Alþýðublaðið - 08.05.1970, Side 4

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Side 4
4 Föstud'agur 8. maí 1970 Utankjörfunda- kosning erlendis Utankj örfundaratkvæSa- greiðsla vegna sveitai-stjórnar- kosninganna 31. raaí næstk. 'getur hatfizt 3. raaí næstk. og vegrn sveitarstj órnarkösnin'g- anna 28. júní næstk. getur hún liafizt 31. raaí næstk. Utankjörfundakosning er- lendis getur farið fram á eft- irtöldum stöðum; Bandaríkin Washington D.C.: Sendiráð íslands, 2022 Connectieut Avenue, N.W., Washington D.C. 20008. Minneapolis, Minnesota: Ræðismaður: Bjöm Bjöms- son, 414 Nicollet Mall, Minneapolis, Minnesota. Ne\v York, N. Y.: Aðalræðisskrifstofa íslands, 420 Lexington Avenue, New York, N. Y. 10017. San Francisco og Berkeley, Califomia: Aðalræðismaður; Steingrím- ur Octarvius Thorláksson, 1001 Franklin Street, 12 F, San Francisco, California 94109. Seattie, Washington: Bæðismaður: Jón Marvin Jónsson, 5610, 20th Avanue, N.W., Seattle, Washington 981107. Belgia, Bruxelles; Sendiráð íslands, 122/124 Chaussée de Waterloo, 1640 Rhode St. Genése, Bruxelles. Bretland, London: Sendiráð íslands, 1, Eaton Terrace, London S.W. 1. Edinburgh - Leitli: Aðalræðismaður: Sigui’steinn Magnússon, 46 Constitutión Street, Edinburgh 6. Danmörk, Kaupmannahöfn: S'endiráð íslands, Daintes Plads 3, Kaupmannaihöfn, ( Fralckland, París; Sendiráð íslands, ( 124 Bd. Haussmanm, París 8e. Ítalía, Genova: Aðalræðismaiður: Háifdán Bjamason, Via C. Roccatiagliata Cec- cardi no. 4-21, Genova. Kanada, Toronto, Ontario; Ræðismaður: J. Ragnar Johnson, Q. C. Suite 2005, Victory Bulding, 80 Richmond St. West., , Fnamíli. á tols. 11. VERSTÖÐIN 1 (□: Márgir Reykjavíkurbátai< eru búnir að gera það ágætt Jiað sem af er vertíðinni. Ás- þór mun vera nærri 1100 tonn um og Ásbjöminn eitthvað á eftir honum. Steinunn mun vera búin að fá yfir 900 tonn, Sjóli yfir 800 tonn. Andvari er með um 750 tonn en þess skal getið að Ásþór og Ásbjöm fengu um 400 tonn á línu í vetux-. Þorsteinn er með 720 ionn og einnig 2.500 tonn af loðnu. Helga II. er með 3000 tonn af ioðnu og sízt minna en JÞorsteinn á iietunum. Helga er aneð 1127 tonn en hún hefur alltaf landað í Keflavík. Erfitt er því að sjá hver þeirra verð- ur aflahæstur enn þá. Aflinn í gær var lélegur og virðist vera að verða búinn. 19 bátar lönd- uðu 89 tonnum og var Helga Guðmundsdóttir aflahæst með 17 tonn. Lítill tafli var emniíg í Sand- gerði eða 17 bátar með 73 tonin. Aflaihæstur var Ásgeir Magnús- son II. -með 7 tonn. "Þorri er aflailxæstur í Sandgerði ’frá 'ána- xnótum með 1006 tonn og eitt- hvað á ainnað hundrað tonn landað annars staðar. Stærri bátar munu fara á humar .að vertíð lokinni nema Jón Garð- ar fer á síld. Stærsta verstöð landsins Grindavík er búin að fá á land 39.500 tonn en 36.400 tonn í fyrna. 