Alþýðublaðið - 08.05.1970, Síða 11

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Síða 11
Föstu'dagur 8. maí 1970 11 RÆÐA Frh. af bls. 5. sjóðþegum síirum umtalsverða aðstoð' við káup á eða vegnái viðgerSa á eldri íbúðum. En slikrar aðstoðar hafa líka marg ir farið á mis við, þ.e. allir þeiír, er ekki hafa verið aðilar að srj'óðunum. Ég tel, að það sé afar röng stefna hjá lífeyris- sjóðunum að vilja vera ein- hvers konar „ríki í ríkinu“, ef svo mætti segjia. Stefna þeirra hefur verið sú, að þeir væru að eitns til fyrir sína félagsmenn en ekki þá, er utan þeiirra stæðu. Það er afar eðlilegt að því er varðar gredðslu lifeyris. En slíkur „privat-kapitalismi" eða einka-auðhyggja í notkun ráð- stöfunarfjár sjóðianna er ekki góið og giid nú til dags. Sarmiar- lega komast sjóðirnar ekki hjá því að verja sínu fé almennt til þjóðheilia með því að veita því til uppbyggingar þjóðlíf- inu, bæði á sviði íbúðabygg- iinga og annars staðar, eftir því sem ákveðið verður og geta þeirra qg skuldbindingar levfa. Þetta hefur lifeyrissjóðunum nú skilizt og þó ekki fyrr en knýja átti þá með lögum, eftir margra árta þóf, til þess að tafca meiri og sanngj arn'ari þátt í fjármögnun íbúðabygginga esn þeir hafa gert. Augljóst er, að með samkomulaginu við ríkis- stjó'mima hafa lífeyrissjóðiirnir nú beygt sig fyrir þessari stefnu og hún orðið ofan á, þótt með öðrum hætti hafi orðið um sinn, en ráðgert var í upphafi, er frumvarpið var latgt fram. Ber að fagrna því. . / Herra forseti. Ég vil í lok þessa máls míns víkja að frumvarpi því, er hér BMW..... Öryggi, gæði, útlit BMW: Bifreið fyrir yður liggur fyrir. Mim ég þó efcki hafa mörg orð um það, enda hef ég hatft aðstöðu til að koma athugasemdum mínum og á- bendingum á framfæri á fyrri stigum við afgreiðslu þess. Ég sagði í upphafi, að það væri mikOvægt framfaraspor í hús- næðismálum landsmanma. Það kemur glöggt fram í þeim hluta frumvarpsins, er fjallar, öðru firemur, um hin almennu íbúð- airlán og mál þeim skyld. Má þar minnast á hina nýju hækk- un íbúðalánanna, er tekur gildi um næstu áramót, þá nýju fjár öflun sem bráðabirgðas'amkomu lag hefur fengizt um, hækkun ríkissjóðsframla'gsins og ýmsar og ýmis konar breytingar, er ég rek ekki, en haía þó, sumar hverjar, verulegt gildi. Hinni kafli frumvarpsns, er fjalliar um verk.amannabústáiðina, sæt ir þó enn meiri tíðindum, enda má næstum segja, að með þeim kafla sé verkamannabústaða- kerfið endurvakið. Megilnbreyt ingarnar eru í því fóigniar, að byggingáfélög verbamanna eru lögð niður en í staðinn settar á stofn, samkvæmt nánari á- kvæðum, stjómir verkamanna- bústaða. Sérhvert vexkamanna- bústaðalán er hækkað í 80% af kostnaðarverði hverrar slíkr ar íbúðar og sá hluti þess, sem kemur úr Byggingasjóði verka- manna, er með mjög viðráðan- legum kjörum. Loks er Byggingasj. verka- manna fenginn í hendur veð- deildar Landsbankans og Hús- næðismálastofnunarinnar. Er : þar um að ræða mikilvægt samræmibigaratriði/. Það . er i skoðun min, að með samþykki þessa frumvarps, ef að lögum verður, hafi ekki aðeins orðið mikilvæg framför í húsnæðis- málum þjóðarinnáir, heldur hafi j Alþýðuflokknum eininig tekizt . að þoka verulega frám á við . félagsstefnu sinni í húsmæðis-' mólum. Orundvöllur þeirrar , stefnu er. það- viðhorf, að hús- næðismálin séu sameiginlegt viðfangsefni boirgairannia, er joeim beri að leysa saman eftilr því sem aðstæður leyfa, á sem BMW: er byggður fyrir alla vegi . .. líka íslenzka. BMW: hefur kraflmikla vél, sem tryggir góða endingu, og getur bætt við þeim sekúndum, sem á skortir á hættu- legum