Alþýðublaðið - 08.05.1970, Side 5

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Side 5
Föstiudialgur 8. maí 1970 5 Alþýðu blaðið Úígefnndi: Nýja útgáfufélagið Framkvœmdastjóri: Þórir Sœmundsson Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson Sighvntur Björgvinsson (áb.) Itrtstjóraarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Krisiinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prcntsmiðja Albýðublaðsins I I I I Skipstjórinn og vélstjórinn f Nokkrar uimræður ihiaifa orðið um skipun Sigurðar Ingiimundarsönar .verkfræðings isfem forstjóra Trygg- I Ingastofnunar ríkisins. Haf a pólifískir andstæðingar I Alþýðufiokksins, innan tryggingaráðs jafnt sem ut- " an, 'blásið á glóðir óánægju í þesisu máli, enda hafa 1 þeir á slíðlari árum séð ofsjónum yfir þeirri forustiu, | Sem Alþýðufiokkurinn hefur haft á sviði almanna- ■ trygginga. ! Við fyrstiu sýn virðist það óréttlátt, .að trygginiga- ■ ' fræðinlgur s'tofnunarinnár, s'em hefur starfað þar 1 vel ,og ali iengi, skyldi ekki fá forstj órastarfið. | En hvað er trygginlgafræði? ! Það er sú fræðigrein, að reikna út fæðingar og ' dauð'sföll, fjölda slysa eða ann'arra bótaskyidra at- vifea, og 'gera á þeilm stærð'fræðilega grundve'li áætl- aniir um iðgjöld trygiginga. Þetta er mjög vanda- samt Starf, enldla eru trygginlgafræðingar í þjónústu fél'aga eða hins opinbera, víða um heirn. Brezk al- H fræðiorðá'bók segir, að tryggingafræðingar 'séu „vél-1 Stjórar tryggingaféleganna. ‘ ‘ ■ | Þéssi orð hitta naglann á höfuðið. Tryggingafræð- in'gurinn er vél'stjóri skipsins, sfem sér um vélár þeSs ' og segir til um, hve mikið eldsneyti þær þurfa. ! Eh. skipstjórinn ’s'egir tl um, hvert skipið eigi að ! Sigla, og hvar eíigi að fá éldsneyti. I Til að vera skipstjóri á tryggingaskipi okkar þarf r maður að hafa víðtæka félagslega reynslu og þekk- ingp á því völundarhú'si stjómmála, þár sem ákveð- in em örlög tryggingakerfi'siná. Þöss Végna varð Har- aldúr Guðmundss'on forstjóri Trygginigastofnunar ríkisins — eða téist hann nú haifa verið óhæfur til þess, af því að hann var efkki sjá’lfur tryggingafræð- ingur? í þes&um efnulm hefur Sigurður Ingimundar- Son fhina réttu þekkin'gu o'g heyhslu til að bera. ■ * Það eru fl'eiri störf á íslandi, þar sem ekki er kráf- 1 1 izt sérstakrar menntunar, ienda þótt viðkomandi em- ■ bættismenn hafi m'arga sérfræðinga í þjónústu sinni. Svo er til dæmis um ráðherrastörf og bankastjóra- störf, enhin síðári eru ékki.ólík forstjórastarfi Trygg- ingastof nunar innar • Hér á landi starfá rnörg voldu'g tryggingafélög á alhniennum grundvfelli. Ekki eitt einaslta hefur va'lið tryglgingasérfræðiniga Seím forstjóra, þótt þau hafi þá fllest 'í þjónustu sinni. ' Stjómendur þéssara félaga þekkja múninn á s'kiþ- stjóra oig vélisltjóra og ruglá þeiim störfutm elkki sáman. ■ ■ Að 'llokum er rétt að bfenda á, að Alþingi skýldi I þet'ta einnig á sínum tfíma. í 3. gr. laganna um al- ■ mánnatrýggingar segir svo: „Háðherra skipar, að I fengnum tiUögum tryggingaráðs, forstjóra Trygg- 3 inigastofnunar ríkisins, og, að fengnum tillögum for- r stjóra og tryggingaráðs, skrifstofustjóra, trygginga- fræðing, tryggingayfirlæfcni . . ! Af þete'su ,er Ijóst, hvernig Alþinigi húgsaði upp- T byggingu stofnunarinnar. Skiþun Sigurðar Ingi- mundársonar var fyllilega í anldá þessara laga og þeiri’ár heilforigðu sfeynteemi, að tryggingatoerfið þarf fyrst og fremst félagsliega forustu til að vaxa á kom,- ■ i ándi árum svo sem nauðsyn kallar, | Ræða Sigurðar Guðmundssonar á Alþingi: Mikilvæg framför í húsnæðismálum □ Ég sagði áðan, að leiðim- air til lækkumair bygging'ar- k'ost'niaðarin-s væru íram- kvæmdialegs, fj árhagslegs og tæknilegs eðlis. Sé fram- kvæmdal'eiðin könnuð lítið eitt kemiur í Ijós, að með'al mikil- vægustu verkefna á því sviði er myndun fárra en stóma fram kvæmdaaðila í stað fjö'lda lít- iila. Enginn vatfi er á því, að stórir framkvæmdaaðilar hafa miklu meiri mögulteika til að framleiða ódýrt en jafngott hús nœði heldur en litlir aðilar. — Ýmbar .aðstæður jþurfa ,auð- viitað að vena fyrilr hendi til myndunar slíkra stóraðila, en þær skulu ekki ræddar hér. Miikilvægt atriði er líka það, að bæjarfélögin gefi slíkum að- ilum tækifæri til að starfa með sem hagkvæmustum hætti á þvi sem næst saima stað þegar byggingasvæði eru skipulögð. Þá er nægiltegur undirbúning- ur framkvæmdaiaðila á öllum sviðum einnig afar mikilsverð- ur áður en byggingar eru hafn- ar. Þá skiptir miklu máli, að fyrir hendi sé jafnan samstætt ög þjálfað staxtfslið, er geti Stundað starf sitt samfleytt en þurfi ekki að búa við atvinnu- skort eða atvinnuleysi atf og til. — Sé fjárhagsleiðin til lækkunar byggingarkostnaðar athuguð Htið eitt, kemur í ljós, öð mikilsvert væri ef unnt verður að koma til leiðar sam- starfi eða sameiningu veðlána- kerfaonna tveggja, að meira eða miinna leyti. Vafalaust er, að þá skapaðist betri fjárhagsgnmd- völlur fyrir íbúðabyggingam'ar í landinu. En mifclu máli skipt- ir einnig, að lánisfjármagni veðlánakerfaflina sé beinlínis beitt tl þess að koma á fót eða treysta í sessi jákvæða og heil- brigðia framkvæmdaaðila, er framleiði og selji íbúðir á hóf- legu verði. Sú þróun er þegar bafin að no'kkru af hálfu Bygg inigasjóðs ríkisins, en hún þartf að færasit í aukana og styrkj- ast að mum. Sé að lokum hin tæknilega leið til lækkunar ‘byggingarkoistn'aði köinnuð, biasir við nauðsyn þess, að þeir opinberu aðilar, er hafa lækk- un> bygginigakostnlaðar á stefnu skrá sinni, samhæfi krafta sína að hinni tæknúegu laUsn þess máis og fái aðstöðu til að koma niðurstöðum sínum á fmmtfæri. í da'g er sú viðleitni mar'gskipt og í of litium tengslum inn- byrðis. Hana þarf að samtengja og jafnframt þarf að tryggja þeiirri starfsemi verulegt fjár- magn, enda mun það skila sér miargMt aftur, eins og ég hafði í upphafi eftir hr. Davison. En á það verður að leggja áherzlu og það má aldrei gieyma'st, að jlæikkaður byggingarkostnaður á og verður að koma hinum almenna borgaira til góða, þeten, er á að njóta húsnæðisins. — Lendi ban.n í vösum fram- kvæmdaaðiians, miffiiiða eða fasteignasala, er alit unnið fyr- ir gýg. Sigurður Guðmundsson Áður en ég lýk þessum þætti máls míns vil ég leyfa mér að fjalla í stuttu máli um nauð- syn þess, að aukinn verði' hlut- ur lífeyrissjóðakerfisins í veð- lánum ti'l íbúðabyggiWga í land inu. Þegar núgildandi lög um Húsnæðismáliastofnunina