Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 7
Fostudagur 8. imiáí 1970 7 Sæmdir . „Vegna forsíðufréttar í Al- þýðublaðinu. 5. þ. m. með 2ja dálka mynd af trosnuðum fánia, undir fyrirsögninni „Rifinn fáni við hún", vi'll Eimskipafé- lagið birta eftirfarandi; Óhapp þetta, sem .vildi til hinn 1. maí s.l., þegar íslenzki íáninn biafcti trosn&ður við hún á skrifstofuhúsi Eimskipafé- la'gsims, olli félagkiu . sárum leiðindum. GóðvJIjaður borgari, sem átti leið fram hjá húsinu og þekfcti Eimskipafélagið af að halda ávallt íslenzfca fánan- um í heiðri, sá strax að hér hafði átt sér stað slysni. Hann gerði þess vegna einum yfir- manna félagsins aðvart, sem brá skjótt við og lét skipta um fána. ' . Það kom í .Ijós, að í fjarvist húsvarðarins, ¦ sem var ekki staddur í borginni, hafði manni orðið á að flagga með fána, sern lagðu'r hafði verið til hlið- ar vegna saumsprettu. í faldi. Veitti maðurinn þessu ekki at- hygli, þegar hann ¦ dró fánann. að húni, en er leið á morguh- inn og fáninn blakti fyrir rök-' inu, trosnaði falduriran með , þeim afleiðiogum, sem lýst hef- ur verið. Það skal ítrekað, að þetta leiða óhapp er óviljaverk og lag- fært strax þegar va'rt var við mistökin, H.f. Eimskipafélag íslands." Gosið... Framhald af bls/1- það skýrt vegna hitauppstreym iisins. Hins vegar mun ösku- gosið í nótt hafa verið úr suð- urgígunum, sagðr Siguirján. Þá haf ði blaðið í morgun sam- band við Guðmund Sigvalda- son, jarðafniafræðing hjá Raun- vísindastoflnun Háskólans, ag sagði hann, að þeir hefðu engar nýjar fréttir af gosstöðvuwum. Vísindamennirnir við stofnun- ima hafa nú skipt með sér verk- um við rannsóknir á gosinu. Htfaun úr gígunum hefur nú að líkindum runnið yfir 12-14 ferkílómetra svæði, síðan gosið hófst. Gunnar Norland menntaskóla- kennari við Menntaskólann í Reyfcjavík lézt í gær aðeins 47 ára að aldri. Gunraar var fædd- ur í Noregi 6. janúar 1923. For- eldrar hans voru Jón Norland lækinir og Þórlei'f (-Pétursdótt- ir) Norland.-- Eftirlifandi kona hans er Jósefína Haraldsdóttir, Johann- essens aðalféhirðis í Reykjavík. Mynd sú, sem í.AIþýðublað- inu. birtist, tók ljósmyndari1 blaðsins skömmu fyriir hádégi þann 1. maí. Eins og fram kem- ur í athugasemd Eimskipafé- lagsins var skipt um fáma str'ax og mistakanna varð vart. "•; AlþýSublaðihu var að sjálf- só'gðu ékki kuntiugt um þetta fyrr en eftir að myndfa hafði verið birt og athugasemd barst frá Eimskipafélagi- íslands. Ef blaðihu hefðu verið mateat- vik Ijós hefði það að sjálfsögðu ekki birt umrædda mynd. Alþýðublaðið vill taká fram, að það hefur aldrei áður orðið vart við aninað en fyllstu snyrti mennsku í hvívetna hjá Eim- Skipafélagi íslands, enda nýtur félagið almennrar viðunkenn- ingar fyrir slíka hluti. HinB1 vegar hafa blaðamenn AlþýðU- blaðsins iðulega