Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 3
FölstudJagur 8. maí 1970 3 • Framhald af bls. 1. með viðgerðareíni og tæki eftir vegunum. Þegar. gosið hófst í Heklu voru aJllir vegir í viðkvæmasta ástandi, Maki að fatna úr jörð og votviðri .svo að segja hvern einasta dag. Umferð jókst afar mikið um vagina st.rax á fy-rstu klukkuf-.tundunum eftir að gos- ið . fri.ófist og margfaldaðist á skömmum íifm.a, Fynstu nóttina beindist umferðin aða'ilega á veg'ma ausían Þjórsár ' átt til gosstöð'vanna. Þar sem gos- mök'kin.'i. l.agði yfir Hreppana og Þjórp.árdailmn fyrsíu gosnótt ina voru vegirnir vestan meg- in Þjórái- éKki farnir, en hi-ns vegar var mikil um.ferð um þá daginn eftir, aðaPlega upp Skeið ög Gr.?\cverjabrepp. Fyrst eft- ir s. 1. nóít er fárið að sjá á þessum. vegum, og þá einkum Sfcei ðav sg&niiö). Végirníx ausían Þjórsár spillt ust strax fyrstu gosnóttina og varð að -ta'kimarka umferð um þá á fyrc'ta .degi gossins, .bg. suni ir ¦aðeip.s leyfðir jeppum. "Um^ ferðin lagð.ist þyngst á Heiðar- Veg, Áirpæjaryeg, Riangárvailla- yeg efri . o.g svonefnda Heklu- bra'ut.". Vegurinn frá , Gunnars- hölti að S'eJsundi varð nánast ófær fyrstu nóttina. Landvegur lét á sjá svo að s!£gja strax og var umferð um 'hann ta'kmörkuð við 5 tn. öxul- þunga og tatldist hann fær, þang að ¦ tiil um miðnætti í nótt að hann varð gersarnlega ófær. I byrjun gossins var sæmilega fært fyrir fraimdri.fsbitla frá Ga'líalæk og inn á öræfin. en færðín for sífellt versnandi og var orðin vægast sagt mjög slæm í gær, en þó bröltu nokkr ir jeppar inn eftir. — Hvað vill unga fólkiö • Ef til vill fæst eitthvert svar viff þeirri spurningu í næsta leikriti sem Þjóffleikhús- iff sýnir, en þaff er MALCOLM LITLI eftir brezka leikskáldið David Hallhvell. Og svo er líka hugsanlegt, að svariff sé ekki til. Þarna eru ungir reiffir menn í andstöðu viff þjóðfélagið, en hvaff hafa þeir sjálfir til mál- anna aff leggja, og hvað á aff koma í staðinn fyrir það fyrir- komulag sem þeir fordæma? Myndin var tekin á æfingu, og það er Gísli Alfreðsson sem situr fremst á sviðinu, en Þpr- hallur Sigurðsson situr uppi í rúmi. Önnur hlutverk leika þau Þórunn Magnúsdóttir, Hákon Waage og Sigurffur Skúlason. Benedikt Árnason er leikstjóri, leikmyndir gerir Birgir Engil- berts, og þýffandi er Asthildur Egilsson. Þetta verffur seinasta frumsýning leikársins hjá Þjóð- leikhúsinu og fer fram föstu- dagskvöldið 15. maí. * jfcW****.. :¦:¦¦¦:. Þessa gjallhnullunga tíndi fréttamaður upp úr Þjórsá ílgær, er ihann vaír á leið inn á Landmannaleið til að komast áð g osstöðvunum /í gær. Þótti [vel til fallið lað .setja hnullungana á forsíðu Alþýðublaðsins 'þar sem skýrt er frá gosinu í Heklu. (Myid: í?orii) Hann Sigurður Þórarinsson er í essinu sínu þegar gýs, Þessi þiynd var tekin við hraunjaðarinn við nytztu gosstöðvarnar 'í Skjólkvíjum snemma mið- vikudags. (Mynd: Halldór Ólaf sson) '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.