Alþýðublaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 4
 4 Lauígardagur 9. maí 1970 Í.S.Í. I LANDSLEIKURINN * K.S.Í. (SLAND-ENGLAND fer fram á íþrcttaleikvanginum í Laugardal á morgun, sunnudaginn 10. maí og hefst kl. 17,00. Dómari: /Guðmundur Haraldsson. Línuverðir: Hannes Þ. Sigurðsson og Magnús Pétursson. Lúðrasveitin „Svaúur“ leikur frá kl. '14.15 e.h. Sala aðgöngtuniða er úr bölutjaldi !við Útvegsbank ann. — (Knattspyrnusamhand íslands — Verð aðgöngumiða: Stúkusæti i kr. 200,00 FORÐIZT ÞRENGSLI OG KAUPIÐ Stæði kr. 100.00 MIÐA TÍMANLEGA. Bamamiðar kr. 50.00 ATHUGIÐ: Leiknum verður ekki útvairpað MINNIS- BLAÐ Messur ■ Laugarneskirkja: - Messa kl. 2. Safnaðarfundur eftlr messu. Sóra Garðax Svav- arsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Grensásprestakall; Messa í safn!aðarheimilmu ;Miðbæ kl. 11. Séra Felix Ólafs- son. ;Fíeskirkja: óuðsþjcnusta kl. 11. Séra •Fr$nk M. Halldórsson. *: .-Kopavog-skirkja: ? ■ Barnasamkoma kl. 10.3>0. — ". :Gi|ð.;þianusta kl. 2. Mæðradag- •urlnn. Séra Gunnar Árnason. H^teigskirkja; 4®essa kl. 2. Séra Arnlgrímur • -Jópsson. . Laignholtsprestakall: ^ •Barnasamkóma kl. 10,30. — Séj-a Árelíus Níelsson. •| óuðsþjcnusta kl. 2, Kristján { Majlur Ingólfsson, stud-theol predikar. Séna Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Ásprestakall. Guðsþjónusta í Laugarásbíó kl. 11. — Séra Grímur Gríms- son. iFríkirkjan Reykjavík. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. — Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2. — Séra Emil Björnisson. SKIP Skipaútgerð ríkisins: ■Hekla e-r á Norðurlandshöfn- /Uim á vesturleið. Herjólfur fer frá Reykjavík M. 21.00 á mánudagskvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið er á Norðiurlandis ihcfiniuim á austurleið. Ferðaf élagsferðir laugardag 9. irnaí. Ilekluferð kl. 2 frá Arnarhóii. Sunnudag kl. 9,30 frá Arnarhóli. Ferð á Sela- tanga. Hvítasunnuferðir 1. Snæfellsnes—Snæíf ellej ökull 2. Snæfeélsnes—Heijgrindur 3. Þórsimörk. Farmiffar seldur í skrifstofu. féiisgisins ÖMugötiU 3. Ferffafélag fslands. Gup skapaði hitninn og jörð — hoiTum hefði ekki veitt af sam ke£pni. Auffvitað eru það aðeins þeir sem eiga peninga, sem geta svik ið /undan skatti. • EMIL Framhald af bls. 3. lega við farstöðumann stofnun- larinnar um sýningu hér og ■yaldi myndirnar í samráði við hann. Ríkisstjórnin í Borm greiðir allan kostnað vegrta sýn, ingarinnar í Þýzkalandi, flutn ingsgjöld og tryggingar en ís- ■lenzka ríkisstjiórnin (greiðir kostnað iaf sýningunni 'hér heima. I Sýningin verður opin frá sunnudeginum 10. maí tíl 7. júní, BÚFÉ Framhald af bls. 3. næstu bæjum nema kvað, að í Selssundi sé féð lyStairlítið á fóður og hey en haldi sig yel að jörð, og geti verið, að um gadd sé. að ræða þar líka. Tel •ur Halldór vei'kin'a hjá sór stafa af því, að mestur sót- mökurinn lagði yfir Hóla er gosið í He'klu var sem mest, og urðu tún fljótlega grá af ösku og svört þar sem bleyta va-r. í gær var norðaustanvind ur eins og þegar gosið hófst, og sagðist Halldór hafa orðið var við l'ítflsháttar áframhald- andi öskufall. SYNING Framhald af bls. 3. ar vi'ðuirkenriingar en mála að- ei-ns af hjartans list og leyfa sór oft hluti sem menntaðir máliarar mu-ndu -aldrei leyfa sér. Sagði hann að þeir væru nær upi'unia sínurn en flestir málarar og túikun þeirra væri oft barnsleg og frumstæð. Sem dæmi nefndi hann, að eitt sinn hafi maður komið að máli við ísleif Konráðsson og spurt hvers vegna hann máiaði end- urnair stærri en húsin. Svaraðí hanin því til að honum þætti meira til andanna koiha en hús- iann. Sýningin verður opin kl. 3— 6 alla daga nema mánudaga út miaímánuð. Flestar myndirnar eru í einkæiign ,en þó eru nokkrair til sölu. Framh'ald af bls. I. éftir að skila, fr-estum við 'úr- drætti lausna þar til í fyrra- málið. Á mánudaiginn getum við þrví tiilkynnt um úrslit; sagt frá þeim h-eppna, sem hlýtur í verðlaun glæsilega 15 daga férð til ferðamannaparadí-sar- innar Mallorca og dvöl í lúxus- íbúð á hófeli þar. Annar hluti getraunarinnar er haifinn og á 15. síðu getum við lesið um hann. — Leikjum frestað í Liflu-bikar- ! keppninni I □ Vegna landsleiksins um helgina verður fresiað leikjum, sem fara áttu fram í Litlu-bik- arkeppninni. Þessir leikir eru ÍBK og ÍA, sem fram átti að fara í Keflavík, og ÍBH og Breiða'bliks sem fratn átti að fara í Hafnariirði. Næsti leikur keppninnar verð ur í Hafnarfirði á þriðjudags- kvöld kl. 20.00, og leika þá ÍBH og ÍBK. — I FLOKKSSTABFro i—~t FXJLLTRÚARÁÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS. Fundur verður í Fulltrúaráði Aiþýðuflobksin's mánudag- inn 11. maí í Kosningaskrifstofu Alþýðiuflokksins að Skipholti 21, inngangur frá Nóatúni. — Símar 26802—26803—26804 Fundarefni: Fja'ilað um stefnusíkrá Alþýðuflb'kks- iús í ‘bórigarstjómarkosninguinum. — Stjórnin. ■ Anna órabelgur „Ég er farin að haldía að kennarar viti ósköp lítið; Þeir spyrja um svo margtý

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.