Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 11
FöstiMagur 8. maí 1970 11 RÆÐA Frh. af bls. 5. sjóðþegum símum umtölsverðá aðstöð': við káup á' eða végraki ViðgerSa á eldri íbúSum. En slikrar aðstdðar hafa lík>a marg ir farið á mis við, þ.e. ailir þeiir, er ekki hafa verið aSiTar aS Sj'óSumum. Ég tel, aS þaS sé • 'afar röng stefna hjá lífeyris- • sjóðunum aS vílja vera ein- ¦ hvers koraar „ríki í ríkirau", ef evo mætti segj'a. Stefna þeirra hefur veriS sú, að þeir væru aS eitns til fyrir sína f élagsrnenn em ekki þá, er utan þeiirra stæðu. Það er afar eðlilegt að því er varðar greiðslu lífeyris. En slífcur „privaít-kapitalismi" eSa eimka^auðhyggja í notfcun ráð- 'Stöfuraartfjár sjóS'araraa er* ekki góS og gld nú til dags. Sanmiar- lega komast sjóðirnar ekki hjá því að verja sínu fé almennt til þjóðheill'a meS því að veita því til uppbyggingar þjóðlíf- imu, bæði á sviði íbúSabygg- inga og amnars staSar, eftir því sem ákveðið verður, og geta þeiira og .skuldbindingaí leyfa. Þetta hefur lifeyrissjóðunum raú skilizt og þó ekki fyrr era> knýja átti þá með lögum, eftir margra ária þóf, til þess að ta'ka meiri og sanngjarnari þátt í fjármögmun íbúðabygginga em þeir hafa gert. Auglijóst er, aS meS samkomulaginu við ríkis- sitjóxinima hafa Mfeyrissjóðiirmir mú beygt sig fyrir þessari stefnu og hún orSið ofan á, þótt meS öðrum hætti hafi orSiS um sinn, en ráðgert var í upphafi, er frumvarpið vaæ lagt fram. Ber að fagma því. Herra forseti. Ég vil í lok þessa máls míns vífcja að frumvarpi því, er hér BMW..... Öryggi, gæði, útlit V BMW: Bifreið fyrir yður BMW: er byggður fyrir alla vegi ... lika íslenzka. BMW: hefur kraftmikla vél, sem tryggir góða endingu, og getur bætt við þeim sekúndum, sem á skortir á hættu- legum augnablikum. BMW: hefur sjálfstæða fjöðrun á hverju hjóli, tvöfalt hemla- kerfi, og margt fleira, sem aðrir framleiðendur taka í æ ríkari mæli upp eftir BMW. ViS bióSutn yður bifreiSina, sem yður líkar: BMW. ______Leitið frekari upplýsinga. KRISTINN GUÐNASON KLAPPARSTÍG 25-27,SÍMI 2267.^ liggur fyrir. Mun ég þó ekki hafa mörg orð um það, enda> hef ég hatft aSstöSu til aS koma! athugasemdum mímum og á- bemdingum á framfæri á fyrri stigum við afgreiðslu þess. Ég sagði í upphafi, að það vseri mikilvægt framfaraspor í hús- næðismálum landsmanma. ÞaS kemur glöggt .fram í þeim hhrta frumvarpsims, er fjall'ar, öðru fremur, um hin almenmu íbúð- airlán og mál þeim skyld. Má þar minmast á hima nýju hækk- un íbúSalánanna, er tekur gildi um næstu áramót, þá nýju fjár öflun sem bráSabirgSasarnkomu lag hefur fengi^rt. um, hækkun ríkissj óSsframlagsins og ýmsar og ýmis konar breytingar, er ég rek ekki, en hafa þó, sumar hverjar, verulegt gildi. Hinmi kafli frumvarpsns, er fjalliar' um .verkamannabúst'aSina, sæt ir þó enn meiri tíðimdum, emda má næstum segja, að meS þeim kafla sé verkamanmiabústaSa- kerfiS emdurvakið. Megilmbreyt ingarnair eru í því fólgnar, að byggimgafélög verka'mianna eru lögð niður en í staðimm settar á stofn, samkvæmt mánari á- kvæðum, stjórmir verkamamma- bústaða. Sérhvert verkamamma- bústaðalám er hækkaS í 80% af kostoaðarverSi hverrar slíkr ar íbúðar og sá hluti þess, sem kemur úr Byggingasióði verka- manma, er með mjög viðráðam- legum kjörum. Loks er Byggingasj. verka- mamma femginm í hemdur veð- deildar Lamdsbankams og Hús- næðismálastofmuniarinnar. Eir þar um að ræSa mikilvægt .samræmibgaratriði. Það . er skoSum mín, að meS samþykki þessa frumvarps, ef að lögum verður, hatfi ekki aSeins orðið mikilvæg framför í húsnæðis- 1 málum þj óðarinmair, heldur