Alþýðublaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 1
I ígreiaingur milli sljórnarflokkanna um Iryggingarmál: ilfl Sjálfstæðismenn ! vildu lækka Alþýð n 1 \ i \ jvnau læKðta OldOlO tryggingabætur Laugardagur 9. maí 1970 — 51. árg. □ Um síðustu helgi efindi Al- þýðufloklkurinn til functair um málefni aldraðra að Hótel Borg. Var fundurinn mjög fjöl sóttur og er 9aigt frá fundinum í opnu blaðsins í dag. Meðal ræðumanna á fundi þessum var Bj örgvin Guðmunds son viðskiptafræðingur og efsti maður A-listans í Reykjavík. Björgvin ræddi sérstaklega um hæk'kun txyggingaibóta. Bann sagði m:a.: „Að mínu ál'iti er elli- og örorkulífeyrir Skammarlega lág ur. Sú hækkun, sem samþykkt var fyrir skömmu á Alþirxgi á elli og örorkulífeyri vstr mun minni en AÍþýðufkxkkurmn hefði kosið, hefði hiamn einn mátt ráða. En Alþýðufkfkkur- irm er ekki einn í stjórn og síð- an efnahaigsáföllin dusndu yfir þjóðarbúið hefur hvað eftilr amnað risið ágreiningur mihi Allþýðuflo'kksins og Sjálfstæð- isflokksins um almannatrygg- ingamar. Sjálfstæðisflökkur- inn hefur viljað ixalda bótum trygginigann'a niðri og jafnvel lækka þær, en Alþýðuflokkur- inn hefur beitt sér fyrir hækk- un þeirra. Þegar Alþýðuflokk- urinn hreyfði því síðast, að hækka þyrfti bætur tiygging- anna verulega töldu Sjálfstæð- ismenn það óþarft! Aili'r þegn- ar þjóðfélagsins hefðu orðið að Hæta lífskjaraskerðingu og því væri ekki nema eðlilegt, að sú kjaraskerðing bitnaði einnig á bótaþegum trygginganna. Slíkt var sj ónarmið Sj álf stæðisf lokks ins.“ Hvert einiasta oi'ð Björgvins Guðmundssonar hér að friaman er satt og rétt og enu þær stað- reyndir á vitund aih'a forystu- mánna AHþýðufiökfka^ns þótK' þeim hafi ekki verið hampáð hin'gað til. Mikiill ágrein'ingur hefur risið á undanfömum miss erum milii sitjórmarflökkanna út af aimannatrygginigunum. Hafa SjáLfstæðismenn ætíð lagst á móti hækkun bóta eins og Bjöi'gvin gat um og jafnvel gert það að einum af sínum fyrstu tillögum er efnahaigserf- iðleilkajimr dundu yfir á sínum tíma, að bætumar yi'ðu skert- ai'. Alþýðuflokkurinn hefur ætlS snúist öndverður gegn þessum tillögum Sj álfstæðisflokksinH og fengið því framgengt aið bæt unnar hafa þvei't á móti verið hækkaðar, enda þótt Alþýðu- flokksmenn séu hvergi nærri ánægðir með þá hækkun, sem fékkst. Mox-gunblaðið ætti sv«» að skrifa nokkrar greinar um sjónai'mið Sj álfstæðisflokksina í þessum málum milii þess seni blaðið í’æðst aftan að ráðheiTr. um og þingmönnum Alþýðu- flokksins með skömmum og svivirðingum. — Helzt ekki til Japan - segir Henný, sem vegur og mefur atvinnutilboðin - sýnir dans ásami Erni Guðmundssyni á hálíð á-listans annað kvðld Við hi'ingdum í Henný Her- manns, — Miss Young Inter- mational—, sem bar íslenzkri fegurð eftirminmifegan vott í Japan 'á dögumum, og spurðum hana, hvort hún væri búin að í'hiuga öll tilboðin um störf er- lendis, sem henni 'bárust eftir ikeppnina í Japan. — Já, ég hef hugsað málið mikið undamifarið og svarað þeirn tilhoðum, sem mér hef- ur litizt bezt á. Hins v.egar hef ég enn ekki geífið alveg ákveð- ið svar. Eg er enn að athuga hitt og þetta, en sennilega kem iur nú evarið í næsbu viku ,eða isVo. 'Eg vil helzt ekki fara langt, t. d. vil ég helzt ekki fara alla leið austur til Japan. Til'boðin, sem ég hef verið að svara, eru frá Eraikklandi og Dammörtku, ifcvö frá Frakklandi og fjögur fi-á Danmörku. Þetta eru 'beztiui til- boðin að ég held héðan úr né 'grennin.u. •Eg hief hugsað mér að dvelja í Jqpan í svcna þrjár vikur áð- ur e,n krýningin fer fram þar í marz á næsta ári, og þann tíma Ihdf ég hugsað mér að vinna við eitthvað af tilboðun- um, ,sem mér hafa borizt frá Japan. Síffian ilangar mig að fara 'um Bandiarikin í bakaleiðinni frá Japan og verða um tírna í Kaiforníu og kannski víðar. —- Þetta hafði Henný Hermanns að segja um (þá framtíð, sem við henni bliasir eftir að hafa sigr- að í fegurðarsamikeppni lunga fölksins i Japa.n. AVgljóst .er, að Wenni standa allar dyr opn- ar. Henný kpmur fram á Hátíða- isamkomu A-]istaas í Reykja- vík x Súlnasal Hótel Sögu ó taorgun — nmnudag —, sem helfst kl. 1A.30 og þar sýnir hún dnns. — IÖSKU- IFALL IVIÐ IOG VIÐ I I I I I I I I_____________________ ! UPPLAG í DAG: 20.000 EINTÖK □ Sigurjón Pólsson bóndi á .VJ'rfæk hafði litlar fréttir af gosinu við Heklu er við hringd um í hann í gærkvöldi, enda skyggni lélegt, Hann kvaðst hafa heyrt drunur við og við í gærmorgun og aska féil nokikr- um sinnum í gærdag við bæinn, að öðru leyti kivaðst Sigurjón engar fréttir geta sagt Vegir eru nú mjög slæmir í nágrenni Heklu eins og við skýrðum frá í blaðinu í gær og var Sigurjón ómyrfkur í máli í því efni. Kvað hann bændur þar um slóðir vera orðna fóður bætidi'tla og sagðist sjá fram á erfiðleika við fflutning fóður- bætis vegna þess hversu veg- imir væru iila útleiknir. Nú hefur fflestum vegum ver ið lokað, en Sigurjón kvaðst ekki skilja hvaða tilgangi það þjónaði, 'þeir hefðu þegar ver- ið spændir upp niður að ktaka og því ekiki hægt að komast neðar í þá. — VIÐ DRÖGUM í FYRRAMÁLIÐ □ Hn glæslega verðlaunaget- raun okkar fór svo sannarl'ega víeŒ af stað; þátbfcaka var mjög góð og eftirvænting lesenda mik ii. A myndinni sjáum við þann mikla fjöida lausna sem okkur bárust, en myndin var tekirj á ritstjórninni í gær. Nokkuð á þó eftir að bætast við lausn- irnar, þvi fyrinhugað var að draiga í gæi', en vegna þess hversu margir komu að máll við okkur þá og kváðust eiga Frh. á bla. 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.