Alþýðublaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.05.1970, Blaðsíða 8
8, Lftu'gardagur 9. maí 1970 r ,__________ GLÆSILEGU R A-LISTAFUNDUR □ A-Iistinn í Reykjavík efndi til glæsilegs fundar um málefni aldraðra á Hótel Borg um s.l. helgi. Eins og Alþýðublaðið hefur áður frá skýrt var troð- fullt hús, hvert sæti setið og margir urðu að standa. V'3r mikill meirihluti fundargesta eldra fólk víðs vegar að úr borginni. Ræður á fundiinum fluttu Sigurður Ingimundar- son, alþingismaður og nýskipaður forstjóri Trygg- ingastofnunar ríkisins, ásamt Björgvin Guðmunds- syni, efsta manni á A-listanum í Reykjavík. Erlend- ur Vilhjálmsson, deildairstjóri, svaraði fyrirspumum fundargesta og Ómar Ragnarsson skemmti. Kynnir á fundinum var Árni Gunnarsson, fréttamaður, ann- ar mi?ður á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík. Fundur þessi fór í alla staði fram með miklum ágæf.um og var mikill hugur í eldra fólkinu, sem fundin i sótti, að vinna sameiginlegum málstað eldri borgara sem mest brautargengi. Þeim, sem berjast fyrir umbótum I málefnum aldraðra var það mikið ánægjuefni hve mikinn áhuga þetta fólk sýndi á framgangi sameiginlegra hagsmunamála og hversu vel það fylgdist með í nýjungum, sem uppi eru á þeim sviðum. Alþýðuflokkulrinn hefur jafnan staðið í fylkingar- brjósti, sem barizt hafa fyrir bættum kjörum hinna eldri. Úr hópi Alþýðuflokksmanna hafa jafnan ver- ið þeir menn, sem unnið hafa þeim málstað hezt á opinberum vettvangi og til þess sama flokks teljast nú þeir, sem enn eru að hef ja nýja sókn í málefnum aldraðra. !. Það var því vel við eigandi, að A-listinn í Reykja- vík hefji kosningabaíráttu sína nú með glæsilegum fundi um málefni aldraðra og málsvarar Alþýðu- flokksins hljóti jafn góðar undirtektir hjá eldri borg- urunum og raun bar vitni um. Björgvin Guðmundsson, efsti maður A-Iisfans: VSð vildum hærri bótagreiðslur - Sjálfstæðismenn voru á móti Kæru gestir! Es vil fyrir höncl Alþýðu- flðkksfélagann.i í Reykjavik og fyrir hönd A-listans þakka ykk nr kævlega fyr!r komuna hing- að' í dag. Við vonum að Þið haf- ið haft nokkra áræg’u af því að sækia þer'a samkomu og jafnfrpmt sótt nokkarn fróðleik í mál það. er hér hefur verið flntt um vanda h'nna eldri í þjó^rélagr’pTT og þæ- leiðir, er Alþýðiiflokkurino viH fara til lau«nar þeim vanda. Þnð er. sVjrd'.-n '•rgt. að AI- IþvT ''okf-riurlnn stæri sig iðu- lega af því að hafa átt fnum- kvæðið að því að almamnatrygg ingunum var komið á fót hér á 'taridi. Og það er rétt. Við Al- þýðu'flctkksmtann gerum þetta oft. Og við erum svo sannar- lega stoltir af því að hafa átt stæ-nsta þáttinn í því að koma almannatryggingum á hér á landi; ekki vegna iþess að við teljum trygginigamar fullnægj- andi i'auisn á vanda aldraðra og annarra ibótaþega, ihelduir vegna þess að tryggingamar eru þrátt •fyrir þá anran'arka, sem á þeitn em, stórfel’ld teíkjujöfnun og stórfelldasta samhjálp borgar- lanna í dag. En við Aiþýðuflokks merrn vitum það mæta vel, að tryggingarnar eivJ hvergi nærri fulinægjandi og nauðsyn iegt er að efla tryggingarnar mikið enn. Það þanf að hækka bætur hinna ýmsu bótaþega og ekki hvað sízt bætur aldraðra og öryrkja. Að mínu áliti er elii og örorkulífeyrir t. d. skamm- ariega iágur. Og sú hækkun sem samþykkt var fyrir skömrnu á Aiþingi á eili- og örorkulíf- eyri var mun minni en Alþýðu flokkurinn hefði kosið, hefði hann einn mátt ráða. En Alþýðu flokkurinn er ekki einn í stjórn og síðan efnahagsáföllin dundu yfir þjóðarbúið hefur hvað eft- ir annað risið ágreiningur milli Al'þýðulflokksins og Sjálfstæðis- fiokksins um almannatrygging- amar. Sjálfstæðisflokkurinn hef ur viljað halda bótum trygging anna niðri og iafnvel lækka þær en Alþýðufioldcurinn hefur beitt sér fyrir hækkun þeirra. 