Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 13
Föstnidöguf 8. meá 1970 13 Erlendur kastaði kringlu 55,82m! Erlendur Valdimarsson. Halldó^r Guðbjörnsson kastaði jkringlu 55,82 m. hljóp 1500 sm. á 4:16.4 ,? Ágætur árangur náðist á ..Fimmitiudagsinótinu" í frjáts- lurn íþróttumi í gaer, þtegar mið- að er við hve snietmima nuótið er haldið, eða imun fjyrr en tíðk iast hefur undanfarin ár. Mesta latjhygli vakti áraragur Eriendar Va'ldimiarssonar ÍR, í kringllu- kasti, en hann kasbaði 55,82 im. ©g stytzta kast hainS var 53,98 m. Met bans frá í ifyrra er 156,25 m. (ÞaS ler augljöst, að Erlendur mun rtáligast 60 imietr iana í sjumar. Annar varð ValL- Ibjönn ÞorfliáiksSon Á, 42,79 m. iÞriðji Jón Þ. Ótefsison ÍR 41,95 <m. og fjórði Ari Stefánisson HSH 39,18 m„ sean er hans ibezti árangiur. 'Gluffiímiundur HertnarVþstoni H>, torVði m5ik£/t #irb«rðij Ikúlluvarpinu, varpaði 17,67 m<. og átti ógilt kast, sem mœfjdist tæpa 16 metra. Alflt bendir til Iþess, að GiuðTmiundur vierði betri nú en í fyrra og jþó verður hann 45 ára á bessU ári, em ftestir eru hættir keppni á þeilm: aildri fyrir lönigu. Dugnairjiur Giuðmiundar er aðdáunarverð- w. Annar var Ari Stefánsson^ HSH, varpaði 13,92 m., söm er nýtt Strandaim'et. Þriðji Ólafelr Únnsteinsision HSK, 13.45 m. og fjórði Valbjöm Þorlláksson Á, 12,21 m. Tími Halidórs Guðbjörnssönar KR í 1500 m. hlaupi er góður, iþegar miðað er við hwe smeimma Iþetta er suimars og svo begar þess er gætt, að óhag istætt var að hJaulpa vegna 'strekkingsivinds. Halidór aigr- aði, hlijóp á 4:16,4 mím. Eiríkur Framh. á bls. 15 KÁRIELÍASSON VANN ARNESONS - SKJÖLDINN ¦*¦ Keppnin um Arnesons- skjöldinn fór fram síðastliðinn laugairdiag, 2. maí. Sigurvegari varð Kári Elías- scm, 83-12 — 71 högg. 2.-3. Sveinn Gíslason, 88-15 — 73 högg. 2.-3. Þórir Arinbjarnarson^ 1010-27 — 73 högg. 4. Svan Friðgeirsson. 88-13 — 75 högg. 5. Hauíkur V. Guðmundsson, 86-10 — 76 högg. Laugardaginm 9. mlaí trefst Hvítasunnukeppnin með högg- leik og halda 16 beztu áfnam í holukeppni sem lýkur laugar- dagiinn 16. maí 1970. SUNDMÓT ÆGIS FER FRAM 24. OG 27. MAi + Sundmót Sundfélagsilnis Ælgis verður haldið í Sund- laugumum í L.augardal, sunnu- daginn 24. maí kl. 115 og mið- vilbudaiginn 27. maá kl. 20. — Keppt verður í eftirtöldum greinum og í þeirri röð, sem að neðan greinir: Sunnudaginn 24. maí kl. 15. 1600 m. skriðsund kvenna. 1500 m. skriðsund karla. Miðvikudag'inn 27. maí kl. 20,00. i 1. 400 m. fjórsund barla æjt IMYMm® 19 f@ SKAUTAHÖLLINNI 1.-10. MAÍ \r OPIN: VIRKA DAGA KL. 17-22,HELGI- DAGA KL. 13.30-22 HAPPDRÆTTI. Hver aðgöngumiði gildir einnig sem happdrættis- miði, hafa því sýningar- gestir möguleika á að vinna nýjan bíl, sem er til sýnis á útisvæði sýningarinnar. a.rgus auglýsingastofa_______^^ NÝJUSTU GERÐIR fólksbíla, jeppa, vélhjóla, vörubíla, langferðabíla, hjólhýsa, vinnuvéla auk varahluta, sýnt á 2700 m2 sýningarsvæði. SKODID ÞESSA GLÆSILEGU BÍLASÝNINGU í SKAUTA- HÖLLINNI. Ath. Flugfélag íslands mun veita afslátt á fargjöldum innanlands, til og frá Reykjavík, þeim sem sækja sýninguna utan af landi. FELAG BIFREIDA- INNFLYTJENDA 2. 400 m. skriSsund kvenna 3. 200- m. briMgusund karla A. 50 m. skriðsund sveina (f. 1958 og síðar). 5. 100 m. skriðsund karla 6. 20O m. bringusund kvenna 7. 200 m. baksund kvenna 8. 50 m. brinigusund telpna (f. 1958 og síðar) 9. 100 m. flugsund karla. 10. 100 m. flugsund bvennai, Ift'. 4x100 m. skriðsund barla 12. 4x100 m. fjórsumd kv. j iÞátttökutilkynningar skilist til>- Guðmundar Þ. Harðammar, í síma 30022 eða Torfa Tómas- sonar í síma 15941 fyrir 20. maí. IBA vann IBV 4:2, Eyj&sm •k í gær fór fraim bæja- keppni í knarttspyrnu í Vest- mannaeyjum. Abureyringar og Vestmannaeyingar lébu. Deibn- um lauk með sigri A'kureyrar, 4 mörk gegn 2. Liðin leika ann- an leik á næstunni og þá á Ak- uireyri. Reykjayíkurmótið í knattspyrnu * Tveir leikir í Reykjavík- urmótinu voru háðir um miðja vikuna. Valur sigraði Ármann með 2 mörkum gegn engu og KR og Víkingur gerðu jafntefli, 2 mörk gegn 2. Hlé verður nú á Reykjavíkur mótinu fram yfir helgi végna landsleiksins við Englendinga. •&:.§ &f)j- ' 1 ^|-SMÁVÖRUR TIZKUHNAPPAR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.