Alþýðublaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 5
Laugiardagur 9. rriaí 1970 5 Alþýðu Uaðið Útgcfandi: Nýja útgáfufélagið Framkvæmdastjóri: Þórir Sæmundssoii Kitstjórar: Kristján Bcrsi Ólafsson Sighvatur Björgvinsson (áb.) Rrtstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóhannsson Fréttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson Prentsmiðja Albýðublaðsins Afstaðan til almannatrygginga Enda þótt samstarf Alþýðuflofcksins og Sjálfstæð- I isflokksins í ríkislstjórn hafi að mörgu Ifeyti gefið 8 góða raum, þá eru vita'sku'ltí ýmisleg atriði, sem flokk- arnir eru ekki á einu máii um. Ýmis mál eru öðrum flokfcnum hugstæð sem 'sfcírskota Íítt til hins. Einn er sá flotkkur mála, sem Afþýðuf 1 okfcnum hef- ur jafnan borið isérstaklega fyrir brjósti en það eru almannatryggingiar. Almiannatryggingakerfinu á ís- lanldli var komið á fót fyrir hans tilvierknað og það isegir vi'ssulega sína sögu, að á því kerfi háfa aldrei verið gerðar neinar verulegar umbætur nema þegar Alþýðufliokkurmn hefur átt fsöeti í ríkisistjórn. Málgögn Sjálfstæðisflokksiris hiafa upp á síðkastið fialdið uppi hörðuhi og ofstæki'sfuHum árásufm á Al- þýðulflokkinh og Alþýðuflokksmenn. Þótt Alþýðu- blaðinu Isé kunnugt um, að ým'sir forystumenn Sjálf- stæðisflokksins eru andvígir slíkum málflutningi bláðanna þá er þó engin ástæða til þess að taka ódrengilegum árásum af hálfu málgagna samstarfs- flokbsinis mteð þögninni einni saman. Það er því að svo stoddu engin ástæða fyrir Al- þýðublaðið að’ láta það liggjá í láginni að strax við upphaf þeirra efnahagserfiðlteika, Sem skullu yfir fyrir fáeinum missterum komu Sjálfstæðismenh fram omteð þá tillögu að skerða bætur allmanha- trygginga verulega. Þá hugmynd neitaði Alþýðu- flökkurinn algerlega að fallast á og náði bún þá ekki fram að iganiga. [~| Sportsokkarnir b.alða enn velli hjá ungu kynslóðinni — rauðir, bláir, gráir — iog lítið er um breytingar á skóíatnaðinum, þar eru hælarnir lágir og breið ir og spennur og alskyns skraut á ristinni. London, ’70. anna úit af sömu málúlm. Alþýðuf lokksmenn vildu þá _ knýja fram hækkanir á bóturn alimannatrygginga, en I' samstarfsflokkur þteirra í ríkislstjóm tók því mjög | þunglöga. Sögðu Sjálfótæðismtenn, að bótaþegum ■ trygginganhia væri ekkert vandara um en öðrum að I taka á sig kjariaskerðingu. “ Eins og kunnugt er tókust þó að endingu s'amn- 1 ihgar milll stjórnarflokkanna um ndkkrar hækkanir 1 á tryggingabótum. Alþýðufolaðið lýsti því strax yfir, að Allþýðufloikksmenn væru hvergi nærri ánægðir 1 með þær hækkanir enda þótt þeim hafi vissulega j| fylgt nokfcur lagfæring á kjörum bótaþega. En Al- « þýðuflókkurinn fer ekki einn mleð stjórn í lándinu I og reynslan hefur kiennt honum áð fái hann ekki ■ framgengt hækkunum á bótagreiðslum tryígginga || með samningum, jafnvel þótt hann meyðist mieð því 1 móti til þesis að slá nokkuð af ’kröfum sínum, þá verða “ ekki aðrir til þesis. Alþýðuflókksmenn hafa löngu ákveðið að berjast | af alefli fyrir því, að bætur almannatryigginga verði verullega hækkaðar samfara væntanŒegum kaup-1 gjaldshækkunum í vor. Mun flokburinn beita sér fyr I ir því af fremsta mlegni og vígstaða Alþýðuflokksins eftir komandi kosningar sker fyrst og fremst úr um það hvort honum auðmast að fá framgengt því ætl- aimarverki sínu til nokkrar hlítar. Þetta æifcti aknlenn- ■ ingur á íslándi að hafa í huiga er gengið verður að | Ikjörborðinu 31. maí í vor. I □ Uppiháu stígvélin eru enn í £ínu fudla gildi, en hið sama er ekki hægt að segja uhi stuttu lpill:;in. Hér sjáum við greinilega a'ð faldurinn hsfur verið síkk- að'ar aill •mikið. Svo ,er það bara spurningin: — Hvort -okki.ir þyk ir nú ifegurra á að .Giíta? — Par- is 70. □ Tapað — gleraugu □ TAPAZT hafa tvískipt gler- augu í rauðu hulstri. Finnandi vfcnsamlegast 1 hringi í síma 30335. □ Til sölu □ ÞRÍR páfagaukar í búri til söiu, Upplýsingar í síma 3G877. □ JANET Agren er sænsk leikkona, 23ja ára gömul, sem á sér stóran aðdáendahóp heima fyrir. Hún leikur um þessar mundir í ítalskri kvik- mynd, sem heitir á ensku; „A Conventional Youth." — >f >f □ JACQUELINE Onassis var fyrir skemmstu á innkaupaferð í París og umkringdu ljósmyndi urum að venju. Á þessari mynd sést hún stíga inn á hótel sitt: Hotel Crillon. — i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.