Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 14
14 Fö'studagur 8. imaí 1970 Rósamund Marshall: j i A FLÓTTA miður, ef hann hefði <vitað að Giiuliano sá ekki aðra en mig. Eg he'f séð þúsundir sjón- feikja Bianea. Sjálfur hef ég vlerið llieikari. En í kvöld flmjrtst mér ég vera aðalper- sónain í sjállfuni ástarleik lífs ins. • — Þú gerir mig feiimna, tigni priras. — Nei donna Bianca. Timga mín er þess óverðug að tjá þær tilfinningar sam fegurð þín Verðskuldar. Eg veitti þva' vanla athygli hvenær leikurinn endaði. Það var eins og ég vaknaði af dvalia, þegar þeir birtUst fyrir framan leiktjöldin, Bel- earo, Pornieri og Gianetto. Fornieri hóf að syrrgja en ég heyrði ekfki hvað hann áagði. Hiins vegar heyrði ég að Giutiano endurtok orð tra-ns og hvíslaði þeim í eyra iríer. Eg fór um fjíflil og dali fannir og eyðimörk, í leit að ljúfri ást. Svo komst þú og ég hélt að ég hefði fundið ástina En fann ég ástina? iSegðu til. Hann kyssti á hera öxl mína og hvís'laði — Bianoa — Bi- anca, ert 'þú sú ást sesm ég .'hef.leitað -að uim fjöM-og dali? Su. einasta sem getur veitt 'eirffanlausilm h'uiga mínum hiv&d. . Eg svaf ekkert alla nóttina. Eg igat ekki slitið mynd prins irus úr huga mér. Heyrði rödd hanis og fann kossa hans torenna á öxi mér. Næsta rniorgun færði Neliö mér tvær hvítar dúfur . í gylltu búri. — Frá Giuliano, sagði 'hann og gretti sig. — Eiguim við að steikja þær í morgunimiatinin, eða eigum við helidur að éta þær soðnar? Eg kyssti dúfurnar á bakið. Giuliano var ekki búin að glieyma mér. Og hafði það hvarflað að mér að hann imyndi ©jóllega gTeyma mér, 'þá hvarf mér sannarlega allur elfi- þegar hann varð á vegi 'm'ínuim næsta skipti. Þietta var sá fyrsti af mörg «i tfiundliHm okfcar eftir veizl itma frægu. Og það brást ekki át hverj-um degi þegar fuind- fokkar 'hafði borið saman, kom Belearo til mín. — Giuliano er vitlaus í Iþér Bianea. —'Vesalings Giuliano. — Hver-s vegna segir þú það? — Af því ég er gift kon-a. —^Er þetta nokkurt hjóna- 'band? Þú hérna og þetta viHi dýr sem !á að heita nnaSur- inn þinn, langt í burtu. — Eg er enn þá gneifaynj- an af Malldonato, kona Ugos íMaldonatos fyrir Guði pg mönnum. , Ást prinsins getiur. þar engu um breytt Belcarp stikaði fram og aft- iur u-m herbergið. — Svona er kvenfólkið, það dregur ekki fram röfcse-mdir m'álstaði s'ín-um til varnar. — Held-ur. gegn homum. — Þú ert ung, falteg og ást ríðufuilll. Þú gerist ekki brot- 'le-g við n'einin, þó þú endur- gjaldir Giulianio ést hante. Þú varst nau'ðli'lg' gefin þesisu.villi dýri, sem þú niðurtægir þig til að kall'a' mannin'n þin-n. — Ekki samþykfctir þú að gerast leiginkona bans. Þú varst ekki spurð. JafnViel þótt hann væri eirihver eiiginm'aðiur værir þú •frjáls til að gera 'það sem þig líangar til hvað þá þ-egar hann hefur brotið eiða og lieitart við að svipta þig lífinu. Eg þorði ekfci að hl-usta á BieilcarO. Það var syndsamliegt í au-guim mínum að lieggja eyru við islíkum iröksemdum. Samt sem áður gat ég efcki -annað en leyft Giulliano að ihvís'l'a ás-tarorðuim í eyrlul mér. Hvaða kon-a heilbrigð á siál og líkama mylndi 'hafa Mtið það vera í mínum spomm? Bielcaro hafði skarað að -gl-æð-un-um í hjarta mér með því að hvísla eitraðri röddu. Giuliano tiífbiður þig Bianca. 