Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 8. maí 1970 Séð 'yfir hluta isýningarsvæðisins í iSkautahöllinni. Fremst er Volvo, Asænska tígrisdýrið.;(Myndir: Þorri) selt bíla á sýningunni, m.a. fiftr einin, sem kostaði um milljón, og aMestir hafa gert einhver kaup vegn;a sýmngarinnar, þ.e. fólk hefur komið í umboðin og keypt bíl eftir að hafa ákveðið sig hér. En það er reiknað með árangri fyrst eftir sýningun'a. — Aðal tilganigur þessarar sýn- ingar er líka að gefa fólki tæki- færi til þess að bera saman nýjustu bílana á markaðnum á einum stað. Þetta er sérstak- lega bagkvæmt fyrir fólk utam af lamdi, það getur .skoðað alla bíla, sem til greiha koma, á éiiniúm dégi í stað þess áð þurfa að. fara á milli umboðainina og eyða í það mörgum dögum. — Þ-að ér enmitt einkennandi fyr. ir þessa sýningu, að hér eru þeir bílar sem almennt eru keyptir, þ.e. aigengustu teg- undir af hverri gerð, -— sagði Óskar að lokum. OEYSIMIKILL ÁHUGI Á BlLASÝNINGUNNI - issi 15 þúsund manns hafa þegar sólf hana □ Bílasýningin í Skautahöll- inni hefur nú verið opin í viku og heíur aðsóknin að hennd verið gsysileg. 14300 manm>s höfðu séð sýninguna á þriðju- dag.'kvöld er blaðið halfði síð- ast.samband við Óskar S. Ósk- arsson, frkv.stj. henniar o‘g kcmu 9000 af þem á Laugardag og sunnudag. Greinilegt er, að fólk hefur í talsverðum mæli komið úr næ'tu /iveitum til að skoða bílasýnimguna, en mikill fjöldi bíla á utambæjamúmer- um eru jafnan á stæðinu við Skautahöllinia. Þá hafa töluvert rr.rrgir ncitíært sér það, að Plug félaig íslands býður mönnum utanaf landi 25% afslátt á far- gjöldum á meðan á sýningunmi stendur með þeim skiflyrðum að keyptir séu miðar fram og tii bafca og dvölin miðuð við mest 3 daga. Mest virðast Afcur eyringar notfæra sér þetta, en einnig kemur fólk víðar ann- arsstaðar að af lamdimu. I STRÁKARNIR MEÐ 1 BRENNANDI ÁHUGA J Við litum inn á bíl'asýning- uma á mámudagimn, skömmu eft ii’ að hún var opnuð, og bá var þegar komin fjöldi manns. — Eins og vænta má var þar álífca fjöldimn allur af stráklingum sem skoðuðu aif brennandi á- huga og þurftu að þreifa á öllu og prófa öll stjórtntæki; og voru eftirlitsmenndTnir sem á nál- um þar til þeitr gátu losnað við strákana með því að gef a þeim myndabæklinga, enda voru margir þeirra komnir með all rayndarlegan bunk'a áður en langt um leið. Við hittum Óskar S. Óskars- son, framkvæmdastjóra' sýning- arinnar að máli og spurðum hann hvaða bíll hefði vakið mesta athygli á sýnimgunni. ENGINN 'BÍLL ÖÐRUM FREMUR VEKUR ATHYGLI — Það hefur emgimn bíll fremur öðrum vakið athygli, fólk gengur um og skoðar alla bílana með sama áhuga, að því er visrðist, sagði Óskar. — Hafa einhverjir selt bíla á sýnimgunni sjálfri? — Ég veit að fáeinir hafa GERBREYTT VOLGA ; < Efkki er mikið af bílum á sýnimgumni, sem ekki hafa sézt héir á götum að undaníörmu, en þó má nefna einm, sem er svo mýr af nálinni að framleiðsia á honum er ekki hafin fyrir al- vöru. Er þetta rússmeski bíllínn Voiga, sem hefur verið þekkt- ur hér um ánabil, en nú hefur homum verið genbreytt. Útlitið er orðið mun nýtízkuiegra e» verið hefur, hann líkist helzt ítölskum bílum, og immrétting- im er eimnig allt önnur en verið hefur. Emi bíllinn sem til er á iandinu er sýnimgarbíllinn, og er harnn búinm fjögurra strokka vél, en að öllum líkindum verð- ur hanm einmi'g fluttur inn með 120 hestafla, 6 strofcka vél. — Bíllinm er búimn ýmisskomar tækmiiegum nýjungum sem of lamgt yrða að telja upp, em nefna má þó, að gólfskiptimg hefur verið tekin upp í staðinn fyrir stýrisskiiptinguna sem allt af hefur eimkenmt Volgunai. — Verðið er ekki endanlega ákveð ið emmþá, en sentnilega verður það 350—400 þús. krónur. Cii1 oen óýðui ) pp á dýra bíla og ’ódýra, segir Guð- jc i Magnússcn. i myndinni er ihannjað (skoða stærstu Volgan 'hefur tekið miklum hreytingum og ,'er orðin )mun nýtízkulegri í útliti gerð af Citroen. ) . ; en (hún hefur verið hingað til.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.