Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 15
Föstud'ag'ur 8. maí 1970 15 A-listinn Framhald af bls. 6. nágrenni. Páll hefir um fjölda L.ára starfað að margvífilegum ; félagsmálum á Patrélesfirði, meðial annars setið um fjölda iára í stjóm Bófcasafns Piaitreks- fjiarðar. — Páll var >einn , af stofnendum Alþýðuflokks- félags Patreksfjarðar, ög var ritari þess um langan tíma. í i IðnaðarmamnaSélagi Patreks- fjarðar hefur hann starfað og verið í stjórn þess. Páll var kjörinn í hreppsmefnd Patreks- i hrepps fyri,r Alþýðujflökkihn 1954 og sat í hreppsnietfnd til 1062. Páll er í foamiboði til sýslunefndar fyrir Alþýðuflokk inn í komandi kosninígum. ' 7. Ólafur D. Hansen, bygginga meistari er fæddur 31. maxz 1926. Foreldrar; Sigríður- Ó. ÍHansen og Daníel P. Hansen aí’greiðslumaður. Ólafur lauk ' prófi frá Iðnskóla Patreksfj arð- ar 1946 og sveinspirófi í húsa- smíði 1947. Hann hefir lengst af starfað við iðn sína, og í ígripum stundað sjó á bát sín- um. Haran hefir veiið um þriggja ára skeið handavinnu- kennari við barna og miðskól- 1 ann. Ólafur var eiinn sto'fniend- um Alþýðuflókksfélags Patréks fjarðar og hefur átt sæti í varastjórn. Bnnfremuir hefir hann um margra ára skeið Starfað að málefnum iðnaðar- manina í Iðnaðai'mannafélagi Patreksfjarðar og átt sæti í stjórn þess félags. Koraa: Ingi- björg Guðmundsdóttir. Þau ■eiga 4 börn. — hezti tími og fjórði Kristján Magnússon Á, 4:37,5 mín. Kepp iendur voru sex. Loks var keppt í 200 m. Ihilaupi í alSimilkluni mótvindi, 'Bjarni Stefánsison KR sigraði á 23,7 sek., annlar varð Lár- us Guffmuradls'son USAH, 24.1 sek., þriðji varð Borgþór Magn ússoin KR 24.7, fjórði Ste'tönfVi HalHgrímsson UÍA 25,1 o.g 5. ■Guffimiundiur Óilafsson ÍR 25,2. . Næ-sta „FiimmtlJdagsmót‘“ verður á fimmtjuidiagmn kemur og hefst kl. 18,30. Keppnisgrein- v ar verða áíkiveðiniar siðar. Öskugos... Framh. af bls. 16 ur þá hætt að ge£a því. <Þannig er ég þeirrar trúar, að fliúor- leitrunin komi ekki í iein)U kiasti. í síðasta Heklugosi 1947 varð reymsJan sú varðlandi aflli ung- viði, að það eltist'dklki, o>g varð 'Okki nema eins til tiveggja Vetra. Þá gerðist það og varð ? andi kýrnar, að gorlagið innian úr vömbinni losniaði og varð að farga þéim. Þess vegna má bú- ast við, að margt komi til', þeg- , ar fram líða stumdir.“ Þetta er þriðja gosið, serni verður í „JHlaðlvarpanMm“ hjá Sigurjóni á Gailtaliælk. Hann fl'Utti vestur í Rangái-valJasiýsliui aurfan úr Vostu r-vSkaf laf eM s - sýslu 1945, og varð siðasta 'Hekliugos tveimur árutm eftir að hanra settist að á G'a'lfcalæk. í KötJi:©osinu 1918 átti hann heima í BúJanidloapli i Skaftár- tu-ngu'. Hann þekkír því nú orð- ið afleiðingar eldsos.a. — Erlendur... Framh. af bls. 13 iÞörsteimsson, KR varð annar á 4:26,5, þriðji Ágúst Ásgeirsson, ÍR, 5:35.2 mín., sem er hans m ,id/ inn in(jarSf)jó SJMS. t Bróðir okkar, : BJÖRGVIN JÓNSSON frá Ásmúlk', Goðheikmim 7, andaðist í Borgarspít'alanum 5. maí. i Systkinin ANNAR HLUTI 3 VERÐLAUNAGETRAUN ALÞÝÐUBLAÐSINS Setjið kross í reitinn aftan við rétta svarið. Er þetta málverk af: 1 a) Kópavogsfimdinum 1662 ' □ | I b) Þjóðfxmdinum 1851 □ | r) Konungskomunni 1874 □ I d) | 5 I Lýðveldishátíðinni 1944 •r*:! *V □ II—3 \ uiiiiiiMiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiúiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 111111111111111111111111111111111111,111111111 eð .1 « ■& 4) •N OD fc B < ATH. Þessi hluti getraunar- hluta getraunarinnar hinn ferð til Mallorca á vegum innar birtist í 18 blöðúm,, 28. maí verður seðill til að ferðaskrifstofunnar Sunnu. byrjar 5. maí og lýkur 28. .útfylla inn á nafn og heim- Þátttaka í getrauninni er öll- maí. Til þess að hljóta verð- ilisfang þátttakenda. Bréfið um heimil nema starfsfólki laun þurfa þátttakendur að þarf síðan að merkja „Verð- Alþýðublaðsins og fjölskyld- svara öllum spumingunum launagetraun Alþýðublaðs- um þess, en athuga ber, að rétt safna úrlausnunum sam- ins“ og skilafrestur verður 2 úrlausnir verða ekki teknar an og senda okkur þegar get- vikur, eða til 11. júní. Þá gildar nema þær séu á úr- rauninni er allri lokið —en verður dregið úr réttum úr- klippum úr blaðinu sjálfu. ekki fyrr. — Með síðasta lausnum og hlýtur sá heppni 5> I i HAPPDRXTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á mánudag verður-.dregið í 5. flokki. 4.200 vinningar að fjárhæð 14.200.000 ikrónur. Á imorgun eru síðustu forvöð |að endurnýja. Happdræfíti Háskáia ísiands 5. flokkur 4 a 500.000 kr. — 2.000.000 kr. 4 á 100.000 kr. — 400.000 — 200 á 10.000 kr. — 2.000.000 kr. 584 á 5.000 kr. — 2.920.000 kr. 3.400 á 2.000 kr. — 6.800.000 kr. Aukavinningar: 8 'á 10.000 kr. — 80.000 kr. 4.200 1 14.200.000 kr. 1 út reitinn með svarinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.