Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 12
ÍMfiTTIR RITSTJÓRI: ÖRN EIÐSSON. Landsleikur við England á sunnudaginn: SIGRAR ISLAND NUNA? f~I A sunnudaginn kemur, landsliðið í knattspyrnu lands- landsliðinu á Laugardalsvellin- 'Þann 10. maí, leikur íslenzka leik gegn enska áhugamanna- um. íslenzka liðið lék gegn ]>ví MERCEDES-BENZ Vörubtfreiðir í öllum stærðum RÆSIR H.F. Skúlagötu 59 Sími 19550 enska í vetur, og lauk þeim leik með sigri þess eniska, sem segja má að hafi ekki verið óvænt, þegar miðað er við aðstæður ís'lenzka liðsins þá. Leiikmenn enska liðsins eru margir hverj- ir talsvert reyndir landsliðs- menn, hafa allt upp í 32 lands- leiki að baki, en til samanburð ar má geta þess, að leikreynd- asti leikmaður íslenzka liðsins, Eyleifur Hafsteinsson, hefur leikið 15 ilandsíleiki. Leikmenn enska liðsins eru þessir, í sviga er tala lands- leikja: Johjn Swann'ell (32) Norman Stardey (0) R. Tookey (0) Ted Powetl, fyrihl. (16) John Delaney (2) Antihony Rosethorn (1) John Payne (7) Roger Day (18) Rodney Haider (32) J. Hussey (0) R. Veart (0) R. Connell (0) Ken Gray (32) Peter Deadman (12) Miohael MeMows (13) Larry Brittíhard (19) Með liðinu verða fjórir far- arstjórar, framkvæmdastjóri liðsins, þjálfari og lælknir. Lið- ið kemur til landsins í kvöld, dvelur á Loftdeiðahótelinu, með an á dvöl þfess stendur, en held ur síðan aftur út á mánudaginn. Ekki liggur leiðin þó heimleiðis nema óbeint, iþví liðið m*i hatda til Brest í Frakfclandi, með viðkomu f London, en í Brest tekur það þátt í bikar- keppni áhugamannalandsliða, og leikur gegn Frökkum. Isilenzka iliðið er að þessu sinni eingöngu skipað Jeik- mönnum af suðvesturlandi, en einn leikmaður, Elmar Geirsson hefur verið fenginn frá Þýzka- landi, þar sem hann er við nám, til að leika með í leiknum. Lið- ið er þannig skipað: 1. Þorbergur Atalason 4 landsleikir (Fram) 2. Jóhannes Atlason 12 lands'lei'kir (Fram) 3. Þorsteinn Friðþjófsson 7 landsleikir (Val) 4. Guðni Kjartansson 10 landslleikir (ÍBK) 5. Einar Gunnarsson 3 landslleikir (ÍBK) 6. Haiildór Björnsson 5 landaleikir (KR) 7. Matthías Hafllgrimsson 7 landsleikir (ÍA) 8. Ásgeir Eil'íasson 1 landsleikur (Fram) 9. Guðm.undur Þórðarson 1 landsleikur (Breiðab.) 10. Eyleiíur Hafsteinsson 15 landsleikir (ÍA) 11. Elmar Geirsson 7 landsleikir (Fram) VARAMENN: Pá'lil Páilmason, markvörður, ÍBV Ólafur Sigurvinsson, bakrvörður ÍBV Þröstur Stefánsson, framvörður ÍA Erlendur Magnússon, framvörður Fram Þórir Jónsson, framiherji Val Laikurinn hefst á Laugardals veilinum kfl.. 15.00, en frá kl. 14.15 mun Lúðrasveitin Svanur leika fyrir áhorfendur á vellirí- um, og einnig í leikMéi. Forsala aðgöngumiða hefst í dag í tjaldi við Útvegsbankann, og er verð aðgönigumiða kr. 200 í stúku, 100 í stæði og 50 kr. fyrir börn. — EINSDÆMI!!! Bifreiðaeigendur, hjá okkur fáið Jb/ð bílinn bveginn og bónaðan á örfáum mínútum Notum aðeins úrvals efni, bezta fáanlega þjónusta REYNIÐ VIÐSKIPTIN ÖG ÞÉR MUNUÐ SANNFÆRAST UM GÆÐIN Bón- og jbvotfastöðin - Sigtúni 3 Sími 84850

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.