Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 12
RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. I Landslaikur við England á sunnudaginn: RAR ISLAND NUN f~| A sunnudaginn kemur, þann 10. maí, leikur íslenzka landsliðið í knattspyrnu lands- leik gegn enska áhugamanna- landsliðinu á Laugardalsvellin- um. íslenzka liðið lék gegn því M£RCEDES<ÐENZ feio •¦ \ Vörublfrelðir í öllum stærðum RÆSIR H.F. Skúlagötu 59 Símil9550 enska í vetur, og lauk þeim leik með sigri þass enska, sem segja má að hafi ekki verið óvænt, þegar miðað er við aðstæður íslenzka liðsins þá. Leiikmenn enska liðsins eru margir hverj- ir talsvert reyndir landsliðs- menn, hafa allt upp í 32 lands- leiki að baki, en til samanburð ar má geta þess, að leikreynd- asti leikmaður íslenzka liðsins, Eyleifur Hafsteinsson, hefur leikið 15 ilandsileiki. Leikmenn enska liðsins eru þessir, í sviga er tala lands- leikja: John Swanrtell (32) Nbnman Starfley (0) R. Tookey (0) Ted PoweM, fyrirl. (16) Jöhn Delaney (2) Antihony Rosethorn (1) John Payne (7) Roger Day (18) Rodney Haider (32) J. Hussey (0) R. Veart (0) R. Connell (0) Ken Gray (32) Peter Deadman (12) Miohael Mefflows (13) Larry Britclhard (19) Með liðinu verða fjórir far- arstjórar, framkvæmdastjóri liðsins, þjálfari og laeknir. Lið- ið kemur til landsins í kvöld, dvelur á Loftfleiðahótelinu, með an á dvöl þess stendur, en held ur síðan aftur út á mánudaginn. Ekki liggur leiðin þó heimleiðis nema óbeint, Iþví liðið mr*i haflda til Brest í Frakfclandi, með viðkomu í London, en í Brest tekur það þátt í bikar- keppni áhugamannalandsliða, og leikur gegn Frökkum. ísilenzka iiðið er að þessu sinni eingöngu skipað ieik- mönnum af suðvesturlandi, en einn leikmaður, Elmar Geirsson hefur Verið fenginn fró Þýzka- landi, þar sem hann er við nám, tid að leika með í leiknum. Lið- ið er þannig skipað: 1. Þorbergur Atalason 4 landsleikir (Fram) 2. Johannes AtH'ason 12 aandsfleikir (Fram) 3. Þorsteinn Friðþjófsson 7 landsleikir (Val) 4. Guðni Kjartansson 10 landsleikir (ÍBK) 5. Einar Gunnarsson 3 landsileikir (ÍBK) 6. Hailldór Björnsson 5 landsfleikir ('KR) 7. Matijhías Hailigrímsson 7 landsleikir (ÍA) 8. Ásgeir Blíasson 1 landsleikur (Fram) 9. Guðmundur Þórðarson 1 landsleikur (Breiðab.) 10. Eyleifur Hafsteinsson 15 landsleikir (ÍA) 11. Elmar Geirsson 7 landsleikir (Fram) VARAMENN: Páll PáQmason, tnarkvörður, ÍBV Ólafur Sigurvinsson, bafcvörður ÍBV Þröstur Stefánsson, framvórður fA Erlendur Magnússon, framvörður Fram Þórir Jónsson, framiherji Val Leikurinn hefst á Laugardals veiainum klL 15.00, en frá kt 14.15 mun Lúðrasveitin Svanur leika fyrir áhorfendur á vellin- um, og einnig í leikMéi. Forsaila aðgöngurniða hefst í dag í tjattdi við Útvegsbankann, og er verð aðgöngumiða kr. 200 1 stúku, 100 í stæði og 50 kí. fyrir börn. — EINSDÆMI!!! Bifreiðaeigendur, hjá Qkkúr fáib Jb/'ð bílinn bveginn og bánaðan a örfáum minútum Notum aBeins úryals efni£bezta fáanlega Jb/ónusfo REYNIÐ VroSKIPTttt ÖG ÞÉR MUNUÐ SANNFÆRAST UM GÆÐIN Bón- og þvottastöðin - Sigtúni 3 Sími 84850

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.