Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 8. maí 1970 Séð !yfir hluta isýningarsvæðisins í iSkautahöllinni. Fremst er Volvo, ilsænska tígrisdýrið.;(Myndir: Þorri) YSIMIKILL ÁHUGI Á BÍLASÝNINGUNNI - ra 15 þúsund manns hafa þegar sóff hana ? Bílasýningin í Skautahöll- inni heíur nú verið opin í viku og heíur aðsóknin að henni verið gsysileg. 1430u manns höfðu séð sýninguna á þriðju- ctegskvöld er blaðið hafði síð- astsamband við Óskar S. Ósk- arsson, frkv.stj. hennalr og komu 9000 af þem á laugardag og sunnudag. Greihflegt er, að fólk hefur í talsverðum mæli komið úr nætu /iveitum til að skoða bíiasýninguna, en mikdli fjöldi bila á utanbæjarnúmer- um eru jaínan. á stæðinu yið Skauíihallina. Þá hafa töluvert rnorgte nctíært sér það, að Plug félaig íslands býður mönnum utaniaf landi 25% afslátt á far- gjöldum á meðan á sýningunni stendur með þeim skilyrðum að keyptir séu miðar fram og tii baka og dvölin miðuð við mest 3 dagfa. Mest virðaist Akur eyringar notfæra sér þetta, en einnig kemur fólk víðar ann- arsstaðar að af landinu. \ STRÁKARNIR MED ' BRENNANDI ÁHUGA / Við litum inn á bílasýning- una á mánudaginn, skömmu eft ir að hún var opnuð, og bá var þegar komin fjöldi manns. — Eins og vænta má var þar álíkla fjöldinn allur af stráklingum sem skoðuðu af brennandi á- huga og þurftu að þreifa á öllu og prófa öll stjómtækii og voru eftMitsmeniHÍírnir sem á nál- um þar til þeir gátu losnað við strákana með því að gefa þeim myndabæklinga, enda voru margir þeirra komnir með all. myndarlegan buntaa áður en langt um leið. Við hittum Óskar S. Óskars- son, framkvæmdastjóra sýning- arinnar að máli og spurðum hann hvaða bíll hefði vakið mesta athygli á sýningunni. ENGINN BÍLL ÖÐRUM FREMUR VEKUR ATHYGLI — Það hefur enginn bíll fremur öðrum vakið athygli, fólk gengur um og skoðar alla bílana með saima áhuga, að því er virðist, sagði Óskar. — Hafa einhverjir selt bíia á sýningunni sjálfri? — Ég veit að fáeinir hafa selt bíla á sýningunni, m.a. í&P eintn, sem kostaði um milljón, og alMestir hafa gert einhveE kaup vegnia sýninigarinnar, þ.e. fólk hefur komið í umboðin og 'toeypt bfl eftir að hafa ákveðið sig hér. En það er reiknað meS árangri fyrst eftir sýninguwa. — Aðal tilgamgur þessara'r sýn- ingar er líka að gefa fólki tæki- fseri til þess að bera samaa nýjustu bílana á markaðnuin á einum stað. Þetta er sérsták- lega hagkyæmt fyrir fólk utain af landi, það getur .skoðað allia "bíla, sem til greiha koma, á éinuihdegi í stað þess að þurtPa að. fara á rhilli umboð.anna og eyða í það mörgum dögum. — Það er enmitt einkennandi fyr iir þessa sýningu, að hér eru þeir bílar sem almennt eru keyptir, þ.e. algengustu teg- undiir af hverri gerð, — sagði Óskar að lokum. GERBREYTT VOLGA 7 ' ( Efkki er mikið af bílum á sýningunni, sem ekki hafa sézt hér á götum að undanförnu, en þó má nefna einn, sem er svö nýr af nálinni að framleiðsla á honum er ekki hafin fyrir al- vöru. Er þetta rússneski bíllínn VOlga, sem hefur verið þekkt- ur hér um ánabil, en nú hefur honum verið gerbreytt. utlitið er orðið mun nýtízkulegra en verið hefur, hann líkist helzt ítöllskum bílum, og innrétting- in er einnig allt önnur en verið hefur. Eini bíllinn sem til er á Jandinu er sýninlgarbíllinn, og er hann búirm fjögurra strokkia vél, en að öllum líkindum verð- ur hann eiinmig f luttur inn með 120 hestatfla, 6 stiriokka vél. — Bíllinn er búinn: ýmisskonar tæknilegum nýjungum sem o£ lan'gt yrðU að terja upp, en nefiraa má þó, að gólfskiptinig hefur verið tekin upp í staðinn fyrir stýrisskiptinguna sem allít atf hefur einkerunt Volgunak — Verðið er ekki endanlega ákveð ið ennþá, en sennilega verður það 350—400 þús. krónur. Cií'.oen oýðiu ). pp á dýra bíla og 'ódýra, segir Guð- jc'ci Magnússcn. I í myndinni er hanUjað (skoða stærstu gerð af Ciíroen. ) .- Volgan ^hefur tekið miklum breytingum og ,'er orðin jmun nýtízkulegri í útliti ! en íhún hefur verið hingað til.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.