Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 14
14 Fö'studagur 8. maí 1970 Rósamund Marshall: Á FLÓTTA miður, ef hann hefði 'vitað að Giiuliano sá ekki aðra en mig. Eg he'f séð þúsundir sjón- lteikja Bianca. Sjálfur hef ég vlerið ieikari. En í kvöld finnst mér ég vera aðalper- sónain í sjálfum ástarleik lífs ins. ■ — Þú gerir mig feimna, tigni prin's. — Nei donna Bianca. Tunga mín er þess óverðuig að tjá þær tilfinningar sem fegurð þín vierðskul'dar. Ég veitti því vanla athygli hvenær leikurinn endaði. Það var eins og ég vaknaði af dvaia, þeg-ar þeir birtust fyrir framan leiktjöldin, Bel- earo, Fornieri og Gianetto. Fornieri hóf að syngja en ég heyrði ekki hvað han-n ságði. Hiin-s vegar heyi’ði ég að Giuliano endurtók orð hans og hvíslaði þei-m í -eyra mer. -Eig fór um fj'öfl og dali fannir og -eyðimörk, í l'eit að Ijúfri ást. Svo komst þú og ég hélt að ég hefði fundið ástina En fann ég ástina? 'Segðu til. Han-n kyssti á bera öxl mína og hvís'laði — Bianc-a — Bi- anca, ert þú -sú ást sem ég hef.loitað að um fjö-lfog dali? Sú. einasta se-m getur veitt eirðanlauiitlm huga mínum ihivídid. E-g svaf ekkert a'lía nóttina. Eg -gat e'kki slitið mynd prins ins úr hu-ga mér. Heyrði rödd 'hanis og f-ann kossa hans 'brenn-a á öxl mér. Næsta morg-un færði Nello mér tvær hvít-ar dúfur í gyTl-tU búri. — Frá Giuliano, sagði 'hann og gretti si-g. — Ei-gum við að steikja þær í morgu-nm'atinin, eða -eigum við hlel'dur að éta þær soðnar? Eg kyssti dúfurmar á bakið. Giuliano var ekki búin að gilieym-a mér. Og :hafði það -hvarflað að mér að hann imyndi fljótlega gl'eyma mér, þá hvarf mér sanna-rle-ga allur efi þegar hann varð á vegi 'miínuim næsta skipti. Þelta var sá fyrsti af mörg um ifundliim okkar eftir veizl una frægu. Og það brást ekki á hverju-m degi Iþ-egar fuir.d- okkar hafði borið s-aman, kom Belearo til -mín. — Giuliano er vitlaus í Iþér Bianca. —Vesailngs Giu-liano. — Hvers vegna segir þú það? — Af þiví ég er -gi-ft kona. —Er iþetta nokkurt hjóna- toanid? I Þú 'hérna og 'þetta villli dýr sam á áð heita maður- ir.-n þinn, langt í burtu. — Eg er ein-n þá grei-faynj- an af Malldonato, kona Ugos iMaldonatos fyrir Guði og mönnum. Ást prinsins geti'-t\ þar engu um breytt, Belcaro stikaði fram og aft- iur uim h-erbergið. — Svona er kvenfólkið, það dre-gur ekki fra-m rökse-mdir málst-aðj sin-uim til -varnar. — Held-uir. gegn homum. — Þú ert ung, fafflleg og ást ríðúfull. Þú gerist ekki brot- ileg við n'ein-n, þó þú endur- gjai-dir Giul-iano -ást hanSs. Þú v-arst nauffldg gefin þesisu-vi'll-i dýri, s-em þú niðudlægir þig tiT að kaiia mannin-n þin-n. — Ekki s-amlþykktir þú að gerast -eiginkona hans. Þú varst ekki spurð. J-afn-vlell þótt hann væri -ein'hver leiginim'aðuir -værir þú -frjáls til að g-era það sem Iþig ■langar til hvað þá þ-egar h-ann hefur brotið ciða og lieitazt við að svipta þig lífinu. Eg þorði ekki að hiu-sta á B'e-lcaro. Þ-a-ð var syndsaimliegt í auguim mínum að Tíeggja eyru við islíkum iröksiemdum. Samt -sem áð-ur gat ég ekki -ann-að en leyft Giuliano að hvíslla ástarorðuim í eyrlu! mér. Hvaða konia heiibrigð á Sál og líkamia míylndi hafa 1-átið það vera í -mínum sporum? Belcaro hafði skarað að glæðunuim i hjarta mér með þ-ví að hvísla eitraðri röddu. Giuliano tilhið-ur þig Bianca. Þú e'lskar Giuliano, Bianca. Hvað veltíur því að þú berð -Giiuli'ano svo fyrir brjósti, 'Belloaro? — Það að hann er vinur -min-n og é-g vil þér alílt hið -hezta. E-g bra-st í grát og úthellti tá-rum mín-um við brjóst vernd ara -mínis Belcaros. — Hvernig get ég öð-lazt ffrið í sá'Iiu iminni Belcaro? Eg er fædd undir cheiHia-stjörnlui. -Fyrst er ég nauðug gefin -manni, se-m óg h-eff óbeit á og ihann er mér vondur og ég verð að flýja. Svo banna