Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.05.1970, Blaðsíða 12
 ÍÞRfiTT IR RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. ■ CHELSEA HAFÐI ÞAÐ AF - þótt Leeds virfist befur að bikaraum komið bgké □ Úrslitaieikur ensku bikarkeppninnar á Old Traf- ford varð,/eins cg fyrirrennari hans á Wembley, æsi- spennandi barátta. Ftramlengingu þurfti, til að fá úr- slit, eftir að Osgood1 jafnaði fyrir Chelsea í síðari hálf- leik. Leed.s hóf leikinn með slík- var, þegar skot Lorimers lenti um krafti, að engu muna'ði að í baki Dempseys, en til allrar boltinn lægi í netinu þegar á ' hamingju fýrir Chelsea skauzt fyrstu mínútunni. Leeds sótti fram hægra megin, og boltinn hefði getað hafnað hvar sem boltinn beint í fang Peters Bonettis markvarðar. Fyrsta korterið bar lítið á Gray, sem hatfði reynzt Chelsea svo erfiður viðuredgnar í fýrri' leiknum, og það benti til þess, að sú ráðstöfun, að draga fyr- irliðann, Harris, aífitur í bak- varðarstöðuna, væri á rökum reist, en stundum var eMd1 laust við að óöryggis gætti hjá Dempsey og Webb á miðjunni. Á 26. mínútu hafði Leeds tvívegis tækifæri á að skora miark. í fyrra sinnð stakk Gray Harris afi, og gaf fyrir til Jones, en Bonetti vaæði skot hans glæsi lega. í eirtt af fáum skiptum, sem boltion barst yfir á vailar- helming Leeds, munaði litlu að Jackie Charton yrði á hin versta Skyssa, þegar hainni renndi bO'Miainum til mairlkvarð- arin.s, en aftur barsit boTitinin yfir á hinn vallarhelminginn, þar sem stöðva varð leikinm um stund vegna slæmrál meiðsla, sem Bonetti hlaut við atð stöðva Jones. Eftir þetta atvik var Jon'es ekki í náðinni hjá aðdáenduim Chelsea á áhorfenöatoekk.jum- um, en hann svaraði öskrum þeh’ra með fállegu marki á 35. mínútu. Eftir harða hríð frá Chelsea sneru Leeds-menn vöm upp í sókn, boltanwm var jlefdð \laglega upp mi'ðjuna^ Jones sneri af sér einn vain- .armann og síðan aninan, og rak 'síðan endahnúti'nn á með þrumuskoti í mark. Eftir fimm mínútnia leik í síðari hálfleik ógnuðu Coöke og Houseman himum óreynda markverði, Harvey, sem hljóp í skarðið fyrir Spralka, þegair hann meiddist, en Harvey tókst >að bægja hættunni frá. En á meðan fékk Bonetti, sem var greinilega haltur og bindum vafinn, sjaldgæfa hvíld í mark- inu. Ekki fór allur leikurimn fram í firiði og spekt. Cooper reidd- ist mjög, begar Harris braut á homim, og sömu sögu er að 'Segja af Charlton, þagar hon- um lenti saroan við Osgood, en dómarinn gerði sér enga rellu út af þessu. Fyrstu lú mínút- urnar í síðari hálfleik ein- kenndust reyndar af grófum leik, aðallega af hálfu Chelsea- manna. Leikurinn tók þá stefnu í þessum efnum, að dómarin.n vair neyddur til að lláta til sín ±y i i CLrd öCitlltlid1. JlLI 1 JjVcT l o>fan í aDt réttlæti bókaði hanji Hutchinson, sern hafiði stað;ð utan við állan grófian ieik, þeg- ar Osgood og Bremner áttu í höggi hvor við annan. Ggnstætt því, sem allifr bjuggust við, jiafinaði Chelsea fimmtán mínútum fy.rir leiks- lok — og þvílíkt mamk. Cooke einlék snilldarlega upp miðj- una og sendi boltann hárná- kvæmt á höfuð Osgoods, sejm kom æðandi í gegnum Leeds- vörnitoa. Harvey átti enga möguleika á að verjia. Chelsea íieyndist eiga sitt- hvað í pokahorninu í framleng inigunni, og bættur leikiur Chelsea hafði þau áhrif á Leeds — að þeir hófu einig að eika betur, en við það hvarf hinn leiði hörkusvipur, sem verið bafði á leiknum fraim að því. Þó braut Bialdwin gróflega á hinum frábæra Cooper, en Chelsea galt þess ekki sem skyldi; því Bonetti varði skot Lorimers af snilld. Skömmu síðár skoraði Chelsea sigurmarkið. Það var Webb, sem skalTaði boltann í netð úr imnkasti, sem Hutchin- son tók. — HM í knattspyrnu 1970: Óttast magpínu meira en þunna loftiö □ Beigía