Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 5
MiðviSkud'agur 6. maí 1970 5 Alfjýðu Dlaoio Útgefandi: Nýja útgáfufclagiS Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundsson Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvctur Björgvinsson (áb.) Ritstjómarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjórl: Vilhelra G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Albýðublaðsins Málefni aldraðra I I I I Ræ8a Siprðar Guðmundssonar á Alþingi: Mikilvæg framför í húsnæðismálum A]iþýðuflokiksfélögin i Reykjavík efndu til fundar tuím málefni aldraðra að 'Hófel Rorg s.l. suinnudag. Var fundurinn mjög fjölisáttur ihvert isaeti að Hótel I B;org var skipað og margir stóðu. Munu um 500 I manns hafa sóltt fundinn, einkum taldrað fólk. Allþýðuflokkurinn hefur ávállt látið sig málefni | a'ldraðra miklu skipta ieinS og .raunar málefni all'ra _ önnarria hótaþlega almannatrygginganna einnig. Hin I síðustu ár hefur Alþýðuffoikkurinn gert sér sérstakt f far um að kynna sér vándamál hinna öitílruðu og ■ lausn þeirra i nágrannalöndum okkar. Hafa verið 1 gerðar meiri og rót'tækari ráðstafanir till lausnar ■ vandaimálum gamla fólksinis ,í löndum þessum .en hér, B m. a. hafa þar verið glerðar sérstáfcar ráðstafanir til 1 þes;s að auðvelda hinum öldruðu að dveljast sem _ lenigát í heimahúsutm. 7 Hýiega lögðu því þimgménn Aiþýðuflókksins fralm ■ frumvarp á Alþingi um vielferðarstofnun aidraðra. | Gerir frumvarpið ráð fyrir því alð sérstök stofnun 1 f jalli um vandamál aldriaðra og geri sérstakar ráð- i stafanir í því skyni að igeral 'gamiia fólkinu lífið auð- 8 veldara og léttbærara. Ekki náði þetta frumvarp ® friam að ganiga að þessiu isinni en AlþýðufIbkkurinn 9 mun flytjia það á ný næsta haust og knýja það fnam 1 eims og önmur umibótamáil', en Aiþýðu'flokkurinn hief- _ ur átt frumlkvæðið að. f Á fundi Alþýðufl'okfcsfélaganna s.l. 'sunnudag flut’ti ■ Sigurður Ingimundarson, a'iþintgisim'aður og nýskip- I aður forstjóri Tryggin'gastöfnunar ríkisins ræðu uim B velferðarmál aldraðra og öninur samhjálparmál, er H ■ Alþýðuflokkurinn hefði beitt sér fyrir, svo siem a3- B mannatrytggingarniar. f í lbk fundarins mælti B j örigvin Guðmundsson, efsti | maður A-listans í R'eykjavík nokkur lioklaorð. Hann sagði, að Alþýðufliokkurinn vildi berjast fyrir ibætt-1 um kjörum og betri aðstöðu hinna öldruðu. Að lök- B um fórust honium orð á þessa lleið og beindi hiann þá ■ orðum sínum til hinna öHdruðu: 1 „Þið ihafið unnið þjóðfélaginu vel á löngum starfs- i degi. Þjóðfélagið stendur í þakkarskulld við ykkur. | Við, sem ungir erum mietuim mikils það, seim þið haf- ið gert fyrir okkur. Það er skylda okkar að búa sem I bezt í haginn fýrir ykfcur big gera kjör ykkar og að- | stöðu sem bezta á ykkar efri árum. Alþýðufllokkur- inn vill sinna því nauðsyrílega og mikilvæga hlut-1 veiki. Það er í anda Alþýðuflokksins og jafnaðar- I stefn'unniar að ,gera það. Við skulum .