Alþýðublaðið - 08.05.1970, Side 1

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Side 1
f Verða þingkosningar í júní! STÓRSIGUR JAFNADAR- MANNAí RRETLANDI - unnu 440 fullirúa f-! I morgun var dýrailæknin- um á Hvolsveilli, Karli Korts- syni, tiMsynint, að sllems og lyst- arOeysd® hefði orðið vart í fé á Hólum á Rangárvölilum, og var strax ljóst, að þarna var um að | | Landvegur lokaðist gersam lega um miðnætii í nótt, en um hann hefur verið grfunleg um- ferð aTU frá jþví Heiklugosið 'hófst. Nak'krir tu'g-ir bílar voru staddir á leiðinni frá Galtalæk, þegar veguninn lokaðist alveg,. og hefur vegagerðin unnið að þvií að hjálpa þessum bílum á- teiðis í aílá nótt og þegar blað ið hafði samband við vegaeft- irlit Vegagerðar ríkisins í morg un, hafði ekkert frétzit, hvernig þessum bíilum reiðir af. Gífunleg spjöflil ihafa verið unnið á graálendi í svonefndu Sölvaihrauni, en þar má segja að hver bíill hafi lagt undir sig nýja braut, enda komst engin þeirra í annars Ihjódför. Er mjög ljótt að sjá þau spjölt, sem bílarnir hafa unnið á þess- um slóðum, segja þeir, sem þ-ax hafa verið á ferð. I BÚFÉ SÝKIST ræða fluonveiki eða svokaíilaðan gadd, sem gosaska í fóðri veid- ur. Fyrirskipaði Karl strax, að ráðstafanir yrðu gerðar til þess að sýkta féð verði flutt að Gunn arshdlti og sett í einangrun. . Ailiþýðublaðið hafði samband við Karll í morgun, og sagði hann, að veiki þessi stafaði af kalkleysi í blóði, og hægt væri að lækna gaddinn með því að 'gtefa fénu vítamín og kailk, en það væri ekki til lengdar, þess vegna hefði hann fyrirskipað að sýkta féð verði aðskillið því sem enn er heilbrigt. Ekki kvaðst Karl get.a sagt hversu veikin væri útbreidd þar sem 'hann hefur enn ekki komizt á sýkta svæðíð til að rannsaka féð nákvæmlega. Sagðist Karl hafa haft sanre* band við Gunnlaug Skúlason, dýraJlækni að Laugarási í Bisk- upstungum, og kom í Ijós ai§ veikinnar hafði einniig orðið vart þar. Var hann einnig ákvefi inn í því að flytja féð að Gunn arshoflti, en það er utan þess svœðis sem mest aska féfll viS gosið. Hialzti vandinn við þessa ffljuitniniga, sagði Karfl Kortsson vera hver ætti að bera kostn* aðinn, og sagðist hann hafa lagt málið fyrir hreppstjóra Hvol- hrepps og sýslumann Arnes- og RangárvallaíJýslu. Að lokum sagði Karl, að naufi syrítegt væri að fá þangað aust ur vísindamann til að rannsaka vatnið og bithagana og ganga Framhald á bls. 6. Vegagerðin segir að mjög sé erfitt að koma við viðgerð á þeim vegum, sem spillzt hafa auatan fjaLls síðan gosið í Heldu hófst, enda verði vart komizt Framh. á bls. 3 Bílaumferð var geysimikil í SölvahrauAÍ í \gær. □ Jafnaðarmenn unnu mik- inn sigur í bæja- og sveita- stjórnakosningum, sem fram fóru í Englandi og Wales í sáeti jafnaðarmanna unnust á kostnað Frjálslynda flokksins og staðbundinna smáflokka. — Þessi kosningaúrslit hafa ýtt mjög undir getgátur um það, að Wilson forsætisráðherra muni efna til kosninga nú í vor, en kosningar verða að fara fram í Bretlandi í síðasta lagi næsta vor. GARÐAHREPPUR A-LISTJNN í Garðahreppi. SikrifstC'fa A-listans í Garðahr. er. í Asgörðum (ihúsi Vélsm. Guðmundar Bjarniaisonair) við Hafnarfjarð'arveg og Hrauns- holtslæk. Stuðningsmenn A- listans enr beðnir að hafa sam- band við skrifstofuna, sem er opin kl. 2'0—22 alla virka daga og síminn er 52920. júní vegna sigursins? Efnir Wilscn til iþingkosninga i gær. Flokkurinn vann samtals rúmlega 440 sæti sveitarstjórn- armanna, en íhaldsflokkurinn tapaði rúmlega 330. Önnur (JRSLIT I GETRAUN- INIll TILKYNNT A MÁNUDAGINN um lausnum síðdegis í dag, gg n í gær rann út frestur til verðlaunagetraunar Aljþýðu- verða úrslitin tilkynnt í blað- að skila lausnum í fyrsta hluta blaðsins. Dregið verður úr rétt- inu á mánudaginn. —-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.