voru sett árið 1965 og henni voru fengnir núverandi tekjustöfmlar var gert ráð fyrir því, að með þeim mætti veita íbúðalán til 750 íbúða á árí, en Hfeyrissjóða kerfið veitti lán til annarra 750 íbúða. Var þá talið að nýj- um íbúðum þyitfti að fjölga um 1-500 á ári. Þetta hefur þó far- ið á annan veg, því að Bygg- SEINNI HLUII ingasjóður rí-kisins hetfur, eftir sem áðu-r, í rautninmi veitt íbúða lán tiil nánast allra þeirra íbúðá, sem byggðair hafa verið í land- inu, annars staðar en í sveit- um, á þessum árum, og því hef- ur hann venjulegast vei'tt lán till 10—1200 ibúða á ári. Þetta hefur hamn get-að vegna þess, að tekjustofniar hans hafa dug- að miklu betur en ráð var fyr- ir gert og þetta varð hann að gera vegna þess, að því varð eigi komið í framkvæmd, að 1‘ííeyrissj óðakerfið fjáimagnaði með lánum sínum smíði um það bil helmings nýrra íbúða í la-ndinu eins og fyrirhugað var þó. Vafalaust hefur af þessum orsökum ,og fleirum satfnazt sam-an tal'svert fé hjá lífeyris- sjóðunum seinni árin.enda hafa þeir yfirl'eitt heldur ekki hækk að íbúða-láin sín á þessum ár- um á sama tírna og Byggin'ga- .ejóður ríkisins betfur 'áiiiliega stórhækkað sín íbúðalán, né heldur hafa þeir vei'tt ráðstöf- umarfé sínu skipulega til fjár- mögnunar annars iðnaðai' eða atvmnugreina í l'an'dinu. Því verður einnig við að bæta, að ekkert liggur fyrir um það, að hve mikiu leyti lán lífeyris- sjóðakerfisins á þessum tíma o'g fyrr hefur runmið beinl til nýrra íbúða, og að hve rnilklu leiti ti’l eldiú íbúða — fyrir utam það fé, sem sjóðimir kumrna að bafa lán-að til amm- arra framk\ræmda. Því verður að treysta, að það fé úr lítféyrið sjóðunum, er veitt hefur verið til byggingar nýrra íbúða, hafi beinlíni-s verið notað við smíði 'þeirra. Það fjármagn hefur þó áreiðantega verið miiklum mun minna á ári hverju en það Ifj ármagn, ler Byggingasj óður ríkisins héfur veitt tffl nýrra íbúða. Sjálfsagt hefur líka tais- verður hluti þess fjármagns, er lífeyrissjóðirnar haifa veitt með veði í eldri íbúðum, verið not- aður til kaupa eða viðgerða á þeim, enda mikil mauðsym á -að fasteignalán séu veitt í því skyni. En vatfal'aust haifia líka verið mikil brögð að þvj, að tekin hafa verið veð í eldri íbúðum fyrir lífeyrissj óðslán- um og lámtakendur síðan notað þau til anmarra þarfa. Út aÆ fyrir sig er kannsld ekkerfc heldur við því að segja, menini hafa verið frjálsir að því. En vafalaust fær það ekki staðizt, er fullyrt var af eimum hátt- virtum alþingismanni í nteðri! deild við 1. umræðu málsiha, að ráðstöfunarfé lítfeyrssjóð- lann'a renni að 9/10- til hús- bygginga. Sannleikumn er sá, að Byggingasjóður ríkisins hef- ur undamtfarim ár, borið hita og þunga dagsimis atf lánrveitiln'gum. titl allra almennra íbúðabygg- inga í landimu að sveitununi undanteknum, jafnt til þeirra sem eru í lífeyrissjóðunum og hinna, sem utan þeirra hafa verið. Starf lífeyrissjóðanna á þessu sviði hefur engan vegilnri verið sambærilegt við lánveit- i/ngar Byggingasjóðs rikibins, enda voru þeir til annars |tofn aðir. Því neitar samt enginn, að lífeyrissjóðirnar hafa auk veðlána til nýbyggimga, veitt Fram'h. á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.