ÖÉ hjálpa Al- — þýðuflokknum til þ'ess að rækja þetta hlutverk sitt 9 með því að efla Alþýðuflbkkinn í borgarstjórríar-1 kosningunum 31. maí n.k. Aukum áhrif Alþýðu- ■ flbkfcsins í borgarstjórn Reykjavfkur. Með því auk-1 um við samhjálp og félagshyggju í landinu.“ Herra forseti, virðulega þingdeild. Þaið frumvarp til laga um Húsnæðiismálastofniun ríkisinS', er hér liggur nú fyrir til um- ræðu, er að mínu viti stórt og mikilvægt spor fram á við í húsnæðismálum íslenzku þjóð- arininar. Vænta má, að á gruind- velli þess geti orðið um veru- leg-ar framfairir að ræða í hús- næðismiáiliLmuim m-eð svipuðum hætti o*g varð árið 1965, en þá voru siðast gerðar stórþreyt- inigar á lögu-num um stofnun- ina, þótt -annars eðlis væru. Við enuimi stödd á nokkr-uim tíma- mótum í húsnæðismiálunum og því þykiir mér tilhlýðitegt að líta yfir fafri-nin veg í lánamál- u-m stofnunarinniar. Ég sk-al láta það óger.t að eyða tí-ma yðar í a’ð re-kj-a þæ-r breytin-gar, sem orðið hafa á hámiarkisiánum stofnu-nariininiar tdl íbúðabvggiinga þau ár, sem hðin eru frá því aið veiting íbúðarlána hófst hinm 2. nóv- ember 1955. Lengi vel var fjár magn í þessu skymi aifa-r ta'k- m-airkað og lánin lá-g. E-n með breytingum þeim, sie-m gerða-r voru á gild-andi lögum um stofn- uniina vorið. 1965, stórjókst ráð stöfumarfé hen-mair og jatfmfeamt voru sett lagaákvæði, e-r tryggðu verulega hækkun íbúðá- lán-anma. Á þeim tíma, sem lið- inn er síðam, hefur stofnunin í xaamínni lyft Grettista-ki í lána- málunum og tekizt að áoxkia' miklu meiru en gert var ráð fyrir að unnt yrði þeigar lögin voru sett. Ein-9 og áður sagði hófst viei-t- img íbúðalámannia, er ég nefni svo, hi-nn 2. nóvember 1955. Nú liggur fyrir yfirlit um starf semina siðan og ail'lt ti-1 ár-slóka 1989. Sam’4 %T,-nt ‘-því 'haifa á t.f’T'i-blliinu 1955 t'ill árslöka 1969, verið veitt 35.398 íbúða- lán út á 14.044 íbúðiir, samtals að upphæð kr. 2.649.659.000.00. Þair a-f hafa íbúðalán á tíma- bilinu 1965 til 1969, að báð- -um árnm m.eðtölidnm, niumið -kr. 1.961.199.000.00 eða um það bil 4/5 alls þess fjármagn-s, sem farið hefur u-m hið almenna veðlán-akerfi þau 14 ár, er það hefur nú starfað'. Fyrir liggur einn:g yfirlit um það hve íbúðalán hafa ver- ið veitt til m argra ibúða í hverju kjördæmi fyriir sig og hver heildarupphæð íbúðaláná þar er á umræddu 14 ára tíma- bili. Það yfirlit er á bessa leið: íbúða-lán hafa verið veitt til 650 íbúða í Vesturl'andskiör- dæmi, samtals að upphæð kr. 105.883.000.00. í Vestfjairðakjöirdæmi hafa verið veitt íbúðalán til 337 Ibúðalán ha-fa verið veitt til 531 íbúðar í Austurlian-dskjör- dæmi, samtals að upphæð ka-. 104.632.000.00. í Suðurl-andskjördæmi hafa verið veitt íbúðalán til 1013 íbúða, samtals að upphæð kr. 54.774,000.00. WSSíSí-X::-:-:.;-:.:.?:.. » > Sigurður Guðmundsson Veitt hafa verið íbúðalán til 278 íbúða í Norðvestu-rlands- kjördæmi, samtals að upphæð kr. 38.723.000.00. í Norðausturlandskjördæmi hafa verið veitt íbúðalán til 1072 ibúða, samtals að upp- hæð kr. 197.264.000.