lögin mér að •tak-a ásium þess manns, sem ég elöka og elskar mi-g! — Svon-a, svona. Belcaro istrauk kinn-ar mínar. Það er -engin óheillastjarna til og eng in hei'llastjarna heldui’. Það er bara 'hver sinn-ar g-æf-u smið ur. Svoll'eiðis h'af-ur Iþað vierið og verðu'r al'l-taf. — E-n er það ekki óttáliaga 'syndsa-milegt af mér að e-lska 'hann? — Ásti-n eir ha-fi-n yfir al-l'a synd, tautjaði Belearo. Hann E-agði mai’gt margt íl'eira og ég svelgdi í mig orð hans. Giuliano sárbæn'di imig um að ha'f-a garðslhiliðið opið í kvöld, Belcaro. Á ég að gera það? — Láttu h-liðið vera opið, sagði Beílcaro ibKð-iega. Eg skal sjáifu-r t-aka álagbrandinn frá. Eg beið í offvæni efftir að stli'-ndirnar liðu. Mikil ást er Ih-affin yfir al'la synd, 'hafði Bel eai’o sagt, hann var vit-ur imað -ur. Hann vissi betur en ég og ég -átti howum mikið að -þakka. Það heyrðist umgangiur frammi. Dyrnar opn-uðust. — Bianea. Sterkur armur -umvafði mig, varir þrýstu s-ér að vöru-m imiínum. Ákafar ihendur gældu við líkama minn og sælluhróiiur fór um mig frá hvirfli til ilja. Eg þráði hann aH-an. — Giuiliano, — ég lokaði a-uiguniuim. Ó, ástin mín! í dögum -mor-gunin-n -eftir vaknaði ég við hlið Giulianos, ég var -allsæi, þótt varir -mínar voru ból-gnar eftir kossa hians. Han-n rumskaði. — Ástin mín, nú -v-erð é-g að fara, líf- Vörðurinn bíður eftir mér Iframmi. — Lífvörðurinn þinn? —Já, það eru nóigu marg- ir seun þæ-tt-ust gera lan-di sínu gagn m:eð því að d-repa bróðlur Lor’e-nzos hin-s mikl-a. — Nei, Giulia-no, þú mátt lekki fara. Eg reyndi að halda 'hon.u-m föatiuim. Hann- sieit sig H'ausan, geWk yfir að giu'ggan- um og horfði út. Þá sá óg ailt í einu ijósg-eista, seim -la'gði inn -u'm iítið gat -millli þilja'nna á -einum stað. Það var e'kki ■stærra en mannsau-ga og mér flaug í huga að það væri tiT iað 'hægt væri að skyggnast inn í herhergið. Eg þaut fraim úr rúminu og að veggn-um. Þá <--á ég stra.x að þetta var gægjl:|- -gat. M.F.Í.K. Almennur fundur í tilefni -af 2-5 ára afmæli sigursinis yfir naz- istmianium, halda Men'ninigar og friðar'S'amitök lílsl. kvenna fund í Domus Medica í dag, föstu- daginn 8. mia-í kl. 20.30. Fundarefni: 1. Guonar Benediktsson rithöfundur flytur ræðu. 2. Sólveig Hauksdóttir, leikkona, flytur ræðu. 3. Guðmundur Sigvaldason jarðefna- fræðingu’r flytur erindi og sýnir skugga- myndir. 4. Kaffi. 5. Kvikmynd. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin SKEMMTANIR HÖTEL LOFTLEIÐIR VÍKINGASALURiNN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. ★ Cafeteria, veitingasaiur með sjálfafgreiðslu, opin alla daga. ★ HÓTEL LOFTLEIÐíR Blómasafur, opinn alla daga vik- unnar. ★ HOTEL BORG vid Austurvöll. Resturation, oar og dans i Gyllta salnum. Sími 11440. !k GLAUMBÆR Fríkirkjuvegi 7. Skemmtistaður á þremur hæðum. Símar 11777 19330. ★ HOTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mímis- og Astraf jr opið alla daga nema miðvikF.aga. Sími 20600. ★ INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlu o| nýju dansarnir. Sími 12826. * ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldl. Slral 23T33. HÁBÆR Kfnversk restauration. Skðla- vörðustíg 45. Leifsbar. Opið trf «. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 o.h. 21360 Opið alla daga. ' ÞJÖÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverfisgötu. Veizlu- og fund- arsalir. — Gestamóttaka — Sími 1-96-36. KLÚBRURINN við Lækjarteig. Matur og dans. ítalski salurinn, veiðikofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. íbs i. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötn 32 HJOLASTILLINGAR MÖTORSTILUNGAR UðSASTILUNGAR Látið stilla i tima. Fljót og örugg þjónusta. .. 13-10 0 Áskriftarsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.