá peninga affcur, og mun silíkt fé cg fjármunir áldrei ©kiia sér. Þeim seim þannig er ástatt um 'er enginn greiði gsrcl.lr og get- ur ieitt til iþess, að þeir verði varanlegir flækingar og iðju- leysingjar. Ættu Þ'eir hinir isömu að srvúa ®ér frá 'n'á.mi og taka upp iðju. sem Iþeir ráða við. og 'þannig gerast 'hæfir til 'endurgreið:’ u á þvi fé, sem þeim kynni að hafa áskotnazt, illu heilli. Þeir hafa réynt, en ekki gstað, og er engin skcmm að því. Það er étoki 'á allra færi að nema, og verður ihver riem- aridi að skilja :það. Ef hann ekki fi'nnur sjálfan isig í námi og getur staðið við ællað verk, þá verður 'hann að hættá. Leikara- iskarur h.jáVp'ar hér ■ekki, og; sky’-di imaður ætla '30 menn ■ kcmnir á hærra menntunarstig ætlH að vita þáð, að S'l'íkt leið- að veita ósjá’fbjarga gönolu og ir aðeins til ÍSóúnar fj'ármuna og »júku fólki, og mættú þeir þar ófarriaðar. Ef memandi á sj'álfur fé, eða á foreldra, sem vi'Vja hafda 'þeim ikoCPia'leik álfram, iog þar með blekkja sjálft sig, iþá er Iþað aftur önnur h'Við, sem eng- an varðar. En óþarfi sýnist að toosta 'S'Vika námsmenn tit námis, Ihvort heldiur af l'ánisifé fr'á því opinbera eðla /flrá iætti'ngjiuim. Þiað er að'eins reynt að sá ein- hver.i'u, siem nær ékki að gróa cg verður endirinn þeim til ske'Ifingar, er hafffiur var að Veik O Er alltaf nauðsynlegt að fara í strið tl að skapa frið? Minningarspjöld Pómkirkjunn- ar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli. Verzluniinni Emmu, Skóla- vörðusrtig 5. Verzluninni Reyniimelur, isoppi í tilrauniuim', er mistók- ust. Þegar nema'ndi sá va'knar til sjáilfs sín, er hann algjör- liega týndur inin'an um allan rau'nveifcHeikánn. Að ilokum, ég vil halda þeim •U'PPtekna hætti að veita fólki 'n'ámsverðilauin fyrir námsafrek ■sín, en þó með gætni, þannig að irfík verð'laun verða ekki mia notuð. Konráð Ó. Sævaldsson. □ Þvottaefnin verða alltaf kröftugri og kröftugri. í gamla daga gerðu þau þvottinn hvít- an og hreinan. Bræðnabongarstíg 22. Hjá Þóru Magnúsdóttur, Sólvallagötu 36 - Dagnýju Auðuns, Gasrða- stræti 42 - Elísabetu Ámadóttur, Aragötu 15. Bótagreiðslur almarma- trygginganna í Reykjavík Útborguíi ellilífeyris í Reykjavík hefsft að 'þessu sinni föstuda'ginn 8. maí. Tryggingastafnun ríkisins. ■ Anna órabelgur masm „Ég vona, Snati, ;að þú hafir jafn gaman af þessu og ég.“ i j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.