Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 8
8 Miðvifcud'agur 6. maí 1970 HVAÐ ER í 1011ÚTI A LANDI? D Hefurðu áhuga á að flytja út á land? Þá þarftu vinnu og húsnæði. Víðast hvar er næg vinna um þessar mundir, en það vantar sárlega húsnæði. Aftur á móti er lóðaverð úti á landi mjög lágt og ráða- menn þar vilja aðstoða einstaklinginn við að byggja með því að létta sem mest undir við byrjun fram- kvæmda. í blaðinu í gær var sagt frá ástandi og horf- um í nokklrum hæjarfélögum og nú kemur botninn í þessa frásögn. Síðar verður greint frá möguleikum þeirra sem vilja byggja á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Akranes: 35 ÞÚSUND KRÓNUR EN SÍÐAN ENDURGREITT □ Jóhann Ingilbjairtsson, bygg ip.g’ifullirú; á Akranesi, tjáði blaðinu að þar þyrfti maður, sem vilói bvggja einbýlishús, ekki að greiða nema 35 þúsund krónur til bæ.iarins. Af þessari ubphæð tekur bærinn tengi-. gíöld. holræsagjöld gatnagerða gjöld r-% þessháttar og endur- gre;ðir svo viðkomandi mismun inn. sem rú er 15 þúsund krón- ur, þegar hann flytur inn í hús- ið. Bæ-’inn gerir ekki kröfur um á’iveðinn hraða við byggingar- frarrkvæmdir lengur, en áður vo.’u ákvseði um það að við-- kcrpand.i Ivki við að gera húsið fokbe'i; á tveimur sumrum. ‘Ekki er gott að gera sér ná- kvæma grein fyrir byggingar- ko' -iaði á Ak>-anesi, en full- yrða má að kostnaðurinn er ná- laég því ?em vkrtala bygging- a„k-' -tnðar .sagir' Jtil um. Menn vfn.na mikið. sj.álfir við bygg- inga ’na:.’ c<< hióía aðstöðu vinnu . féV-iga r n skvMmp -'na, Þá vinna fafesti ■ iðnaðarmenn. samkvæmt. uÖDmæl'ngatöxtum. Nú er nóg.íil af lóðum á Akra nesi, og síður en svo að bærinn amist við því að fólkið byggi. Á Akranesi er langmest byggt af einbýlishúsum, og eru nú 72 hús í byggingu með 100 íbúð- um. Þá er verið að byggja 12 íbúðarblokk; búið að selja fliest ar íbúðirnar. Þá er í athugun að hefja smíði á annarri blokk í samráði við Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar, en það mál er enn á umræðustigi. Þegar hafa borizt um 20 umsóknir um íbúðir í þeirri blokk, og vonandi geta framkvæmdir við hana haf- izt í vor. Þeir, sém vilja hefja nýjan iðhað á Akranesi, geta fengið lóðir og þurfa ekki að greiðá lóðarleigu fyrstu þrjú árin. Talsverð hreyfing er á íbúum Akraness; sumir setjast þar að til skemmri tíma, nota staðinn sem stökkpall til að komast til Reykjavíkur, en heldur fjölgar þó. fólki þar. Þrátt fyrir miklar byggingarframkvæmdir er ekki auðvelt að fá leigt á Akranesi. . Atvinnuástand á Akranesi er g'ott núna og enginn skráður atvinnulaus. — Full þörf viírðist á því að hefja stórhuga byggingarframkvæmdir á nokkrum stöðum úti á landi, svo að fólk geti flutt þangað og tekið þátt í þjóðnýtum störfum. Neskaupsiaður: ENGIN LÓÐAGJÖLD EN SAMT HÆGT AÐ VEITA útrýmingar heiisuspillandi hús- næðis. Fyrir nokkrum árum var áformað a'ð byggja margiar leiguibúðir á Neskaupstað, en þá varð mikil breyting til hins verra á tekjum bæjarsjóðs og varð að hætta við þessar fram- kvæmdiir um sirun. LÁN TIL BYGGINGA Á Neskaupstað eru uppi ýms ar ráðagehðir til að útrýma at- vininuleysi á vetrum, en þar hetfur verið, sem kunnugt er, ágætt atvionuiástaind á sumrto. Síldarvinnslaoi hf. hefur t.d. í hyggju .að kaupa togaira og sama fyrirtæki ætlar að byggja □ Bjarni Þórðarson, bæjai’- stjóri á Neskaupstað, sagði að þar væru engin lóða- eða gatna- gerðargjöld, menn fengju lóð- irnar leigðar til 50 ára fyrir 30—100 aura á fermetra. Um þessar mundir er fremur lítið um lóðir, þar sem bæjarféliagið hefur ekkii haift efni á því að undirbúa stór svæði, en' það hlyti senn að koma að því. — Fyrir nokkrum árum var stofn- aður byggingarlán'asjóður og veitir bæjiarsjóður árlaiga till hans fé. Hingað til hefm- verið hægt að veitfa öllum smálán til nýbygginga eða umtalsýerðra endurbóta á eídri húsnæði. Ekki hafa verið veitt hærri lán en 50 þúsund krónur frarn til þessa, en vonir standa til að hægt verði að hækka hámarks- lánin upp í einar 75 þúsund krónur. Undanfarið hefur lítið verið um nýbyggingar, en nm litur út fyrir að fólk sé bjartsýrunia og hugsi sér til hreyfings. Þó að fólksfjölgun hafi staðið í stað að undanfömu, þá ihefur unga fólikið ekki flúið staðinn. Til marks um það má nefna, að við bæjarstjórnarkosniingamar í vor eru um 16.5% kjósenda nýi-r á kjörskrá. Á Neskaupstað er skortur á húsnæði fyrir aðkomufólk. Ekki hafa verið byggðar blökkár í bænum, en nokkrar íbúðir til niðurlagniingarverkS'miðju, þar sem einkum verður soðinn nið- ur sjólax og síld. Gert er ráð fyrir að 50—60 manns geti fengið sföðuga atvinmu, þegar vea'ksmiðj an verður komin í gang. Pramkvæmdarstjóri fyr- irtækisins fer senn utan til að festa kaup á vélum . og leiita markaða. — Siglufjörður: LlTIÐ UM BYGGINGAR EN ! ÁFORM GETA BREYTT MIKL Stelán Friðbjarnarson, bæjar stjóri á Siglufirði, sagði að lóða gjöld væru engin hjá bænum, en einsta'klingar seldu eigin'ar- lóðir, sem vart kostuðu meir en 100 þúsund krónur. Sára- lítið er umnið að nýbyggingum, verið að ljúka við 3—4 hús sem byrjað var að byggja fyrir all- löngu. Bærinn hefur lóðir, e£ einhver vill byggjia. I>emgi hefur verið beðið eítir því að fá aðsitoð frá Byggjng- aráætlun rikisins, en lítið ból- að á framlagi þaðan. Bærimm á ■nokk'rar íbúðir sem hann leigir . út hianda fól'ki, sem ekki getur sjálft byggt, en þrátt fyrin fólkisflótta frá Siglufirði 'hérí áður fynr, er lítið um leigu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.