Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 5
Föstudagur 8. maí 1970 5 Alþýðu hlaðið Úígefandi: Nýja útgáíufélagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmunðsson Kitstjúrar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvotur Björgvinsson (áb.) RHstjðrnarfulltrúi: Sigurjón Johannsson Fróttastjori: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingasljúrii Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Albíðublaosins 1 Ræða Siprðar Guðmundssonar á Alþingi: I Mikilvæg f ramf ör í l I Skipstjórinn og vélstiórinn Nokkrar uimræður hafa orðið um skipun Sigurðar Ingihiundarsbnar verkf ræðingís isem forsítjóra Trygg- I inigastofnurtar ríkisins. Hafa pblMskir andstæðingar I Allþýðuflbkksins, innan tryggimgaráðs j'afnt sem ut an, 'blásið á glóðir bánægju í þeslsu méli, enda hafa jþeir á sííðlari árum séð ofsjónum yfir þeirri forustu, Sean Alþýðuílokkurinn hefur haft á sviði aimanna' tryggihga. ? Við fyrstu sýn virðist það óréttlátt, .að trygginfga fræðinlgur stofnuniarinnar, sieni hefur starfað þar vél ,og all lengi, skyldi ekki fá fotrstjbrastarfið. | En hvað er trygginlgafræði? Það er su. fræðigrein, að reikna út fæðingar og dauðsfföll, f jölda slysa eða annörra bótaskyldra at vika, og igera á þeilm stærðíræðilega grundvelli áætl- aniir um iðgjöld trygginga. Þetta er mjög vanda- samt stiarf, enldla eru trygginlgafræðingar í þjbnustu f élaga eða hins opiníbera, yíða um heim. Brezík al- fræðiorðalbbk segir, að tryggingafræðingar séu „vél- Ötjórar tryggingiafélagannia." | Þessi orð' hitta naglann á höfuðið. Tryggingaf ræð- ingurinn er vélstjbri skipsins, sem sér um vélar þass ' og segir til um, hve milkið eldsneyti þær þurfa. (Eh skiptstjórinn Islegir tl um, hvert skipið eigi að sigla, og hvar eiigi aði fá eldisneyti. Til aið vera skipstjóri á tryggingaskipi okkar þarf maður að hafa. víðtæ'ka fféliagsffeiga reynslu og þekk- ihigu, á því völund'arhú'si stjórnmália, þar sem ákveð- in eru öflög try ggingakerf isihls. Þess Vegha varð H&r- aildur Guðlmunidsson forsitjlári Trygginigastofnunar ríkisins — eða tJellst hann nú haifia verið óhiæfuir til _ þess, af því að hann var ekki sjálfur trygginlgafræð-1 ingur? í þessum efnulm hteifur Siguirður Imgimundar-1 fson Ihina réttu þekkingu bg rieyrMUj til að bera. | Það eru fleiri störf á ísflandi, þar sem ekki er krlaf- ' izt sérstakrar menntunar, enda þó>tt viðkomandi em- bættismenn baf i marga sérfræðih'ga í þjbniustu sinni. Svö er til1 dæmils um ráðherriastörf og ibankastjbra- störf, en'hin síðari eru ekki.blík forstjbrastarfi Trygg- r inigastofnunarinniar. Hér á landi starfa mörg voldug tryggingaf élög á ailrnlennuim grundvíelli. Ekki eitt einaslta hefur valið tryglginigasérfræðinga Seím íorstjbra', þbtt þau hafi þá flest í þjbnustu sinni. ' Stjbrnendur þessara félagá þekkja muninn á skiþ- stjbra og véfeltjbra og rugla þeikn störfum ekki saman. f Að illokum er rétt að henda á, að Alþingi skyldi þetta einnig á síínum tfíma. í 3. gr. laganna um a!l miannatryiggingar segir svo: ,,Ráðherra skipar, að fengnum tilögum tryggingaráðs, forstjbra Trygg ingastofnunar ríkisinis, og, að fengnum tillögum for- T istjbra bg tryggingaraðs, skrifstbfustjbra, trygginga. fræðing, tryggingayfirlækni . . ." ' Af þes'su er Ijbst, hvernig Adþinigi hu'gsaði upp- T bygginigu stofnunarinnar. Skipun SigU'rðar Ingi mundarsomar var fylilega í anld'a þessara laga og þeirr^r heiHbrigðu skynsemi, að tryggingakerf ið þarf fyrst og f remst félagslega forustu til að yaxa á komr | húsnæðismálum l I l I I I I I I I anidi árum svo sem niauðsyn kallar. ? Ég sagði áðan, að leiðirn- ar til lækkuniai- byggingar- kostMaSarirrs væru írtatm- kvæmdJalegs, fjárrnagslegs og tæikinile'gs eðlis. Sé firam- kvæmda0.teiðin köam'uð lítið eitt kemiur í ljós, að meðal mikil- vægustu verkefna á því sviði er myndun fárra en stórna fram kvæmdaaðila í stað fjölda lít- illa. Enginn vafi er á því, að stórir framkvæmdaaðilar hafa mikki meiri mögulteika til að framleiða ódýrt en jafngott hús næði heldutr en litlir aðilar. — Ýmlsair laðstæðutr jþuirfa .auð- viitað að vera fyrilr hendi til myndunar slíkra stóraðila, en þær skulu ekki ræddar hér. Mikilvægt atriði er líka það, að bæjarfélögin gefi slíkum að- ilurh tækifæri til að starfa með sem hagkvæmustum hætti á því sem næst sasma stað þegar byggingasvæði eru skipulögð. Þá er nægOeguir undirbúning- ur framkvæmdaaðiila á öllum sviðum einnig afar mikilsverð- ur áður en byggingar eru hafn- ot. Þá sHptir miklu máli, að fyrir heridi sé jatoan samstætt ög þjálfað stairfslið, er geti stundað starf sitt samfleytt en þurfi ekki að búa við atvinnu- skort eða atviimuleysi af og tll. — Sé fjárhagsleiðin til lækkunair bygginigarkostnaðár athuguð litið eitt, kemur í ljós, að mikilsvert væri ef unrat verður að koma til leiðar sam- starfi eða sameiningu veðl'ána- kerfainna tveggja, að meira eða mirina leyti. Vafalaust er, að þá skapaðist betri fjárhagsgnmd- völlur fyrir ibúðabyggingarn'ar í landiriu. En miklu máli skipt- iir eiinriig, að lánisEfjármagni veðlánakerfanna sé beinlínis beitt tl þess að koma á fót eða treysta í sessi jákrvæða og heil- brigða framkvæmdaaðiia, er framleiði og selji íbúðir á hóf- legu verði. Sú þróun er þegar hafin að nokkru af hálfu Bygg ingasjóðs ríkisins, en hún þarf að færast í aukana og styrkj- ast að mun. Sé að lokum hin tæknilega leið til lækkunar biyggitn.garkoistnaði köinnuð, blasir við nauðsyn þess, að þeir opinberu aðilar, er haf a lækk- un byggingakostnaðair á stefnu skrá sinni, samhæfi krafta sína að hinni tækriiStegu larisn þess rnals og fái aðstöðu til að koma niðurstöðum sínum á fiaimfæri. í daig er sú viðleitni mangskipt og í of litlum tengslum inn- byrðiis. Hana þarf að samten'gja og jafnfiramt þarf að tryggja þeiirri starfsemi verutegt fjár- magn, enda mun það skil'a sér margfalt aftur, eims og ég hafði í upphafi eftir hr. Davison. Eta á það verður að leggja áherzlu og það má aldrei gleymast, að fœfckaður byggingaiíkostnaður á og verður að koma hinum armenna borgaira til góða, þeim, er á að njóta húsnæðisins. — Lendi hann í vösum fram- kvæmdaaðiiains, miMiliða eða fasteignasala, er allt unnið fyr- ir gýg. Sigurður Guðmundsson Áður en ég lýk þessum þætti máls míns vii ég leyfa mér að fjalla í stuttu máli um nauð- syn þess, að aukimn verði' hlut- ur lífeyrissj'óðakeirfisinB í veð- lánum til íbúðabyggiriiga í land inu. Þegar núgildándi lög um