Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 6. <maí 1970 11 'X OPNA Framhald úr opnu. firði, er myndi framleiða um- búðir fyrst 'og fremst. Ef af þessu verður myndi verksmiðj- an veita 30—40 manns atvinnu, einkum konum. . í sumar verður Túngatan steypt cg verkið boðið úí, en það er nýlunda á Siglufirði. _ Haldið verður áfram jarShita- ’ leit. í sumar í Skútudal, og kemur þangað bor sem getur borað niður á 500 m dýpi, en í fyrra voru boraðar þa!rn.a tvær 300 m holur og gaf önn- ur góða raun — úr henni renma 9 sekl. á sek. af 67 gráðu heitu vatni. — ERLENDIS Framhald af bls. 6. Toronto, Ontario. Vancouver, Brititsh Columbia: Ræðismaður; John F. Sigurdson, Suite No. 5, 6188 Willow Street, Voncouver 13, B.C. Winnipegr, Manitoba: Aðalræðismaður: Grettir L. Johannsson, 7e Middle Gate, Winnipeg 1, Manitoba. Noregur, Osló; Sendiráð íslands, Stortingsgate 30, Oslo. Sovétríkin, Moskva; Sendiráð íslands, Khlebnyi Pereulok 28, Moskva. SambandslýðveldiS Suður-Afríka, Johannesburg: Ræðismaður; Hilmar Kristjánsson, 12 Main Street, Rouxville, Johanraesburg. Sviss, Geneve: Sendinefnd íslands hjá EFTA, 9-11 rue de Vasrem- bé, Geneve. Svíþjóð, Stokkhólmur; Sendiráð íslands, Kommendörsgatan 35, 114 58 Stookho'lm Ö. Sambandslýðveldið Þýzkaland, Bonn/Bad Godes- berg; Sendiráð fsilands, Kronprinzenstrasse 4, 53 Bonn/Bad Godesberg. Liibeck: Ræðismaður: Frainz Siemsen, Körnerstrasse 18, Lubeck. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 28. apríl 1970. Hjúkrunarkonur Hjúfcrun'arkona óskast til starfa við keimR- hjúkrun. — Nánari upplýsingar hjá forstöðu konunni í símia 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Enn sem fyrr er vandaðasta gjöfin saumavél VERZLXJNIN PFAFF H.F., Skólavörðustíg 1 A - Shnat 13725 og 15054. SMURT BRAUÐ Snittur — Öl — Bo$ Opiff trá kl. 9. Lokaff kl. 23.15. rantiff tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN — M J ÓLKURB ARINN Laugavegi 162, sími 16012. VEUUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ íslenzk vinna ESJU kex ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝ RT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT H 04 Q 'O H & x Q 'O H & X Q O H & X Q O ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝ RT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT O ö K< PS H O ö Kí' PS H O' ö k5' PS H I O' ö K«' PS H Skófafnaður Ka rlmannaskór, 490 kr. parið. Kvenskór frá 70 kr. parið. Barnaskór fjölbreytt úrval. Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali. Kornið og kynnizt hinu ótrúlega lága verði, sem við höfum upp á að bjóða. \ iparið peningana í dýrtíðinni og v ^rzliö ódýrt. RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48. Laust starf Staða 1. vélstjóra við di'éseMöð Laxárvirkj- urrar á Akureyri er lauJs til umsóknar. Próf frá rafm'agnsdeild Vélskóla ísilands n'auðsyn- 'legt. — Nokkur starfsreynsla æskileg. Nánari upplýsingar um starfið veitir raf- veitustjórmn á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 20. maí n.k. í Laxárvirkjun ÚTBOÐ Tiiboð óskast í jarðvinnsluframkvæmdir á lóð Fossvogskirkju, til undirbúnings m'albik- «unar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Kirkju- garða Reykjavíkur, Fossvogi, g'egn kr. 3.000 skiiatrýg'ginlgú. Tilboðum skal skila föstiú- d'agimi 22. maí 1970 og verða þau opnuð á skrifstofunni kl. 17 að viðstöddum bjóðend- um. Áskilinn ier réttur til að taka hvaða tilboði •sem er eða hafna ölium. Reykjavík, 5. maí 1970 Stjórn Kirkjugarða Reykjavíkur Nú er rétti tíminn til að kllæða gömlu hús- gögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m. a. pluss slétt og munstrað. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS Bergstaðastræti 2 — Sími 16807.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.