Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 7
Föstudagur 8. maí 1970 7 □ í tilefni af vígslu Búrfells rvirkijuTvar og aliðjftiversins í Stráuifnsvík hefir forseti íslands í dág sæmt eftirtaJda ísil-endinga h-eiðursmisrki fálkaorðunilar í viðurken'ningarskyni fyrir ,störf þeirra i þágu framkvæfnda: 1. Jöhann Hafstein. rá&herra, st.iörnu stórriddara. 2. Dr. Jó- hannes Nordal, seðlabanka- stjóra, stjörnu stórriddara. 3. Eirík Briem, framkvæimdastjóra stórriddarakrossi. 4. Halldór H. Jónsson, arkitekt, stórriddara- krossi. 5. Halldór Jónatansson, skrifstofustjóra, riddarakróssi. 6. Dr. Gunnar Sigurðsson yfir verkfræðing, riddarakrosBii 7. Ingói’f Ágústsson, rekstrarsfjóra, riddarakrossi. (Frá orðu-ritaVa). „Vegn-a for-síðufréttar í Al- þýðublaðinu 5. þ. m. með 2ja dálka mynd af tros-nuðum fánía, u-ndir fyrirsögninni „Rifinin fáni við hún“, yi'U Eimskipafé- lagið birta eftirfarandi; Óhapp þetta, som vildi til hinn 1. maí s.l., þegar íslén-zki fáninn bla-kti trosnáðui' við hún á skrifstofuhúsi Eims'kipa-fé- lagsins, olli félagi-nu sárum ledðindum. Góðviljaður borgari, sem átti leið fram hjá húsinu og þekkti Eimskipaféla-gið a-f a-ð halda áváilt íslenzka fán-an- um í heiðri, sá strax að hér ha-fði átt sér stað slysni. Han-n gerði þess yegna ein-um yfúr- manna féla-gsins aðvai’-t, sem brá skjótt við og lét skipta um fána. Það kom í ,ljós, að í fja-rvis-t húsvarðarins, sem var ekki staddur í borginni, h-afði manni orðið á að flagga með fána, sem lagðui’ hafði verið til hhð- ar vegna saums-prettu í faldi-. Veitti maðu-rinn -þessu ek-ki at- hygli, þegar ha-rm ■ dró fánanii að húni, en er lei'ð á mor-gún- inn og fánilnn blaikti fyrir ro'k-' inu, trosnaði fald-urimn með , þeim afleiðingum, sem lýst hef- ur verið. Það skal ítrefcað, að þetta leiða óhapp er óviljaverk o-g iag- fært strax þegair va'rt var við mistökin, H.f. Eimskipafélag ísiands." Gosið... Framhald af bls. 1. það skýrt vegna hitauppstreym isins. Hins vegar mun ösku- gosið í nótt hafa verið úr suð- urgígunum, sagði- Si-gurjón. Þá hafði blaðið í morgun sam- band við Guðmund Sigvalda- son, jarðefnafræðing hjá Raun- vísindastofnun Háskólans, og sagði hann, að þeir hefðu engao* nýjai’ fréttir af gossitöðvunum. Visindamennirnir við stofnun- ina hafa nú skipt með sér verk- um við rannsókjnir á gosinu. Hraun úr gígunum hefui- nú að líkindum runnið yfir 12-14 ferkilómetr-a svæði, síðan gosið hófst. Gunnar Norland menntaskó'a- k-ennari við Mennta.skólann í Re-ykjavík lézt í gæi' aðein-s 47 ára að aldri. Gunnar var fædd- ur í Noregi 6. janúar 1923. For- eldrar hans voru Jón Norland læknir og Þórlei’f (Pétursdótt- ij') Norland. Eftirlifandi kona hans er Jósefína .Haraldsdóttir, Johann- essens aða'lféhirðis í Reykjavík. Mynd sú, sem í Alþýðublað- inu birtist, tók ljós-myndari' bl-aðsins