Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 08.05.1970, Blaðsíða 16
8. maí «* fn r> VEUUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ <H> Öskufailið Yeldur alvarlegu áslandi: HAGLAUST Á 10-40 BÆJUM Á SUDURLANDI 30—40 bæir á Suðurlandi eru gjörsarwlega haglausir vegna löekulfaiMs frá gosinu við Heklu lað sögn OHjaHta Gestssonar, bú- /flárráðunautar á Salfossi í tmorgum. „Víðaist hvar Við þessa foæi er gjörsatmlega sivart yfir að fllíta, steepniur tatea alllls ekiki í jörð, og astean, 'éem virðist vera tmjög fíngerð, er •ktesat niðiur í röt og virðist örðugt að hlLgsa löér að gróður teomi þar í gegn", Isiagði Hjalti. „Það er ekkert hægt að gera nema sjá tií, sagði Hjaiti. — „^Það elna sem bæm,dtur gieta igert er að gefa fénu og láta I það ektei ganga olf nærri bait- teni. Við reitenum irraeð að aste- wjan divíni eittbvað, en hins veg- ar getur aflweg farið svo að ÆWtja verði fé á brott, astean neynisit eitruð, en vcmandi teem iur eteki tiili þess." iHaglieysið er eirikum á nyrztu Mæjum, í Biskupstunguim, í •Rruina- tíg Gniúpiverjiahreppi oig eimnig á Landi og á RangárVöH um. Hjalti s'agðiist á'líta <að sveit imar wærtó sjáliffojarga með hey anteð sdmháiálp og hefði harm í Igær rætt við hreppsnefndarodd- (vitana, og foenti allt til að nóg væri til af heyi í sveitonum. Hins vegar þymfti að miðla því og væri J>að erfitt verte,' þar sem enginn væri aflöguifær með hiey i' stóruim stíl. Enn felíiur astea á Suð'urlandi, 'cg í gær félll tölwerð astea í Hreppuun. Það er þvi etetei út- séð um afleiðinigarnar a(f gos- inu við Hetelu fyrir bændur á Suffiurlandi, enn sem komið er. Sigurjón Pálísscm bóndi á G'altatek bafði þetta að segja í imorgon umi öiskuifatVið, er bfla©- ið hafði sambamd við hamn: „'Skepniuir líta ekki við jörð, en eigra bara uim. Það er auð- vitað mikið atriði fyrir ökkur foændur, tovernig skepnunuim reiðir af. Og satt að segja heilid ég, að við bítum ekki úr ná'l- iinni með idflieiðingar gossins á þessu ári. Það verður aska í Hieyinu, sem við öflum í sumiar, og gefum 'steepiniuinum í vetli'ir og það hey fer engu betur míeð f énaðiinn en það gras, sem hanin bítur í sumar. Enn sem komið er held ég, að eteki sé mikii 'hætta 'á iflúoiieitrun í sauðifé hér um siMðir, en jörðin Verður sauðfénu hættuleg, íþ:egar gras ifer að græntea og féð fer að tatea nærri rótinni, enda verð- Framh. á bls. 15 Þessi mynd ivar tekin við nyrzta gíginn Við íSkjólkvíair á rniiðvikudagsmorgun s.l. Farþegarnir 'í jeppunum <máttu hafa hraðann iá; Ihráunið var komið fast að þeim, er komið var til baka lújr skoðun arleiðangri. Mynd: Halldór Ólafsson) • ÖSKUGOS OG MIKIÐ HRAUN- RENNSLI í NÓTT „í nótt og fnam undir morg- un rigndi hér bæði östeu og vatni og sýnist mér, að ösku- gosið haíi verið talsvert mikið seinnipartinn í nótt og heyrði1 ég miklar drunur frá Heklu um sex leytið, þegar ég fór á fætur," sagði Sigurjón Páisson bóndi á Galtallæik, er Alþýðu- tolaðið hafði samband við hainini í morgun. Er líða tók á morguninn fór heldur alð draga úr ösikugosinu aftur. Þá sagðist Sigurjóni halda, að fyrri hluta naetun hefði verið æði mikið bjnaum^ nennsli og lítið hefði dregið ód, því, eftir öskugosinu liianti. -^- Hra>unið renmir bæði úr gíguni- um suður og norður af og sést Framh. á bls. 7 BJörgvin Guðmundsson HÁTÍÐARSAMKOMA A-LISTANS í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 10. maí 1970 kl. 15.30 DAGSKRÁ: Ávarp flytja 4 efstu menn A-listans við borgarstjórnarkosningar í Reykjavík 31. maí n. k. — Lokaorð: Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðuflokksins. SKEMMTIATRIÐI: 1. Söngtríóið Fiðrildi letkur og syngur. 2. Karl M. Einarsson flytur skemmtiþátt. 3. Danssýning: Henný Hermanns. Samkomunni stjórnar Arnbjörn Kristinsson, formaður fulltrúaráðs Alþýðuflokksins. Húsið opnað kl. 15.00 SONGTRIÓIB FIÐRILDI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.