Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 9
Fosíudágur 8. maí Í97ÍcT 9 .Breytingamar á Skoda eru talsverðar í ,ár, S'koda 100 og 110 em endurbættir Skoda 1000 MB. •; |j ; ; /j NÝJUNGAR HJÁ SKODA Armar bíll kemur lífea mjög Sttikið breyttur í ár, þó ekki haíi hann sézt fyrst á bíl'asýn- ingunni, en það er Skoda. Er bíliinn í 3 gerðum, 110, 100 s og 100 de Luxe og hafa verið gerðar talsvérðar útlitsbreyting ar, sérstaklega að framan og aftan. Innréttingin er talsvert breytt, er breytingin aðalfega sú að takkarnir eru allir í borð inu sjálfu, en í fyrirreninaran- um, Skoda 1000 MB voru þeir flestir á örmum í stýrisleggn- Fram'h, á bls. 11. Róbert Alrnfinnsson og frú Við Fiat, en þann bíl kvaðst Róbert helzt ánundu kaupa |ef hann væri í bílahugleiðingum. Innifalið í bilverði er m.a.: 1000 lcm. skoðun. Fóðrað mælaborð 09 sólskyggni. Diskahemtar að framan. Rúðuspraufa. Miðstöð. Loftræsting (Aeroflow). Gúmmihlífar ó framdempurum. Gólfskipting og stólar að framan. Dryggislssingar. Teppi ó gólfi. Eftirgefanlegar stýrislegur. Tvöfalt hemlakerfi. Ennþá getum við boðið CORTINA Ennfremur er innifalið: STYRKT FJDÐRUN. 57 AMP RAFGEYMIR I STAÐ 38 AMP. HLIFÐARPDNNUR UNDIR VÉL OG BENZlNGEYMI. STERKBYGGÐUR STARTARI. SÆTABELTI. á aðeins kr. 238.000.00 FORD CORTINA 1970 Sverrir Þóroddsson kappakstursmaður reynslukeyrði nýjustu Ford-Cortinuna, órgerð 1970, sérstaklega fyrir Mótor. Sverrir hefur, sem kunnugt er, stundað kappakstur erlendis i nokkur ór og er manna fróðastur um allf, er viðkemur bilum. Að sjólfsögðu hefur hann einnig öðlazt þó reynslu i akstri og meðferð bilo, að fóir eSa engir Islendingar stónda honum þar jafnfætis, enda sýndi hann slíkt öryggi og djörfung í þessum reynsluakstri, að flestum þætti nóg um. Hér birtist úrdróttur úr grein hans i Bilablaðinu MÓTOR, en þar segir hann fró órangri reynsluakstursins. Sverrir segir m.a.: Eiginleikar'Cortínunnar ó beygjum eru fróbaerir, miðað við venjulegan fólksbíl. Ég hafði tækifæri til að reyna bilinn bæði ó 40—60 km. kröppum beygjum og einnig ó 90—100 km. Þessi prófun fór fram ó Patterson-flugvelli suður með sjó, langt fró allri umferð. Það kom í Ijós að ógerlegt var að missa stjórn ó bílnum, jafrivel þótt mjög óvarlega væri farið með benzíngjafann í miðri beygju. Enda þótt snögghemlað sé í miðri beygju, heldur hann aðeins beinf ófram, með hjólin vís- andi í öfuga ött. Þegar ég reyndi bílinn var mikið kuldokast og gat ég reynt vel hina fróbæru miðstöð. Ég verð að segja að ég man ekki eftir neinum bíl með betri miðstöð, jafnvel þótt leitað sé í miklu hærri verðflokki. Gírkassinn í þessum bíl er nýr, og hafa Bretarnir falið þýzku Fordverksmiðjunum að sjó um smíði hans. Allir gírar eru samstilltir og gírstöng í gólfi, sem að mínu óliti er mikill kostur. Fyrir 263 þúsund krónur held ég að erfitt sé að fó befri bil. Verðið virðist vera nólægt 20% undir venjulegu heimsmarkaðsverði, miðað við aðrar bílategundir. Vildi ég óska að önnur bíla- umboð legðu eins hart að sér að „prútta" við bílaverksmiðjurnar, þó væri auðveldara að eign- ast nýjan bíl hér ó landi. Sverrir Þóroddsson. SVEINN EGILSS0N H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 UMBOÐSMENN OKKAR ÚTI Á LANDI: AKRANES: BERGUR ARNBJÖRNSSON BOLUNGARVIK: BERNÓDUS HALLDÓRSSON SIGLUFJORÐUR: GESTUR FANNDAL VESTM.EYJAR: SIGURGEIR JONASSON

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.