augnablikum. hagkvæmastan hátt með þeim stjórntækjum og stofnunum, er þeir hafa myndað með sér. And stæða þessarair stefnu er það viðhorf, að húsnæðismálin séu BMW: hefur sjálfstæða fjöðrun á hverju hjóli, tvöfalt hemla- kerfi, og margt fleira, sem aðrir framleiðendur taka í æ ríkari mæli upp eftir BMW. ViS bjóðum ySur bifreiðina, sem yður líkar: BMW. LeitiS frekari upplýsinga. einst ak 1 inigs bun d i'ð ;van d am ál hvers og e:ns, er hcmum beri að leysa eftir því sem efni hans og aðs'tæður leyfa. Á grundvelli hins fyrra viðhorfs byggist stacrfs'emi á borð við byggingu KRISTINN GUÐNASON K LAPPARSTÍG 25-27,SÍMI íbúðahúsnæðiis í verkamanná- bústöðum, á vegum sveitarfé- laga og bjfggin'garsamvininu.- félagia. Á grundvelli einkavið- horfsins í húsniæðismálunum byggist það ástand, sem í raun- íslenzk vinna ESJU kex inni er ríkjandi og einkennist af of dýrum íbúðum, sem menn eiga afar erfitt með að eignast og greiða skatta og skyldur af. Herra forseti, ég lýk máli mínu með því að láta þá vön í ljósi, að hið félagslega yiðhorf í hús- næðismálunum eigi eftir að ryðja sér enn frekar til rúms, enda tel ég að það sé hið eiua er eigi rétt á sér fyrir allian þorra manna. — OPNA Framhald úr opnu. um. — Þá er það nýjung að hemlakerfi er tvöfalt og diska- hemlar að framan. — Skoda 1 l'O er búinin 53 ha. vél og verð ið er kr. 210 þús. liO'O S er bú- inn 48 ha. vél og minn'a er lagt upp úr ytri frágangi, svosem krómlistum. Skoda 1100 de Luxe er eins og 110 hvað útliit snert- ir en vélin er af minni gerð- inni. Þess má geta, að happdrættis bíll sýningarinnar er Skoda 110, og verðun’ dregið úr aðgöngu- miðunum á sunnudagskvöld, er sýningunni hefur verið lokiað. ) VANTAR SKRAUT- FJÖÐRINA Á meðan við skoðum sýning- una forvitnuðumst við lítillega um það, á hvaða bíla sýninigar- gestum litist bezt. — Skoðan- irnar voru að vonum mjög mis- jafnar, en við birium orðaskipti okkar við tvo gesti sem dæmi Guðjón Magnússon hafði þetta að segja: — Mér finnst vanta skraut- fjöðrina, amerísku bílan'a, þatý er allt of lítið af þeim hérna'. En af þeim bílum sem hér ern hef ég það að segja, að um tvennt er að velja, annað hvort er að gera bagkvæm kaup, fá sem mest fyrir penin'gania eða fá bíl fyrir augað. Citroén upp- 'fyllir bæði skilyrðin. Hann er hægt að'fá bæði stóran og dýr- an og lítinn og ódýran. SÆNSKA TÍGRIS- DÝRIÐ \ Þá hittum við Róbert Arn- finnsson, okkar vinsæla leikara og frú hans. . — Það er mjög mikið aí skemmtilegum bílum hérna, en ég held ég nefni fyrst Volvo 164, sænsfca tígrisdýrið. Hann keypti ég ef ég þyrfti ekki að horfa í peninginn. Annars er ég veikastur fyrir Fiait 128 og 125, ég á sjálfur Fiat 1100, nokkurra ára, og líkar mjög vel við hann. Sýningunni lýkur á sunnu- dagskvöld, en þá hefur hún verið opin í 10 daga. — ÚTBOD Tiliboð óskast í að byggja í fokhelt ástand og f'uMlgera að utan skrifstofuhús, lögreglustöð, slökkvistöð o. fl. fyrir Hóishrepp, Bol'ungar- vík. Tilboð verða opnuð á skrifstofu sveitastjór- ans í Bolung'arvík, föstudaginn 15. maí kl. llf.h. Útboð'sgagnia má vitja á skrifstofu sveita- stjórans í Boiunig'arvík og á Teiknistofunni Óðinstorg s.f., Óðinsgötu 7, Reykjavík, gegn kr. 5.000,00 skilatryggingu. Sveitastjóri Hólshrepps, Bolungarvík Frá Sjómannadagsráði Reykjavík Akv'eðið hefur verið að Sjómann'adagurmn 1970 Verði haldinn sunnudaginn 7. júní. Sj'óm'ánniadagsráð úti um liand, athugið að panta rnerki og v'erðlaun'apeninga sem fyrst. Símar 83310 og 38465. Sjómannadagsráð, Reykjavík, Auglýsið í Alþýðublaðinu I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.