'Þú ölsfcar Giuiliano, Bianca. Hvað ve-M'ur því að þú berð Giiuli'ano svo fyrir brjósti, iBeilcaro? — Það að hann er vinur minn og ég vil þér alHt hið •bezta. Eg brast í grát og úthöllti táruim mínúm við brjóst vernd ara -mínis Belca-ros. — Hvernig get ég öðlazt ifrið í sá'lu iminmi B-elearo? E-g er fædd undir óh'eilliastjörnlui. Fyrst er ég nauðug gefin •roanni, seim óg hef óbeit á og hann er mér vondur og ég verð að flýja. Svo banna lögin mér að t'aika ástum þess manns, sem ég -eliifca og elskar mig! • — Sv-on-a, svona. Belearo straufc kinn-ar minar. Það er •engin áheil'lastjarna til og eng in heiilla-stjarna heldur. Þ-að er bara hver sinnar gæfu simið .ur. Svoileiðis hefur Iþað verið og verðuir alltaf. — En er það ekki óttalteiga syndsamHegt af mér að elska hann? — Ástin e-r hafin yfir all:a synd, tau-baði Belcaro. Hann isagði margt margt fleira og ég svelgdi í mig orð hans. Giuliano sárbæn'di imig. uim að ha'fa garðslhiliðið opið í kvölld, Beloaro. Á ég að gera það? — Láttu hliðið vera opið, sagði Beílcaro iþlííðlega. Eg skal sjá'If-ur tafca dlaigbrandinn frá. .Eg beið í ofvæni eftir að stli'Tidirnar liðu. Mikil ást er Ihafin yfir aliHa synd, hafði B-el caro sagt, hann var vitur mað •ur. Hann vissi hetur. en ég og ég átti honium mikið að -þaikka. Það heyrðist umgang.ur frammi. Dyrnar opnuðust. — Bianca. Sterkur armiur luimvafði mig, varir þrýstiu s^ér að vörum imiínum. Á-kafar hendur gældiu við líkaima minn og sælluthroliiur fór um mig frá hvirfli til ilja. Eg þráði hann allan. — Giu-liano, — ég lokaði auigunuim. Ó, ástin rníri! í dögura morguninin eftir vaknaði ég við hlið Giuilianos, ég var ailsæl, þótt varir mínar Voru bólgnar eftir kossa hians. Hann rumsfcaði. — Ástin mín, -nú verð é-g að fam, líf- Vörðorinn bíður eiftir mér frammi. — Lífvörðurinn þinn? —Já, það eru n'ó@u marg- ir sem þættust gera ianrli s-ínu gagn mieð því að d-i-epa bró'ðlar LoiJenzos hins mikla. — Nei, Giuliano, þú ní-átt lekki fara. Eg r-eyndi að halda honum föötiuim. Han-n sl'eit sig iliausan, gekfc yfir að -gliuiggan- um og horfði út. Þá sá ég aMt í einu l'jósgeisla, E'eim 'iagði inn •uta lítið gHt milili þiljainn'a á 'einum stað. Það var efcki stærra en miannsauiga og mér flaug í 'h-uga að það væri til að hæ-gt væri að skyggnast inn 'í herbergið. Eg þ-aut frsim úr rúminu og að veggr.tuim. Þ'á 13 ég strax að þetta var gæ.gjl:i- gat. - ; . / : I M.F.Í.K, Almennur fundur í tilefni >af 25 ára afmæli sigursinis yfir naz- ismianiu'm, halda Menninigar og friðarsamtök (ísl. kfvienna fund í Domus Medica í dag, föstu- daíginn 8. maí kl. 20.30. Fundarefni: 1. Gumiar Benediktsson rithöfundur flytur iræðu. 2. Sólveig Hauksdóttir, leikkona, flytur ræðu. 3. Guðmundur Sigvaldason jarðefna- fræðingu'J* flytur erindi og sýnir iskugga- myndir. 4. Kaffi. 5. Kvikmynd. Allir velkomnir m'eðan húsrúim ley'fir. Stjórnin SKEMMTANIR HÖTEL L0FTLE1ÐW VfKINGASALURINN er opinn fimtntudaga, föstndaga, laugardaga og sunnudaga. Cafeteria, veitingasaiur meB sjálfafgreiSslu, opin alia daga. HÓTEL LOFTLEIÐíR Blámasafur, opinn alla daga vik- unnar. • HOTEL BORG við Austurvöll. Resturation, nar og dans ( Gyllta salnum. Sími 11440. GLAUMBÆR Frfkirkjuvegi 7. Skemmtistaður á þremur hæðum. Símar 11777 19330. HOTEL SAGA Griliið opið alla daga. Kimis- og Astrar ir opið a!la daga nema miðviki'.ap. Sími 20600. INGÚLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gfimlu o| nýju dansarnir. Sími 12826. ÞÖRSCAFÉ Opið á hverju kvBldl. 23ÍI33. Sfnd HABÆR Kinversk restauration. Sk6la* vörðustfg 45. Leifsbar. Opið frf W. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 o.a. 21360 Opið alla daga. - r ni > ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN vjð Hverfisgötu. Veizlu- og fund. arsalir. — Gestamóttaka — Simi 1-96-36. KLÚBBURINN yiff Lækjarteig. Matur og dans. ítalski salurinn, veiðikofmn og fjóiir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. BÍLÁSKÖDUN^ Skúlagötu 32 HJOLASTILUNGAR MÖTORSTIL'LINGAR-.- LJÚ'SASTILLINGAfi Látíð stilla i timá. Fljól og örugg þiónusta. Má Qiy \ Áskriilarsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.