HúS'næðismállastofnunina voru sett árið 1965 og henni voru fengnir núveraridi tekjustbfnar var gert ráð fyrir því, að með þeim mætti veita íbúðalán til 750 íbúða á áril, en. lífeyrissjóðai kerfið- veitti lán til annanra 750 íbúða. Var þá talið að nýj- um íbúðum þyrfti að fjölga um 1500 á ári. Þetta hefur þó far- ið á anntan veg, því að Bygg- SEINNI HLUTI ingasj'óður ríkisins hefur, eftir sem áður, í raunirini veitt íbúða lán till riánast allra þeirra ibúða, sem byggðar hafa verið í land- inu, aranars staðair en í sveit- um, á þessum árum, og því hef- ur hann venjulegast veiltt lán tffl 10—1200 íbúða á ári. Þetta hefur hainn getað vegna þess, að tekjustofriar hana hafa dug- að miklu betur en ráð var fyr- ir gert og þetta varð hann að gera vegna þess, að því varð eigi komið í framkvæmd, að Hfeyrissjóðakerfið fjármagnaði með l'ánum sinum smiði um það bil helmings nýrra íbúða í landinu eins og fyrirhugað var þó. Vafalaust hefur af þessum, wsökum ,og fleirum salfnazt saman taisvert fé hjá lífeyris^ sjóðumim seinni árin.enda hafa þeir yfirleitt heldur ekki hækk að íbúðalán sín á þessum ár- um á sama tíma og Bygginga- Bjóður ríkisins héfur 'ási^ega stórhækkað sín íbúðalán, né heldur hafa þeir veitJt ráðs'töf- uniarfé sínu skipulega til fjár- 'mögnunair annars iðnaðar eða atvininuga-eina í landinu. ' Því verður einnig við að bæta, að ekkert liggur fyrir um það, að hv-e miklu leyti lán lífeyris- sjóða'kerfisins á þessum tíma og fyrr hefur runnið beirtl til nýrra íbúða, og að hve miklu leiti til eldri íbúða — fyrir utan það fé, sem sióðirnir kunna að hafa lámað til ann- arra framkvæmda. Því verður að treysta, að það fé úr lífeyriS sjóðunum er veitt hefur verið til byggingar nýrra íbúða, hafi beinilíni's verið nötað við smiði þeirra. Það fjármagn hefur þó áreiðanltega verið miklum mun minna á ári hverju en það lEiáirmagri, »er Byggilnigasjóður . ríkisins htefur veitt tl nýrra íbúða. Sjálfsagt hefur lika talsn verður hluti þess fjármagras, er lifeyrissjóðimar hafa veitt með veði í eldri íbúðum, verið not- aður til kaupa eða viðgerða á þeim, enda mikil nauðsyn á að fasteignalán séu veitt í þvi skyni. En vafaillaust halfa lika verið mikil brögð að þv^, að tekin haifa' verið veð í éldiri íbúðum fyrir lífeyrissjóðslan;- um og lántakend'Ur síðan notaS þau til annarra þarfa. Út a£ fyrir sig er kannski ekkeirt heldur við því að segja, menini hafa verið frjálsir að því. Eri vafalaust fær það ekki staðizt, er fullyrt var af einum hátt- virtum alþingismainni í nieðri! deild við 1. umræðu málsiiny, að ráðstöfúriarfé lífeyrssjóð- ianna renni að 9/10 til hús- bygginga. Sannleikurnn' er sa, að Byggingasjóður ríkisinB hef- ur undanfarin ár, borið hita og þunga dagsims a£ lárweitiingum. til allra almennra ibúðabygg- inga í landinu að sveitunum undanteknum, jafnt til þeirra sem eru í lífeyrissjóðunum og hinna, sem utan þeirra hafa verið. Starf lífeyrissióðanna á þessu sviði hefur engan vegilmra verlð sambærilegt við lánveit- iingar ByggingaSjóðs rílkilsiíns, 'enda voru þeir til annars stofm aðir. Því neitar samt enginin, að lífeyrissjóðirnar bafa auk veðlána til nýbygginga, veitt Framh. á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.