-00. FYRRI HLUTI íbúða, samtals .að upphæð kr. 166.708.000,00. í Reykjaneskjördæmi hafa verið veitt íbúðalá-n. til. 3479 íbúða, samtals að upphæð kr. 582.813.0-00.00. í Reykjavík hafa verið veitt íbúðalán til 6684 íbúða, s-am- t-als að upphæð kr. 1.398.924.- 000.00. Fæstar íbúðir hafa n-otið í- búðalána i Norðvesturlands- kjördæmi eða 278 talsin-s en flestar í Reykjavík eða 6684 talsins. Ti-1 íbúða í Reykj-avík hefur runnið meix en helming- ur þess fjárm-a-gns, er streymt hefur um hið almenna veðlána- kerfi þessi 14 ár. Herra forseti. Fjármiagn, menntun. og dug- ur er undirstaða þess, er gjö-ra skal. Það er vissulega ánægju- eilni, að Byggingasjóður ríkis- ins skuli hafa verið þess megn- ugur að leggj-a þann grundvall airskexf 'af mörkum í húsnæðis- málum þjóðarinnar, er áðuil greint yfi-rlit ber með sér, og er þó engan ve-ginn talið allt sta-rf Húsnæðismákntofn'unar- inn-a-r, hvorki í tseknimálum eða lán-amálum. En þótt bæði jbúðal lánin almen-nt og ráðstöfunar- fé stofnunarinn-ar hafi aukizt í ríkum máli og þótt enn sé fyr- irhugað -að hækfca mjög íþúðia- lán:-n, frá og með næstu ára- mótum, sem og ráðstöfuni|-rféð, er að fleiru að hyggj-a og rparg- air aðr-a hliðar húsnæðismálannai Skipta afar miklu máli. - Þess er enginn kostur að ger-a þeim öllum fullnægj-andi skil, hér og nú, en ek-ki get ég látið hjá líða að fjaUia lítiil-ega um no'kkr -ar, sem mjög mikilsverða-j; eru. Það atriði, er -borið hefur ýiinna hæet í uimræ-fluim -um íbúðiaibyggingar á umliðnum ár- um, er vafal'aust 1-ækkuin by.gg- ingakoistnaðarms. Það ihefur ve-rið ta-lið stórmikið hagsimu-r.-a- im-ál þ.ióðarinnar a-llrar og skal ekki úr því dregið, h-vie nuik-la þýðing'u það heifði, ef unnt væri að nainnka noikkuð eða verul-ega 'bygginigakcstnaðinn frá því, -sem nú er. Það ier vitaskkd aug- ljóst, að þótt mikiiIVægt sé, að í-búðiaM-n veðCiánakerifanna t-ve@gi.i-a geti verið s-e-m stærst- u-r hluti kostnaðarverðs ihverrar íbúðar, þá ler engo-n v.eginn ein- -hilítt að stefna isíf-ellt í átt til 'hærri í" lúð-alána. Það gefiu-r a-uga lleið, að leífcki er síður imi'kÉvægt iað vinna jafnfraimt að stöð-uigri læ'kkiun byg-ginigarkostnaSarins, þ-a-nnig, að han-n sé í se-m eðli- tegustu ’horfi á 'hverjum tfima. Árið 1960 -kom hingað til l-ands sem -sérleg'ur ráðgjsifi, Robert L. Davi-ron f-r-á Tækniaðstoð $ant leinuðu þjóðanwa. Dvaldi 'hann ■ihér iun- 6 -mián'aðia ekeið á veg- -um HúlináeðiHmiáí'a'Stofiminai^in- ar við at-M lgun' á Ihúsnæðis’nál'- Framh. á bls. 15 Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austíu-ríandsihöfn- um á norðurleið. •Hiexjó’f'Ur fer fxiá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til V-esitimann-a eyja og Homiaifjarðiar. -Herðubréið er á Vestfjarða- böfnum á norðurlieið. Knattspyrnvfélagið llaukar: Aða-líundar Kn attsoyrnufélag-s ins Ha-ukar, verður í ikvöi'id. mið viikiudag. M. 8,00 í féteg-hieam- illrlii á Bvnleyrarholti. Áríð- ondi að félagsmenn fj!ö]ime«ini. Neskirkja: Bai'nasamkoma uppstigningar dag kl. 10,30. GlJðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Thorarenisen'.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.