Alþýðublaðið - 08.05.1970, Síða 10

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Síða 10
10 Fösitudag'ur 8. maí 1970 Sfjömubío Sfml 18936 T0 SIR WITH LOVE jslenzkur texti Afar skemmtileg og áhrifamikil ný ensk-amerísk úrvalskvikmynd f Technicolor. ByggS á sögu eftir E. R. Brauthwaite. Leikstjóri Jam- es Clavell. Mynd þessi hefur alls- staðar fengið frábæra dóma og met aðsókn. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli leikari Sidney Piotier ásamt Christian Roberts Judy Geeson Sýnd W. 5, 7 og 9 Kópavogsbfó RÚSSARNIR KOMA Amerísk gamanmynd i sérflokki Myndin er í litum. \ Carl Reiner Eva María Saint Allan Arkins jíslenzkur texti Sýnd W. ‘5.15 og 9 ÍSíðustu sýnirrgar LITLISKÓGUR í SVEITINA Flúnelskyrtur drengja Gallabuxur, 13% únsa Sérstaklega ódýr gæðavara Litliskógur ii Hverfisgata—Snorrabraut Sími 25644 ÞJÖÐLEIKHÖSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning I kvöid kl. 20 MÖRÐUR VALGARÐSSON sýning laugardag kl. 20 : DiMMAUMM sýning sunnudag W. 15 Næst síðasta sinn GJALDIÐ sýning sunnudag kl. 20 Síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1 1200. Langarásbfó Sfml 38150 N0T0RI0US Mjög góð amerísk sakamálamynd stjórnuð af Alfred Hitchcock Aðalhlutverk: Ingrid Bergman og Gary Grant íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tónabfó Sími 31182 — íslenzkur texti — HÆTTULEG LEID (Oanger Route) Óvenju vef gerð og hörkuspennandi ný, ensk sakamálamynd í litum. Myndin er gerð eftir sögu Andrew York, „Eliminator" Richard Johnson Carol Lynley Sýnd kl. 5 og 9 Bnnuð börnum. mi im AGT KEYKJAVÍKUg; GESTURINN í KVÖLD síðasta sýning JÖRUNDUR laugardag UPPSELT JÖRUNDUR sunnudag kl. 15 JÖRUNDUR þriðjudag kl. 20.30 TOBACCO ROAD sunnudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó tr opin frá kl. 14. Simi 13191. Háskolabíó SlMI 22140 HRÆGAMMURINN (The Vulture) Dularfull og yfirskilvitleg mynd, er gerist í Cornwall i Bretlandi. Aðalhlutverk: Robert Hutton Akim Tamiroff Diane Claire Leikstjóri: Lawrence Huntington íslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 VILLT VEIZLA Bráðskemmtiieg gamanmynd í lit- um, með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Peter Sellers Claudine Louget Sýnd kl. 9 Leikfélag Kópavogs Gamanleikurinn \ ANNAÐ HVERT KVÖLD sýning iaugardag kl. 8,30 LÍNA LANGSOKKUR sýning sunnudag kl. 3 47. sýning næst síðasta sinn Miðasalan í Kópavogsbíói er opin frá kl. 4,30. Sími 41985 Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasála frá kl. 8 — Sími 12826. ÚTVARP SJÓNVARP Föstudagur 8. maí 7.00 Morgunútvairp 12.00 Hádegisútvairp 13.15 Lesin dagsilcrá næstu vifcu 14.30 Vi-ð, sem heima sitjum 13.30 Við vmntLría: Tónleikar. Helgi Skúlason leitoari les. 15.00 Miðdegisútvarp Sígild tónlist: 16.15 Veðurfriegmr. 17.00 Fréttir Síðdegistónleifcar 17.40 Frá Ástralíu Vilbergur Júlíusson skóla- stjóri byrjar lestur á köflum úr bók sirtn „Austur til Ástralíu“, er haim skrifaði eftir ferð sína fyrir tuttugu árum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Daglegt mál 1935 Efst á baugi 20.05 Spænsk og japönsk þjóð- lög. 20.25 Kirkjan að starfi' 20.55 New York og Winnipeg 21.30 Útvarpssagan; „Sigur í ósigri“ eftir Káre Holt 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eftir Thor Vilhjálmssoru 22.35 Kvöldhljómleikar: Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveit ísiands Eitnleikari á fiðlu: Einar G. Sveinbjörnsson. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 8. maí i 20.00 Fréttir J 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Hljómleifcar unga fólks- ins. 21.25 Ofurhugar j 22,15 Erlend málefni. 1 22.45 Dagskrárlok. Laugardagur 9. maí 1970. ■ 13,00 Þetta vil ég heyra. Jón- Stefánsson sinnir ski-Mlegum óskum tónlistarunnenda. 15.15 Laugardagssyrpá í um- sjá Björns Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar. 16,1,6 Á nótum æskunnar. Dóra In'gvadóttir og Pétur Steilngrímsson kynna nýjustu' dægurlögin. 17,00 Fréttir. — Tékknesk tónlist. 17,30 Frá Ástralíu. Vilbergur Júlíusson les kafla úr bók sinni. 17,55 Söngvar í léttum tón. 19,00 Fréttir. Valdimar Jóharunesson blaða/- maður sér um þáttinn. 20,00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregð- ur plötum á fóninn. 20,45 Skuldadagar, smásaga eftir Jakob Thorarensen. Sigríður Schiöth les fyrri hluta sögunnar (og síðari hlutann næsta mánudags- k\'öld). 21.15 Um litla stund. Jónas Jónasson sér um tím- ann. i 22,00 Fréttir. 22.15 Danslagafónn útvarpsing. 23,05 Fréttir í stuttu máli. Dags-lcrárlok. j) FORST ÖÐUKONA Styriktarfé'lag lamaðra og fatlaðra óskar eft- ir að ráða forstöðukonu við barnaheimi'li félagsinls í Reykjadal í sumar. Æskilegast sérm’enntuð fóstra eða hjúkrun- arkona. — 'Umsóknir sendist skrifstofunni, Háaleitisbraut 13, < IÐJA, 1 félag verksmiðjufólks FÉLAGSFUNDUR verður háldinn í Iðnó laugardaginn 9. maí kl. 14.30. Dagskrá: í 7 Lögð fram tillaga til breytinga á kaup- og kjarasamningum. Stjórnin

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.