Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 16
■ ■ Oskufallið veldur alvarlegu áslandi: HAGLAUST Á 30-40 BÆJUM Á SUÐURLANDI 30—40 bæir á Suðurlandi enu gjörsamlega haglausir vegna lösioulfa'lls frá gosinu við Heklu iað sögn Hjalita Gestssonar, bú- 'fj árráð unautar á Salfossi í tm'orgun. „Víðast hvar við þessa bæi er gjörsamlega sivart yfir að Mta, sk;epn;ur taka atts ekki í jörð, og aSkan, stem virðist vera onjcg fíngerð, er kiesst niður í rót og virðist örðugt að Wi'lgsa sér að gróður komi þar í gegn“, Isíagði Hjaiti. ,,'Það ,er ekkert hægt að gera nema sjá til, sagði Hjalti. — „Það eina sem bæudtur geta igert er að gefa fénu og láta Iþað ekki ganga olf nærri beit- inni. Við reiknum m'eð að ask- .an dvíni eitthvað, en hins Veg- ©r getur aiveg farið svo að fiytja Verði fé á brott, askan reynist eitruð, en vcmandi kem ur ekki til þess.“ iHagleysið er einkum á nyrztu Iblæjum í Biskupstungum, i Hruna- ög GniúpVerjahreppi oig einnig á Landi og 'á Rangái-völl um. Hja'lti Sagðist áiíta að sveit imar væiyií s'jáifbjarga með hey ttWeð samhjáip og hefði hann í ©ær rætt við hreppsnefndarodd- vitana, og henti allt til að nóg væri til af heyi í sveitunum. Hins vegar þyhfti að miðla því og væri það erfitt verk, þar sem ■enginn væri aflögufær með hey i stóruim stíl. Enn fellur aska á Suðurlandi, cg í gær félll töl’uverð aska í Hreppum. Það er þvi ekki út- séð um afleiðinigarnar áf gos- inu við Hekiu fyrir bændur á Suðuriandi, enn sem bamið er. Sigiurjón Pálssan bóndi á Galtalæk hafði þetta að segja í morgatn um öskufallið, er blað- ið hafði sam'band við hann: ,,'Skepnur líta ekki við jörð, •en eigra bara um. Það er auð- vitað mikið atriði fyrir okfcur bændur, hvernig skepmin/um reiðir af. Og satt að segja held ég, að við bítum ekki úr ná'l- inni með áflteiðingar gossins á þessu ári. Það verður aska í iheyinu, sem við öflum í sumar, og gef um skepiniunum í vetlwr og það hey fer engu betur m'eð fénaðinn en það gras, sem 'hainn bítur í sumar. Enn sem komið er held ég, að efcki sé mikil 'hætta 'á flúcreitrun í sauðfé ihér um slóðir, en jörðin rterður sauðfénu hæltuleg, Iþegar gras tfer að grænka og féð fer að tiaka nærri rótinni, enda verð- Framh. á bls. 15 Þessi mynd ivar tekin við nyrzta gíginn Við íSkjólkvíalr á nniðvikudagsmorgun s.l. Farþegarnir 'í jeppxmum máttu •hafa hraðann iá; Ihraunið var komið fast að þeim, er jkomið var til baka iú!r skoðvui arleiðangri. Mynd: Halldór Ólafsson) OSKUGOS OG MIKIÐ HRAUN- RENNSLI I NÓTT „í nótt og fram undir morg- un rigndi hér bæði ösku og vatni og sýnist mér, að ösku- gosið hafi verið talsvert mikið seiinnipartinn í nótt og heyrði1 ég miklar drunur frá Heklu um sex leytið, þegar ég fór á fætur,“ sagði Sigurjón Pálsson bóndi á Galtallaek, er Alþýðu- blaðið hafði samband við haam í morgun. Er líða tó’k á morguninn fór heldur a!ð dra'ga úr ösfeugosinu aftur. Þá sagðist Sigurjóni halda, að fyrri hluta nætun hefði verið æði mikið hraua*.- nennsli og lítið hefði dregið úr því, eftir öskugosinu liamti. - Hraunið renrmr bæði úr gígua- um suður og norður af og sést Framh. á bls. 7 Ingvar Ásmundsson Gylfi Þ. Gfslason Arnbjörn Kristinsson Henný Hermanns Björgvin Guömundsson Arni ý Gunnarsson Elfn Guðjónsdóttir Karl M. Einarsson HÁTÍÐARSAMKOMA A-LISTANS í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 10. maí 1970 kl. 15.30 HúsiS opnað kl. 15.00 DAGSKRÁ: Ávarp flytja 4 efstu menn A-listans við borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 31. maí n. k. — Lokaorö: Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðuflokksins. SKEMMTIATRIÐI: 1. Söngtríóið Fiðrildi leikur og syngur. 2. Karl M. Einarsson flytur skemmtiþátt. 3. Danssýning: Henný Hermanns. Samkomunni stjórnar Arnbjörn Kristinsson, formaður fulltrúaráðs Alþýðuflokksins. SÖNGTRÍÓIB FIÐRILDI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.