sfcömmu fyrir hádegi þann 1. maí. Eins og firam kem- ur í athugasemd Eimskipafé- la-gsins var skipt um fánia st-rax og mistakanna varð vart. Alþýðublaðinu vár að sjálf- sögðu ekki kunnugt um þetta fyrr en eftir að myn-ditn hafði verið birt og athugasemd barst frá Eimskipafélagi íslands. Ef blaðibu hefðu verið mál'sat- vik ljós hefði það að sjálfsögðu ekki birt umrædda mynd. Alþýðublaðið vill tafca fram, að það hefur aldrei áður orðið vart við annað en fyllstu snyrti mennsku í hvívetna hjá Eim- skipaféfa-gi íslands, enda nýtur fél'agið al-menn-rar viðurkenn- ingar fyrir slíka hluti. Hins- vegar hafa blaðamenn Alþýðú- blaðsins iðulega v-eitt því ef-tir- tekt að á hátíðum og tyl-lidögum erú ýrrisir, b’æði eihistafclingar og opinberar stofnanir, sem ek-ki virðast sýna íslenzka fánanum sérstaka rækt-arsemL Blaðinu finnst leit-t, að undan-tekning eins og sú, sem átti sér stað hvað viðvíkur -Eimskipafélia'gi. íslands er trosnaður fáni blatoti við hún, vegna óhapps, skuli hafa verið tekið sem dæmi um slíka meðferð fánans. Bílvelfa ( | Revdcjaví'kurbifreið- var ek ið út af veginuim' við Laonib- haga í grennd við Afcranes í gær. Þrjár síúlkur voru í bif- reiði-nni. Bifreiðin- -Sfcem-mdist mjög mikið og talin því sem næst óný-t. Stúlkurnar sluppu 'lítið meiddar, hl-utu lítið meira en skrámur, og þurfti enga iþeirra að flytja á sjúkrahús. — Fjórir sótlu um ísafjörð Hinn 27. janúá-r sl. var aug- lýst laust til umsóknai' e-m-bætti skólamei-stara við fyrirhugaðan menntaskóla á ísafirði með um- sókna-rfresti til 16. apríl. Síðar v-ar umsóknar-fres-tur fram- lengdur til aprílloka. Umsækjendur um embættið eru: Gun-nar Ragwai'sson, skóla- stjBolungarvík, GyHi Guðna- son, mag. scLeni., Kópavogi, Jón Baldviin H'ann'ibalssocn, M.A., ke-nnari, og- sr: S-igurður H.-G. Sigurðs-son skólastjóri, Skógum. SAAB V4 '96 — órgerð 1970 — er troustur, stílhreinn og sérlega vondoður, byggður fyrir erfiðustu aðstæður. Hver bifreið er „testuð" í stormgöngum SAAB-herþotnanna og yfirfarin af sérfræðíngum. SAAB V4 '96 er sporneytinn, og ódýr í rekstri. NÝJUNGAR I ÚTLITI OG ORVGGI: Ný ferhyrnd tramljós, sem gefo 50% betri dreifingu af nærljósi. Endurbættar bremsur, 40% léttara bremsuóstig. Ný tegund af samdróttor^stýrisstöng til varnar slysum. Oryggis„boddy' meö sérstyrktum gluggapóstum. Tvöfalt „lammel'’ gler í framrúðu. Tvöfalt bremsukerfi með diskahemlum að framan. Ný tegund af öryggisfelgum. Oryggisbelti fyrir fromstólo og feslingar fyrir aftursæti. Innfeld dyrahandföng. Betri bólstrun ó sætum og nýir litir ó óklæðum. ROMGOTT FARANGURSRÝMI HÁMARKS FARANGURSRÝMI BJÖRNSSON &co- SKEIFAN 11 SÍMI 81530 H. Jónsson & Co Brautarholti 22 — Sími 22255 DEMPARAR FYRIR FLESTAR TEGUNDIR BÍLA OG MOBIL BIFREIÐALAKK OG GRUNNUR. NÝKOM1Ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.