30 bátar lönduðu í gær 300 tonnum. Aflahæstur var Albert með 26 tonn. Geirfugl er aflahæstur báta á landinu með 1630 tonn. Að sögn vigtar- mannsiins /hefua- alveg ’.tekið undan. Aflinn frá áramótum í Kefla vik er 21.43‘5 tonn en var í fyrra 14.165 tonn og í hitieð- fyrra 13.035 tonn svo nú er um algera metvertið að ræða. Helga Re er hæst þar með 1127 tonn Keflvíkingur með 1051 tonn og Ingiber Ólafsson með 1051 tonn. f gær var Lómur 'afliahæstur rneð 25 tonn. Troll- bátar höfðu ekkert næði, hálf- gerð bræla. Togararnir; Þormóður Goði seldi í Þýzka’ landi í gær 218 tonn fyrir 136.200 mörk og er það sæmi- lega sloppið. Mikill hiti var og erfftt að losna við fiskinn. Hann mun koma fullur af sailti til landsins enda Bæj arútgerðin saltlítil orðin. Þormóður var látinn sigla vegna þess að ekki var hægt að sinn'a honum hér vegna helgidagathalds. Það gegnir furðu að launþegar, verkalýðurinn skuli stoppa ver tíðina af. Þetta er enigu betri 'hugsunarháttur en þegar Sigl- firðingair hafa verið að kvarta undan atvinnuleysi en þegar fiskast þá er bara sæluvika. Er ekki hægt að hafa dag verka- lýðsins á einbverjum öðrum deigi, t.d. væri upplagt að hafa hann á ann'an í Hvítasunnu. Þorkell M’áni er að landa fullfermi rétt einu sinni enn eða 360 tonmim. Hallveig Fróðadóttir á að landa á föstu- daginn en hún var í morgun komin með 1'50 tonn. Þá var Jón Þorláksson kominn með 80 tonn í gær og Ingólfur Arn- arson með svipað eftir skemmri útivist. Víkingur er að landa á Akranesi 340 tormurn. Júpíter fór á Grænland og mun vera xieytiingur hjá honum. Ennþá einu sinni var salt- laust á landinu eða að minnsta kosti hér á Suð-Vesturlandi. Ekker't varitaði upp á að um hreint hneyksli yrði a-ð ræða. Hér verður hið opinbera að taka í taumana. Það er eitt af 'afreksverkum íbaldsins við höfnina að reka Kol og Salt í burtu og byggja bara vöru- skemmur í staðinn. Vöra- Skemmustefraam er stefna íhaldsins við höfninía og það Ifka yið bátabryggjurnar, vonast til að þegar búið er að 'krúnuraka íhaldið í kosning- unum í vor sjái hinir flokkarm- ir sóma sinn í að sinma höfn- inni sem útgerðai'höfn. — , SKJOTT VIÐ □ Gatnamálastjórinn hefur að ipndaní'ör'nu Ivvatt borgarana tii' að taka nagHadíkkin undan Ibílúmim og setja í þeirra stað isu'inardckk til að 'hlíía götun- (U'.n. í hádegir.u í gser fram- Ikvæmdi einn bcrgarinn þetta, BRUGÐIÐ en honu'in brá í brún þegar ihann kom akandi á sumar- dekkjhnuim sín.um og mætti iþur.gavinnutæki frá borginni á Háaieitis'brautinni með KEÐJ- UR á öLlum hjólum! — MINNIS- BLAÐ gefa kökur, komi (þeim til Stein lunnar Guðimlundsdóttur, Berg- istaðastræti 70, sunniudaginn 10. maí milli 10—(12 fjh. Nefndin. Laugarneskirkja: Messa á morgun, Uppstigning ardag, (kil. 2 ie.h. Séra Ingþór Indriðason í Hiveragerði, pred- ikar. Að guðsþjónustu lokinni (hefst kaffisala kvenféiags Lauig arnessóknar í Kliúbbmum við Lækjarteig. Sóknarprestúr Dómkirkjan: Uppstigningardagur. ‘Messa kl, 11. Séra Jón Auðuns. m Anna órabelgur Þaff er betra a3 tala í svefni, eif tala fólk í svefn, sagði keri ingin við kallinn. — Margir stjórnmálamenn eru svo á kafi i pólitík að þeir hafa engan tínxa til að uppfylla kcsningaloforðin. Kvenfélagið Bylgjan. Munið fundinn í kvöld að Báru'götu 11 kl. 8,30. — Spilað bingó. Frá Guðspekifélaginu. Lótus-fundurinn verður x kvöld (föstud. 8. maí) kl. 9 í húsi féiagsins Ingólfsstræti 22. Sigvaldi Hjálmarsson flytur er- indi: Ég er dauðinn. — Hljóm- list; Haildór Hai'aldsson píanó- leikari. — Allir eru velkörmn- ir. .Ljósmæður! Ljósmæðrafélag fslands, (held air kökubasar sunnudagirin 10. irnai. Ljósmæðar som ætla að. „Snati er í rauninni stó'rgáfaður, þótt hann líti heimskulega út.“

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.