veitt því eftir- tekt að á hátíðum og tyllidögum erii ýnisir, bæði eitftátafclingar og opinberar stofnanir, sem ekki, virðast sýna ísíenzka fánanum sérstaka ræktarsemi'. Blaðinu finnst leitt, að undan'tekning eins og sú, sem átti sér stað hvað viðvíkur >EimskipaféIa'gi íslands er trosnaður fáni bl'aikti við hún, vegna óhapps, skuli hafa verið tekið sem dæmi um slíka meðferð fánans. Bílvelfa [~1 Reylijavíkurbifreið- var ek ið- út af veginuimi við Laimto- haga í grennd við Akranes í gær. Þrjár stúlkur- voru í bif- reiðinni. Bifreiðin skemmdist mjög mikið og tailin því sem næst ónýt. Stúllcurnar sluppu lítið meiddar, hlutu lítið meira en skrámur, og þurfti enga þeirra að flytja á sjúkrahús. — Fjórir sóflu um ísafjörS Hinn 27. janúár sl. var aug- lýst Jaust til umsóknar embætti skólameistara við fyrirhugaSan menntaskóla á ísafirði meðum- sóknarfresti til 16. apríl. Síðar var umsóknarfrestur íram- lengdur til aprílloka. Umsækjendur uni' embættið eru: Gunnar Ragntarsson, £kóla- stj., Bolungaryík,. .GyMi Guðna- son, mag.- scieívt- Kópavogi, Jón Baldvin Hannibalsson, M.A., kennari, og sr; Sigurður H. ¦ G. Sigurðsson skólastjóri, Skógum. ? í.tilefni af vígski Búrfells ivirkijunar og ád'ið'tLjiversin$. í StráUim'sivík héfir forseti íslands í d'ag sæmt eftirtadda isfendinga heiðúrsmierki fálkaorðunnar í viðurkenhingarskyni, fyrir störf. þeirra í þágu frarnfcvæmda: 1. Jóhann Hafstein, ráðherra, stjömu stórriddara. 2. Dr. Jó- hannea Nordal, seðlabanka- stjóra, stjörnu stórriddara. 3. Eirík Briem, framkvæmdastjóra stórriddarakro-si. 4. Hailldór H. Jónsson, arkitekt, stórriddara- krossi. 5. Halldór Jónatansson, skrif stof ustj óra, riddarakróssi. 6. Dr. Gunnar Sigurðsson yfir verkfræðing, riddarakrossi: 7. IngóVf Ágústsson, rekstrarstjóra, riddarakros'SÍ. (Frá orðuritara). NÝKOM1Ð DEMPARAR FYRIR FLESTAR TEGUNDIR BILA OG MOBIL BIFREIDALAKK OG GRUNNUR. H. Jónsson & Co Brautarholti 22 — Sími 22255 TRAUSTURúg VANDAÐUR. SAAB V4 '96 — órgerð 1970 — er troustur, stílhreinn og sérlega vondoður, byggður fyrir erfiðustu aðstæður. Hver bifreið er „testuð" í stormgöngum SAAB-herþotnanna og yfirfarin af sérfraeðingum. SAAB V4 '96 er sparneytinn, og ódýr í rekstri. NÝJUNGAR i ÚTLITI OG ÖRYGGI: Ný ferhyrnd framtjós, sem gefo 50% betri dreifingu af naerljósi. Endurbættar bremsur, 40% létfaro bremsuóstig. Ný tegund af somdrdttar-styrisstöng til varnar slysum. Oryggis„boddy:' með sérstyrktum gluggapóstum. Tvöfalt „tammel'' gler í framrúðú. Tvöfolt bremsukerfi með dtskahemlum oð framan. Ný tegund af Öryggisfelgum. Oryggisbelti fyrir framstóla og festingar fyrir aftursæti. Innfeld dyrohandföng, Betri bólstrun á saetum og nýir litir á óklæðum. HÁMARKS FARANGURSRÝMI —^BJORNSSONA^o SKEIFAN 11 SÍMI 81530 l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.