Alþýðublaðið - 08.05.1970, Síða 3

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Síða 3
 FÖ'studia-sur 8. maí 1970 3 Hvaö vill unga fólkiö? Spjöll... Pramhald af bls. 1. með viðgerðarefni og tæki eftir vegunum. Þegar gosið hófst í Hekilu vorn afláir vegir í viðkvæmasta ástandi, kflaki að farra úr jörð og votviðri .svo að segja hvern einasta dag. Umferð jókst afar mikið um vegina strgx á fyrstu kl-ukíkustundunum eftir að gos- ið . ihófet o.g margfaldaðist á sköm-mum tiíma, Fyrst-u nóttina beindist umferðin aða-tl-ega á vegiina austan Þjórsíár ' átt til gosstöðvanna. Þar sem gos- m-öMcinn ílagði yfir Hreppana og Þjórsárdailinn fyrsíu gosnótt ina voru vegirnir vestan m-eg- in Þjór-'ár e-kki farriir, en hi-ns vegar vav m.ikil umiferð um þá da-ginn eftir, aðafllega upp S-keið og Gn-’cverjahrepp. Fyrst eít- ir s. 1. nóít er fárið að sjá á jþessum vegum, og þá einkum Sikei ðav eginum. Véigimi'r' au.sían Þjórsár spilít ust strax fyrstu gosnóttina og varð .áð takmarka umferð um þá á fyr-ia ,d‘.egi.-'gossins, ,ög. sura ir aðems leyfðir. jeppúrri. "Umá ferðin Jagð.ist þy-ngst á He.iðar- ye-g, Án-bæjarveg, HangárvaillaT veg efri . og svonefnda Heklu- bra'ut. Vegurinn frá , Guftnárs- hdlti að Seilsundi varð nánast ófær fy.rsí-u nótti-na. Lap.dvegur lét á sjá svo að segja sirax og var umferð um hann ta'km.örkuð við 5 tn. öxul- þunga og taðdist hann fær. þang að liil' um miðnætti í ríótt að hann varð gersamlega ófær. -I byrj-u-n gossins var sæmilega fært fyrir framdri.fsloifla frá Gaflíalæ'k og i-nn á öræfin. en færðin fór sífellt v-ersnandi og var orðin vægast sagt mjög slæm í gær, en þó bröltu nok-kr ir jeppar inn eftir. — ★ Ef til vill fæst eitthvert svar viff þeirri spumingu í næsta leikriti sem Þjóffleikhús- iff sýnir, en það er MALCOLM LITLI eftir brezka leikskáldið David Halliwell. Og svo er líka hugsaniegt, aff svariff sé ekki til. Þarna eru ungir reiffir menn í andstöffu viff þjófffélagiff, en hvaff hafa þeir sjálfir til mál- anna aff leggja, og hvað á aff koma í staðinn fyrir þaff fyrir- komulag sem þeir fordæma? Myndin var tekin á æfingu, og þaff er Gísli Alfreffsson sem situr fremst á sviffinu, en Þór- hallur Sigurðsson situr uppi í rúmi. Önnur hlutverk leika þau Þórunn Magnúsdóttir, Hákon Waage og Sigurður Skúlason. Benedikt Árnason er leikstjóri. leikmyndir gerir Birgir Engil- herts, og þýffandi er Ásthildur Egilsson. Þetta verður seinasta frumsýning leikái'sins hjá Þjóff- leikhúsinu og fer fram föstu- dagskvöldið 15. maí. ★ Þessa gjallhnulltmga tíndi fréttamaður upp úr Þjórsá x tgær, er jhann vör á leið inn á Landmannaleið til að komast áð g osstöðvunum /í gær. Þótti [vel til fallið lað ,setja hnullungana á forsíðu Alþýðublaðsins (þar sem skýrt er frá gosinu í Heklu. (My ad: J?orri) Hann Sigurður Þórarinsson er í essinu sínu þegar gýs. Þessi þiynd var tekin við hraunjaðarinn við nylztu gosstöðvarnar í Skjólkví'um snemma mið- vikudags. (Mynd: Halldór/Ólafsson)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.