er ekki eitt þeirra landa, sem gert hafa garðkm frægan í heimsmeistarakeppn- inni í knattspyrnu. Reyndar var Belgía mjög nærri iþví í sdðustu .heimsmeistarakeppni að komast . í lökakeppnina, en tapaði naum lega fyrir Búlganíu i aukaleik um sætið. Fyrir átta árum var útkoman þó verri, því þá tap- aði Beigía toæði fyrir Sviss og Svfþjóð. Það verður að ieita allt aftur til ársins 1954 til að finna belgískt lið í loka'keppni iheimsmeistarakeppninnar, en ;þá gerðu Belgíumenn jafntefli við Englendinga, 4—4, en töp- uðu ilia fyrir ítölum. Það var hins vegar ekki neinn vafi að þessu sinni, því Belgía varð fyrsta landið, sem hlaut rétt til þátttöku í lokakeppp- inni í Mexíkó, þrátt fyrir að •mótherjarnir í undankeppninni vasi’ii fikki af lakari .■en.danum, svo sem Spánverjar og Júgó- slavar, err fjór-ða landið í riðl- inum var ...Finnland. Það var Ijóst þegar um haustið árið 1968 að Belgíá kæmist í loka- keppnina. og iþað eru því að- eins Mexíkanar og Englending- ar, sem hafa. haft betri tima til undirbúnings fyrir þessa keppni. „Rauðu djöflarnir“ er vinsælt nafn á belgíslca landsliðinu, og á rætur sínar að rekja til iþess, að liðið þykir æði iharðsnúið á leikvelliinum. Hér áður fyrr var .líka frekar spurt að leikslok- um, heldur en aðferðinni, sem notuð var til sigurs. Harlcan er reyndar enn fyrir hendi, en nú er leikur liðsiins fallegri en áð- ur. Það er lífcamlega stenkt lið, sem Raymond GoeiJhals hefur þjálfað upp, og leikaðferð hans hefur líka dugað' vel. Hann .hef ur nú verið ábyrgur fyrir liðinu í full átta ár, en ihann tók við liðinu eftir áfallið árið 1962, þegar liðið var slegið út úr undankeppninni, án iþess að hljóta eitt einasta stig, og hef- ur byggt lið sitt upp með stóru félögin sem kjarna, Standard og Anderleoht. Lkamlegt ástand leikmanna belgíska liðsins er frábært. A3- ferð þjálfarans er sú, að allir leikmenn þess taka þátt bæði í sókn og vörn, en tæknileg smá atriði kærir hann sig kollótt- an um. -Slíkt ræður ekki únslit um, segir ihann........ Eiftir að undankeppninni lauk ihjá Belgíumönnunum í júní í fyrra, ihefur þó ekki allt leikið í lyndi ihjá þeim. í fyrra léku þeir áðeins þrjá landsleiki, og var einn þeirra liður i undan- keppr.inni, en úrslit hans höfðu enga þýðingu. Leik þerra gegn Júgóslavíu lauk með stóru tapi. 4—0, en þeir sigruðu Mexíkó á iheimavelli, og töpuðu síðan náumlega fýrir mexíkanska lið inu í'Mexíkó í fyrraJhaust. í vet ur hafa þéií’ tapað fyrir Eng- lendingum, en rauðu djöflarnir sýndu við það tækifæri slíka frámrnistöðu, að ensku blöðin sögðu Mexíkana og Sbvétmenn mega vara sig á iþeím, en þau lið verða með Belgíu í riðli' í Mexíkó. E1 Salvadór - er fjórða liðið í riðlinum. en engin-n hef ur neina trú á því. Belgía ihefur ekki haldið uppi neinum landsliðsæfingum und- anfarið, þar sem slíkt mundi stangast á við keppnisáætlun- ina, og stór.u félögin vilja ekki láía leikmenn sína a£ hendi. Stórstjarnan Van Himst Goethals heimsótti Mexíkó í fyrrahaust, og varð margs vísari við þá heimsókn. Eins og allir aðrir þjálfarar, óttast hann meira mataræðið heldur en hæð lándsins y.fir sjávarmáli. Mögu leikinn á magapínu veldur hon um mestum áhyggjum, og því hefur hann gert ráðstafanir til að nóg verði fyrir hendi af kaffi, osti og tær.u vatni. Enn- fremur verður með í förinni sér stakur matreiðslumaður. Stærsta tromp belgíska liðs- ins er miðframiherjinn Van Himst, sem hefur verið meðal sterkustu leiikmanna Evrópu í mörg ár, enda þóít hann sé að- eins 26 ára gamall. Hann hef- ur 53 landsleiki að baki, sem er þó nokkuð, Iþegar haft er í huga að Belgíumenn leika frekar fáa landsieiiki yfir árið. Hann lék sinn fyrsta landsleik 16 ára

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.