'Þegar Alþýðuflokkurinn hreyfði því t. d. síðast að hækka þyrfli bætur trygginganna verulega og þá ekki hvað sízt elli- og ör- orkul'ífeyrinn töldlii Sjálfstæðis- nienn það óþarft! Alilir þegnar þjóðfélagsins hefðiir orðið að sæta lífskjaraskerðingU' og þvi væri ekki nema eðlilegt, að sú 'kjaraskerðing bitnaði einnig á bótaþeigum trygginganna. Það var sjónuarmið Sjáifstæðisflokks- ins. Þessu sjónarmiði mótmælti Alpýðidfilblk'kurmn oj krafðist þess, að bætur trygginganna yrðii hækkaðar og sú kratfa •náði fram að ganga enda þótt bækkun bótanna yrði mun minni en AJiþýðútfl'okkurinn hetfði kosið eins og ég sagði áð- an. Alþýðuflokkurinn mun halda áfram, baráttonni fyrir ai- mannatrygginiganna, fyrir hækk un tryggingamna. Alþýðuflokk- urinn lítur á tryggingarnar sem fjöregg sitt. Hann mun varðveita það og berjast fyrir stórfelldri eflingu trygginganna. Nú standa fyrir dyrurn. nýjar siamningaviðræður um kaurp og kjör launþlega í verkalýð'-ifél ögu nu m. í þeim samningum rnlrn áreiðaniega verða samið uim verulega kaup iiækkuTii iaunþegum til handa. AlþýðuíWkkurinn mun beita sér fyrir þ'"'í. að í kjölfar hinna nýju samnimga verði bætur al- mannatryggmga einnig stór- bækkaðar. leiT>kuim elli og ör- ■orkuldfeyrir. Á því er vissulega anikil þörf. En það er einnig á margvís- ■fiegan amnen bátt unnt að bæta 'kiör og flff^töðlui Ihinnia eldri í íþjóðlfélagjnu. eins og ifram kom 5 ræðu Sigurðar Ingimundar- sonar, alhm. bér áðan. Alþýðutf’oiVtkurimi hefur á- kveðið aff "'n-ia sérstaklega mál netfnum aldraðra í framtíðinmi tenda þótt fliokíkurin'n hafi ávalt 'látið þau mál mikið til sírt taka. í>rír af þingmönnum Alþýðu- tflokksins hafa nú flutt frum- varp um, að komið verði á fót vejtferðarstotfnun aldraðra eins og þegar hetflur verið lýst hér á tfundinium. Og einn af framá- mönnum Alþýðuflokksins. Er- 'lendur Vilhjálomfeson. deildar- stjóri í Trvggingastofnun ríkis- ins híefur pérstakilega kynnt sér vandam'áil aldraðra undanfarin ár. bæði hér 'heima og í ná- grannalöndum okkar. Það er á- lit Erlendar og það er álit þeirra >er gerzt iþekkja ti'l þessara mála að æskil'egast sé að stuðla að þvi með oninblerutm áðgerðum, að hinir eldri geti dvalizt sem lengst í heimahúsum. Til þess, að svo geti verið, þurfa opinberir aðilar að láta hinum öldruðu í té heimilis- hjálp og einnig kann að vera nauðsynlegt að byggja sérstök hús eða sérstakar íbúðir, er henta mundu vel eidra fólki. Alþýðuflokkurinn vill vinna að því ,að þefcta verði gert og mun beita sér fyrir því í bórgar- stjórn Rieykjavíkur. Einnig vill Alþýðuflokkurinn beita sér fyr ir því, að tekjur verkamanna og annarra láglaunamanna er náð hafa 67 ára aldri verði út- svarsfrjálsir. Það er réfctlætis- mál. - Framh. á bis. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.