hafi ! Alþýðuflokknum éinmig tekizt að þoka verulega frarh á við . félagsstefmu simni í húsnæðis-" málum. Grundvöllur þeinrar E'tefnu er þaS viðhorf, að hús- næðismálin séu s'aimeigimlegt viðfamigsefni bo'rganammia, er þeim beri að leysa samam eftilr því sem aðstæður léyfa, á sem hagkvæmastan hátt með þeim stjórntækjum og stofmunum, er þeir hafa mymdað með sér. And stæða þe=sar'air. stefnu er það viShorf, að húsnæðismálin séu eimstaklingíbundið vamdamál hvers og e:ms, er honiu'm beri að leysa ef'tir því sem efni hans og aðstæður leyfa. Á grundvelli hims fyrra viðhorfs byggist stacrfsemi á borð við byggimgu íbúðahúsnæðis í verkam'smm'a- bústöðum, á vegum sveitarfé- laga og b3rggin'garsamvin!nu.- félaga. Á grumdvelli eimkaviS- horfsins í húsniæðismálumum byggist það ástiand, sem í raum>- íslenzk vinna ESJU kex inmi er ríkjamdi og eimkemmist af of dýrum íbúðum, sem menm eiga afar erfitt með að eigmast og greiða skatta og skyldur af. Herra forseti, ég lýk máli' minu með því að láta þá vón í ljósi, aS hið félagslega yiðhorf í hús- mæðismálunum eigi eftir að ryðja sér enn firekar til rúms, emda tel ég aS þaS sé hiS eima er eigi rétt á sér fyrir allam þorra manna. — OPNA Framhald úr opnu. um. — Þá er það nýjung að hemlakerfi er tvöfalt óg diska- hemlar að framam. — Skoda 1 liO er búimm 53 ha. vél og verð iS er kr. 210 þús. 100 S er bú- imm 48 ha. vél og minma er lQ'gt upp úr ytri frágamgi, svosem krómlistum. Skoda 100 de Luxe er eims og 110 hvaS útlit sraert- ir em vélim er af mimmi gerð- imni. Þess má geta, að happdrættis bíll sýninigarimmar er Sfcoda 110, og verðuir dregið úr aSgöngu- miSumum á sunmudagskvöld, er sýningunni hefur verið lokað. VANTAR SKRAUT- FJÖÐRINA Á meðan við skoðum sýnimg- uma forvitouSumst viS lítillega um það, á hvaða bíla sýnimigar- gestum litiist bezt. — Skoðan- irmar voru að vomum mjög mis- jafmar, em við birtum orSaskipti. okkar við tvo gesti sem dæmi Guðjón Magnússon hafði/ þetta að segja: — Mér finnst vanta skraut- fjöðrina, amerísku bílama, það*" er allt of lítið af þeim hérmai. Em af þeim bílum sem hérerut hef ég það að segja, að um tvennt er aS velja, ammað hvorfí er að gera hagkvæm kaup, fá sem mest fyrir pemimgamia eða fá bíl fyrir augað. Citroém upp- fyllir bæði skilyrðin. Hamm ©r hægt að'fá bæði stóran og dýr- an og lítinn og ódýran. SÆNSKA TIGRIS- DÝRIÐ Þá hittum viS Róbert Arn- fimnsson, okkar vinsæla leikara og frú hans. i — ÞaS er mjög mikiS alf skemmtilegum bílum hérha, en ég held ég nefmi fyrst Volvö 164, sæmsfca tígrisdýriS. Hamn keypti ég ef ég þyrfti ekki a«8 horfa í pemimgimm. Ammars er ég veikastur fyrir Piat 128 og 125, ég á siálfur Fiat liliOiO, mokkuirra ára, og líkar mjjög vel við hanm. Sýnimgummi lýkur á summu- dagskvöld, em þá hefur hú» verið opim í 10 daga. — [ ÚTBOÐ Tilboð óskiast í að byggja í fokhelt ástand og f'uMlgera að utan 'skrifBÍtof'Uhús, lögreglustöð, slökkviistöð o. fl. fyrir Hólshrepp, Bolungar- vík. Tilboð verða opnuð á skrifstofu sveitastjór- ans í Bolungiarvík, föstudaginn 15. niaí kl. 11 f.h. ÚtboðBgagna má vitja á skrifstofu sveita- s'tjórans í Bölunigarvík úg á Teiknistofunni Óðinstorg s.f., Óðin'sgötu 7, Reykjavík, gegn kr. 5.000,00 skilatryggingu. Sveitastjóri Hólshrepps, Bolungarvík Ftá Sjómannadagsráði Reykjavík Ákv'eðið hefur verið að Sjónianriadagurinn 1970 Verði haldinn sunnudiaginn 7. júnl Sjónianriadagsráð úti um land, athugið að panta merki og verðl/auniapeninga sem fyrst. Símar 83310 og 38465. Sjómannadagsráð, Reykjavík. AuglýsiS í Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.